Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.05.2021, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.05.2021, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16.5. 2021 Húsið er fallegt og svipsterkt og stendur við götuna, sem við það er kennd. Elsti hluti hússins er frá árinu 1896, af sr. Þórhalli Bjarnasyni biskup og Valgerði Jónsdóttur konu hans. Síðan þá hafa afkomendur þeirra, hver kynslóðin eftir aðra, búið í húsinu og margt af því orðið áhrifafólk í samfélaginu. Hvað heitir húsið? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvað heitir húsið? Svar:HúsiðerheitirLaufás,sbr.aðÞórhallurbiskup(1855-1916)varfrákirkjustaðnum LaufásiviðEyjafjörð. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.