Morgunblaðið - 29.04.2021, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 29.04.2021, Blaðsíða 62
62 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 2021 Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, framkvæmdastjóri Circle Air, er gestur Stef- áns Einars Stefánssonar í Dagmálaþætti dagsins. Þar ræðir hann framtíðar- horfur í ferðaþjónustu á landsbyggðinni og uppbyggingu í greininni eftir far- aldurinn sem hann segir mikilvægt að dreifa vel. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Efla þarf innviði í flugi á Norðurlandi Á föstudag: Gengur í norðaustan 8-13 m/s, hvassari norðvestantil. Él norðan- og austanlands, rigning eða slydda um landið sunnanvert, þurrt á Vesturlandi. Hiti frá frost- marki fyrir norðan, upp í 8 stig með suðurströndinni. Á laugardag: Norðaustan 5-13 og él norðan- og austanlands, en bjartviðri sunnan heiða. RÚV 10.30 Kastljós 10.45 Menningin 10.50 Heimaleikfimi 11.00 Upplýsingafundur Al- mannavarna 11.35 Taka tvö II 12.25 Alzheimer 12.55 Mósaík 2000-2001 13.35 Sögustaðir með Einari Kárasyni 14.00 Í ruslið! Saga um mat- arsóun 15.30 EM stofan 15.50 Litáen – Ísland 17.30 EM stofan 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Allt um dýrin 18.25 Undraverðar vélar 18.40 Lúkas í mörgum mynd- um 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Kveikur 20.40 Nærmyndir – Hönd Guðs 21.10 Markaður hégómans 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Glæpahneigð 23.00 Fálkar 00.30 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.07 The Late Late Show with James Corden 13.47 The Block 14.39 Gordon Ramsay’s 24 Hours to Hell and Back 15.20 90210 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 The Block 20.10 Aldrei ein 20.40 9-1-1 21.30 Manhunt: Deadly Ga- mes 22.15 Systrabönd 23.00 The Late Late Show with James Corden 23.45 Love Island 00.40 Ray Donovan 01.30 Law and Order: Special Victims Unit 02.15 The Good Lord Bird 03.05 The Walking Dead Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.00 Heimsókn 08.15 Veronica Mars 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 The O.C. 10.05 Last Man Standing 10.25 Gilmore Girls 11.10 Ísbíltúr með mömmu 11.35 Dýraspítalinn 12.05 Friends 12.35 Nágrannar 12.55 Gossip Girl 13.35 Lodgers For Codgers 14.25 X-Factor Celebrity 15.40 The Greatest Dancer 17.15 Mr. Mayor 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Dagbók Urriða 19.35 Temptation Island USA 20.20 Hell’s Kitchen USA 21.05 The Blacklist 21.50 NCIS 22.35 NCIS: New Orleans 23.20 Real Time With Bill Maher 00.20 Vegferð 00.55 Tell Me Your Secrets 01.45 We Are Who We Are 02.40 McDonald and Dodds 04.15 The Enemy Within 18.30 Fréttavaktin 19.00 Markaðurinn (e) 19.30 Söfnin á Íslandi – Skógar (e) 20.00 Mannamál 20.30 Fréttavaktin 21.00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 21.30 Sir Arnar Gauti Endurtek. allan sólarhr. 19.00 Joseph Prince-New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönduð dagskrá 23.00 Let My People Think 24.00 Joyce Meyer 19.00 Þegar – Elín Ebba Ás- mundsdóttir 19.30 Matur í maga; Þáttur 1 20.00 Að austan 20.30 Landsbyggðir – Ásthild- ur Sturludóttir Endurtek. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Hljómboxið. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Mannlegi þátturinn. 20.00 Sinfóníutónleikar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 29. apríl Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 5:05 21:46 ÍSAFJÖRÐUR 4:55 22:06 SIGLUFJÖRÐUR 4:38 21:49 DJÚPIVOGUR 4:31 21:19 Veðrið kl. 12 í dag Hæg vestlæg eða breytileg átt. Þurrt og bjart á Norður- og Austurlandi. Skýjað í öðrum landshlutum og sums staðar dálítil væta. Hiti 5 til 10 stig að deginum. Netflix hefur nýtt heimsfaraldurinn einkar vel til þess að framleiða alls kyns „raunveruleika- þætti“, jafnvel þó að „raunveruleikinn“ í þeim þáttum sé oft ansi langt frá því sem við hin eigum að venjast. Ein nýjasta við- bótin þar eru þættirnir „Marriage or Mortgage“, sem á íslensku mætti þýða annaðhvort sem „Gift- ing eða greiðslumat“ eða „Hús eða hjónaband?“. Þar mæta til leiks nokkur pör, sem öll glíma við stóra ákvörðun, nefnilega hvort þau eigi að eyða sparifé sínu í fasteignakaup eða hvort þau eigi að spreða því öllu í eitt allsherjarbrúðkaupspartí. Netflix býður pörunum að sjálfsögðu aðstoð við að taka ákvörðunina, þar sem fasteignasalinn Nichole Holmes og brúðkaupsskipuleggjarinn Sarah Miller sýna þeim þrjá mismunandi mögu- leika á annars vegar húsi og hins vegar hjóna- vígslu. Eru þættirnir nánast keppni um hvoru þeirra muni takast að tala pörin á sitt band. Nú virðast bæði brúðkaup og fasteignir vera á öllu dýrara plani en hér heima á Fróni, en í nánast öllum tilvikum virðist það borðleggjandi að fast- eign til framtíðar sé betri kostur en draumabrúð- kaup í eina dagstund. Almenn skynsemi er hins vegar ekki almenn, en líklega væri þátturinn held- ur leiðinlegri fyrir vikið ef það væri engin spenna. Ljósvakinn Stefán Gunnar Sveinsson Gifting eða greiðslumat? Auðvelt val? Nichole Holmes og Sarah Miller bítast um pörin í þættinum. Skjáskot/Netflix 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukkan 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. „Það sem er búið að tröllríða ekki bara samfélagsmiðlum heldur bara öllu net- inu er náttúrlega þessi Only fans- umræða,“ segir Camilla Rut sam- félagsmiðlastjarna í viðtali við morg- unþáttinn Ísland vaknar. Hún segist persónulega ekkert endilega þurfa að tala neitt frekar um nákvæmlega þetta mál en segir að sér finnist um- ræðan frábær og mikilvæg. Camilla segir mikilvægt að fara inn í um- ræðuna með opinn hug og að það sé mikilvægt að hlusta og fræðast. Það sem Camilla hefur verið að velta mikið fyrir sér varðandi umræðuna er kynfrelsi kvenna. Hún segir að ákveðið samtal þurfi að eiga sér stað og að kynfræðsla eigi að hefjast mik- ið fyrr. Hún segir þó að það sé allt of algeng hugsun að kynlíf sé bara fyrir karlmenn. Viðtalið við Camillu má nálgast í heild sinni á K100.is. Hélt hún væri hér til að „þóknast og heilla karlmenn“ Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 9 heiðskírt Lúxemborg 16 rigning Algarve 19 léttskýjað Stykkishólmur 6 heiðskírt Brussel 18 heiðskírt Madríd 18 léttskýjað Akureyri 5 léttskýjað Dublin 9 léttskýjað Barcelona 17 léttskýjað Egilsstaðir 3 alskýjað Glasgow 9 alskýjað Mallorca 19 léttskýjað Keflavíkurflugv. 9 heiðskírt London 8 rigning Róm 19 léttskýjað Nuuk 3 skýjað París 17 léttskýjað Aþena 23 léttskýjað Þórshöfn 3 alskýjað Amsterdam 14 léttskýjað Winnipeg 6 alskýjað Ósló 10 alskýjað Hamborg 16 heiðskírt Montreal 17 alskýjað Kaupmannahöfn 11 léttskýjað Berlín 17 heiðskírt New York 22 heiðskírt Stokkhólmur 7 heiðskírt Vín 15 léttskýjað Chicago 8 alskýjað Helsinki 5 rigning Moskva 5 rigning Orlando 27 skýjað DYkŠ…U - heimili, hönnun, tíska og samkvæmislífið Lífstílsvefurinn okkar - fylgt landsmönnum í 10 ár SMARTLAND MÖRTUMARÍU Vertu með á nótunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.