Fréttablaðið - 16.10.2021, Side 41

Fréttablaðið - 16.10.2021, Side 41
 ERT ÞÚ NÆSTI FRAMKVÆMDASTJÓRI STAFRÆNNAR ÞRÓUNAR OG UPPLÝSINGATÆKNI? Við hjá Isavia leitum að framsæknum einstaklingi til að leiða vegferð stafrænnar þróunar og upplýsingatækni félagsins. Snjallar lausnir eru ein af höfuðáherslunum í stefnu félagsins, með hag viðskiptavina og viðskipta- félaga Isavia að leiðarljósi. Góð og uppbyggileg fyrirtækjamenning er lykilatriði þegar kemur að árangri til framtíðar. Framundan eru mörg og spennandi tækifæri sem snúa að því að gera Isavia að framúrskarandi vinnustað. Nú leitum við að leiðtoga sem er reiðubúinn að leggja í þá miklu og spennandi vegferð sem er framundan. Við hlökkum til að taka vel á móti þér. Helstu verkefni Styrkja og efla liðsheild innan teymis. Tryggja áframhaldandi go… samstarf milli sviða og deilda félagsins og aðstoða þau við að hámarka árangur með hagnýtingu stafrænna lausna og upplýsingatækni. Móta og fylgja e‡ir stefnu stafrænnar þróunar og upplýsingatækni þar sem þjónusta við farþega, flugfélög og aðra viðskiptavini eru höfð að leiðarljósi. Sjá um daglegan rekstur og halda utan um upplýsingatæknikerfi félagsins. Áætlanagerð og e‡irfylgni með Šárfestingum. • • • • Menntunar- og hæfniskröfur Háskólamenntun sem nýtist í starfi. Leiðtogahæfileikar. Vilji og geta til að byggja upp öfluga og sterka liðsheild. Reynsla af stefnumótun og stjórnun stafrænna lausna og upplýsingatækni. Þekking á rekstri og högun upplýsingatæknikerfa. Framsækni og framkvæmdagleði. • • • • • • Umsóknarfrestur er til og með 25. október nk. • Só… er um starfið hjá Vinnvinn vinnvinn.is Isavia er þjónustufyrirtæki í rekstri flugvalla og flugleiðsögu og leggur grunn að öflugum flugsamgöngum. Hjá félaginu og dó‹urfélögum þess starfar samhentur hópur sem telur um þúsund manns. Umsjón með starfinu hafa Jensína K. Böðvarsdó…ir, jensina@vinnvinn.is og Hilmar G. Hjaltason, hilmar@vinnvinn.is hjá Vinnvinn. Mest lesna atvinnublað Íslands* Atvinnublaðið Sölufulltrúar: Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625, Arna Rut Kristinsdóttir, arnarut@frettabladid.is 550 5621 *Neyslukönnun Gallups 2018, allt land, 18-80 ára
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.