Fréttablaðið - 16.10.2021, Blaðsíða 41
ERT ÞÚ NÆSTI FRAMKVÆMDASTJÓRI
STAFRÆNNAR ÞRÓUNAR OG UPPLÝSINGATÆKNI?
Við hjá Isavia leitum að framsæknum einstaklingi til að
leiða vegferð stafrænnar þróunar og upplýsingatækni
félagsins. Snjallar lausnir eru ein af höfuðáherslunum í
stefnu félagsins, með hag viðskiptavina og viðskipta-
félaga Isavia að leiðarljósi.
Góð og uppbyggileg fyrirtækjamenning er lykilatriði
þegar kemur að árangri til framtíðar. Framundan eru
mörg og spennandi tækifæri sem snúa að því að gera
Isavia að framúrskarandi vinnustað. Nú leitum við að
leiðtoga sem er reiðubúinn að leggja í þá miklu og
spennandi vegferð sem er framundan.
Við hlökkum til að taka vel á móti þér.
Helstu verkefni
Styrkja og efla liðsheild innan teymis.
Tryggja áframhaldandi go
samstarf milli sviða
og deilda félagsins og aðstoða þau við að hámarka
árangur með hagnýtingu stafrænna lausna
og upplýsingatækni.
Móta og fylgja eir stefnu stafrænnar þróunar og
upplýsingatækni þar sem þjónusta við farþega,
flugfélög og aðra viðskiptavini eru höfð að leiðarljósi.
Sjá um daglegan rekstur og halda utan um
upplýsingatæknikerfi félagsins.
Áætlanagerð og eirfylgni með árfestingum.
•
•
•
•
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólamenntun sem nýtist í starfi.
Leiðtogahæfileikar.
Vilji og geta til að byggja upp öfluga og sterka liðsheild.
Reynsla af stefnumótun og stjórnun stafrænna lausna
og upplýsingatækni.
Þekking á rekstri og högun upplýsingatæknikerfa.
Framsækni og framkvæmdagleði.
•
•
•
•
•
•
Umsóknarfrestur er til og með 25. október nk.
•
Só
er um starfið hjá Vinnvinn
vinnvinn.is
Isavia er þjónustufyrirtæki í rekstri flugvalla og flugleiðsögu og leggur
grunn að öflugum flugsamgöngum. Hjá félaginu og dóurfélögum þess
starfar samhentur hópur sem telur um þúsund manns.
Umsjón með starfinu hafa Jensína K. Böðvarsdó
ir,
jensina@vinnvinn.is og Hilmar G. Hjaltason,
hilmar@vinnvinn.is hjá Vinnvinn.
Mest lesna atvinnublað Íslands*
Atvinnublaðið
Sölufulltrúar: Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625, Arna Rut Kristinsdóttir, arnarut@frettabladid.is 550 5621
*Neyslukönnun Gallups 2018, allt land, 18-80 ára