Morgunblaðið - 22.05.2021, Blaðsíða 39
DÆGRADVÖL 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. MAÍ 2021
ÚTSKRIFTARGJÖF
Með Óskaskríni gefurðu upplifanir í stað hluta og það sem meira er,
þú gefur viðtakandanum færi á að velja sína uppáhalds upplifun
úr fjölda freistandi möguleika sem leynast í hverju boxi.
Óskaskrínin eru á mismunandi verði og höfða til fjölbreytilegs
smekks og ólíkra áhugasviða viðtakenda.
UPPLIFUN ÍGEFÐU
577 5600 | info@oskaskrin.is | oskaskrin.is
„ÉG HEF ALDREI ÁTT Í VANDRÆÐUM MEÐ
AÐ TVEGGJA METRA REGLUNA. ÉG BORÐA
NOKKUR HRÁ HVÍTLAUKSRIF Á DAG.“
„ER KONAN ÞÍN ENN Í SÖNGNÁMI?“
Ferdinand
Hrólfur hræðilegi
Grettir
... að æsa sig ekki yfir
hverju sem er.
Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann
ÞAÐ
VIRKAR
LÆKNIR, MÉR
LÍÐUR EKKI VEL
HVERS
VEGNA?
HEILINN SEM
ÉG ÁT Í GÆR
VAR SKEMMDUR
ÉG SÉ AÐ MÁNUDAGURINN ER
TILVALINN DAGUR TIL AÐ RÆNA
KASTALANN!
NÚ?
ÞÚ FÆRÐ HIMINHÁAN
SJÚKRAHÚSSREIKNING Á ÞRIÐJUDAGINN!
DÆS!
OG NÚ AFTUR AÐ
„UPPVAKNINGALÆKNINUM“
stjóri kennslumála við Háskóla Ís-
lands og prófessor í heimspeki. Þau
eru nýflutt í Kársneshverfið í Kópa-
vogi. Foreldrar Róberts voru Jónína
Sísi Bender húsmóðir, f. 15.7. 1935 í
Reykjavík, d. 29.4. 2010, og Har-
aldur Jakobsson verslunarmaður, f.
9.6. 1934 í Reykjavík, d. 16.8. 1975.
Fósturforeldrar Róberts voru
Hanna Halldórsdóttir og Kristján
Friðbergsson á Kumbaravogi. Fyrr-
verandi sambýlismaður Kolbrúnar
er Mímir Ingvarsson, f. 11.5. 1962,
garðyrkjumaður.
Börn: 1) Sunna Ösp Mímisdóttir,
f. 16.9. 1986, stuðningsfulltrúi og sál-
fræðinemi, búsett í Reykjavík. Maki:
Richard Henzler frístundaráðgjafi;
2) Sóley Auður Mímisdóttir, f. 10.9.
1991, nemi og fv. flugfreyja, búsett í
Reykjavík. Maki: Enesid Tresi
verkamaður; 3) Ragnhildur Ró-
bertsdóttir, f. 1.7. 1994, myndlistar-
kona og frístundaráðgjafi, búsett í
Reykjavík; 4) Kolbrún Brynja Ró-
bertsdóttir, f. 8.6. 1997, ítölskunemi,
búsett í Kópavogi; 5) Páll Kári
Róbertsson, f. 15.4. 2001, lögfræði-
nemi, búsettur í Kópavogi.
Systkini: Birgir Pálsson, f. 16.9.
1966, tölvunarfræðingur í Reykja-
vík, og Andri Páll Pálsson, f. 7.9.
1976, tölvunarfræðingur í Reykja-
vík.
Foreldrar: Auður Birgisdóttir, f.
13.2. 1945 á Ísafirði, fv. deildarstjóri
á Ferðaskrifstofu Íslands, og Páll
Skúlason, f. 4.6. 1945 á Akureyri, d.
22.4. 2015, heimspekingur og rektor
Háskóla Íslands.
Kolbrún Þorbjörg
Pálsdóttir
Auður Sigurgeirsdóttir
húsmóðir á Ísafirði
Finnur Jónsson
alþingismaður á Ísafirði
og ráðherra
Birgir Finnsson
alþingismaður og fulltrúi á
endurskoðunarskrifstofu Eyjólfs
K. Sigurjónssonar, bjó í Reykjavík
Arndís Árnadóttir
húsmóðir í Reykjavík og fulltrúi á
endurskoðunarskrifstofu Eyjólfs K.
Sigurjónssonar
Auður Birgisdóttir
fyrrverandi deildarstjóri á
Ferðaskrifstofu Íslands
Málfríður Jónsdóttir
húsmóðir á Ísafirði
Árni B. Ólafsson
trésmiður á Ísafirði
Friðbjörg Jónsdóttir
húsfreyja á Skriðu
Magnús Friðfinnsson
bóndi á Skriðu í Hörgárdal, Eyjaf.
Skúli Magnússon
kennari, bjó lengstum
á Akureyri
Þorbjörg Pálsdóttir
húsmóðir og stærðfræðikennari
á Akureyri
Þorsteinsína Guðrún
Brynjólfsdóttir
húsfreyja á Víðidalsá
Páll Gíslason
bóndi á Víðidalsá í Steingrímsfirði, Strand.
Úr frændgarði Kolbrúnar Þ. Pálsdóttur
Páll Skúlason
heimspekingur og rektor
Háskóla Íslands
Gátan er sem endranær eftirGuðmund Arnfinnsson:
Tíðum þessi vatni veitir.
Víða fréttir ber um sveitir.
Miði sendur einatt yður.
Útgjalda mun vera liður.
Eysteinn Pétursson svarar:
Úr vatnspósti ég vel get svalað mér,
og víst með pósti fengið bréf frá þér.
Á gulum miðum gumar pósta fá.
Gjaldapósta vil ég ekki sjá.
„Lausnin er svona,“ segir Helgi
Þorláksson:
Svalt úr pósti vatnið var,
víða póstur fregnir bar,
póstur færir miða mér,
mikill póstur skuldin er.
„Þá er það lausnin einu sinni
enn,“ segir Helgi R. Einarsson:
Út póstinn póstur ber.
Úr pósti vatn má fá
og póstur atriði er
okkur löndum hjá.
Guðrún B. leysir gátuna þannig:
Frá vatnspósti dreifi vatni á lóð
og vænti pósts, þó blási gjóstur.
En gluggapóstinum leiðist ljóð,
og leigan er útgjaldapóstur.
Sjálfur skýrir Guðmundur gát-
una svona:
Tíðum póstur vatni veitir.
Víða póstur fer um sveitir.
Póstur sendur einatt yður.
Útgjalda er póstur liður.
Þá er limra:
Sigvaldi sunnanpóstur
var sífellt með erjur og róstur,
eitt sinn á bar
hann bandóður var
og brotinn hver gluggapóstur.
Síðan er ný gáta eftir Guðmund:
Fagurt syngur fugl á grein,
faðmar piltinn silkirein,
vor í garð nú gengið er,
og gátuskjáta berst frá mér:
Löngum þessi bagga ber.
Baggi reyndar sjálfur er.
Finna má í vefstól víst.
Á vanga kýstu að fá hann síst.
„Gæti verið verra“. Þessi limra
fékk að fljóta með svari Helga R.
Einarssonar:
Sem sagt eins og er
er hún Gunna ber-
strípuð hér
og storkar mér.
Ei sem verst í sjálfu sér.
Halldór Blöndal
halldorblondal@simnet.is
Vísnahorn
Það er margur pósturinn