Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.05.2021, Side 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.05.2021, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16.5. 2021 Húsið er fallegt og svipsterkt og stendur við götuna, sem við það er kennd. Elsti hluti hússins er frá árinu 1896, af sr. Þórhalli Bjarnasyni biskup og Valgerði Jónsdóttur konu hans. Síðan þá hafa afkomendur þeirra, hver kynslóðin eftir aðra, búið í húsinu og margt af því orðið áhrifafólk í samfélaginu. Hvað heitir húsið? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvað heitir húsið? Svar:HúsiðerheitirLaufás,sbr.aðÞórhallurbiskup(1855-1916)varfrákirkjustaðnum LaufásiviðEyjafjörð. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.