Fréttablaðið - 16.10.2021, Side 38

Fréttablaðið - 16.10.2021, Side 38
Útgefandi: Torg ehf. Veffang: frettabladid.isÁbyrgðarmaður: Björn Víglundsson Sölumaður auglýsinga: Ruth Bergsdóttir, ruth@frettabladid.is, s. 694 4103. Golfsvítan býður upp á frábæra aðstöðu fyrir kylfinga sem vilja æfa sig og spila golf í fullkomnu næði án truflunar frá öðrum. Í dag býður Golfsvítan upp á tvær svítur, í Bæj- arhrauni 24 í Hafnarfirði og í Ögur- hvarfi 2 í Kópavogi en seinni svítan var opnuð fyrr í þessum mánuði, segir Guðmundur Árni Ólafsson, framkvæmdastjóri Golfsvítunnar. „Upphaflega var Golfsvítan í Hafn- arfirði stofnuð af föður mínum og tveimur vinnu félögum hans sem vildu einmitt æfa í ró og næði við frábæra aðstöðu. Það kom aldrei neitt annað til greina en að nota golfherma frá Trackman enda eru þeir rómaðir fyrir gæði og notaðir af nánast öllum bestu kylfingum heims. Í Kópavogi notum við fjóra Trackman-herma og í Hafnarfirði eru tveir Trackman-hermar til staðar.“ Viðtökurnar hafa verið mjög góðar og eru viðskiptavinir Golf- svítunnar mjög ánægðir með aðstöðuna, segir Guðmundur. „Það er óhætt að segja að kylfingar hafi tekið Golfsvítunni mjög vel og því sem hún stendur fyrir. Það má því segja að fyrsta árið hafi gengið vonum framar. Við þróuðum líka strax í upphafi kerfi þar sem flestar aðgerðir yrðu sjálfvirkar og um leið engir starfsmenn á vett- vangi. Það er forsenda fyrir lágu verði án þess að verið sé að fórna neinu í gæðum.“ Mikill vöxtur fram undan Fyrr í þessum mánuði var Golf- svítan í Ögurhvarfi í Kópavogi opnuð sem er rökrétt framhald af því sem byrjað var á í Hafnarfirði, segir Guðmundur. „Með viðbót í eigendahópnum var ráðist í fram- kvæmd með fjórum Trackman- hermum þar sem tveir þeirra eru í sér herbergjum og tveir hermar samsíða með möguleika á tjaldi á milli og meira næði. Hvert rými er mjög rúmgott og með sjónvarpi sem nær öllum sportrásunum. Við leggjum mikla áherslu á snyrti- legt húsnæði þar sem kylfingum líður vel en við leggjum líka mikla áherslu á að fólk gangi vel um enda er það algjör forsenda fyrir rekstri eins og þessum þar sem starfs- maður er sjaldan til staðar.“ Guðmundur sér fram á mikinn vöxt í golfíþróttinni næstu árin þar sem golfhermar koma inn með svipuðum hætti og knatthúsin hafa gert fyrir fótboltann. „Þau hafa svo sannarlega lyft fótbolt- anum upp á hærra plan. Golf- hermar gera kylfingum kleift að stunda golfið allt árið og að spila í sýndarveruleika á mörgum af flottustu golfvöllum heims um leið og þeir fá nákvæmar upplýsingar um höggin á „æfingasvæðinu“.“ n Nánari upplýsingar á golfsvitan.is. Guðmundur Árni tekur hér létta sveiflu. Golfhermarnir líkja ótrúlega vel eftir alvöru golfvöllum. Hægt er að spila golf á mörgum af þekktustu golfvöllum veraldar. „Það er óhætt að segja að kylfingar hafi tekið Golfsvítunni mjög vel,“ segir Guðmundur Árni. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLIFrábær aðstaða til að ræða málin og horfa á sjónvarp í rólegheitunum. Eins og sjá má er aðstaðan frábær til golfiðkunar og til að slaka á. Hér má sjá hluta aðstöðunnar í Golfsvítunni í Hafnarfirði. Það kom aldrei neitt annað til greina en að nota golf- herma frá Trackman. 2 kynningarblað 16. október 2021 LAUGARDAGURgolfhermar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.