Fréttablaðið - 16.10.2021, Síða 43

Fréttablaðið - 16.10.2021, Síða 43
Við leitum að verkefnastjóra sem hefur sömu sýn og starfsfólk Þulu að með hagnýtingu framsækinna hugbúnaðarlausna muni viðskiptavinir fyrirtækisins ná fram hagræðingu í rekstri á sama tíma og þeir veita betri þjónustu. Starfið felur í sér verkefnastýringu, samræmingu, þróun og mótun á fyrsta flokks hugbúnaðarlausnum sem byggja á yfirgripsmikilli sérþekkingu og margra ára farsælli reynslu af útfærslu krefjandi verkefna. Helstu verkefni og ábyrgð: • Þátttakandi í mótun og þróun hugbúnaðarlausna sem gegna lykilhlutverki við meðhöndlun lyfja á heilbrigðisstofnunum. • Skipulagning verkefna og áætlanagerð. • Verkefnastýring og eftirfylgni með stöðu verkefna. • Dagleg samhæfing vinnu u.þ.b. 20 forritara og hugbúnaðarprófara sem staðsettir eru á Akureyri, Reykjavík og erlendis. • Dagleg samskipti við lykilviðskiptavini í Noregi. • Þátttaka í stöðugum umbótum á verklagi. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði tölvunar-, verkfræði eða sambærileg menntun. • Menntun á sviði verkefnastjórnunar er kostur. • Marktæk þekking og reynsla af verkefnastjórnun í hugbúnaðarþróun. • Sjálfstæð vinnubrögð, lausnamiðuð nálgun og færni til að sjá heildarmyndina. • Framúrskarandi leiðtogi með góða samskiptahæfileika og reynslu í að stýra teymum. • Þekking á Agile aðferðafræði og reynsla af Jira nauðsynleg. • Reynsla af vinnu í gæðakerfum t.d ISO 9001/27001 er mikill kostur. • Góð færni í norsku, dönsku eða sænsku. • Góð enskukunnátta. Viðkomandi starfsmaður mun starfa á skrifstofunni á Akureyri. Umsóknarfrestur er til og með 26. október nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.vinnvinn.is. Við hvetjum áhugasama til að sækja um, óháð kyni og uppruna. Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur um hæfni viðkomandi til að gegna starfinu. Umsjón með starfinu hafa Jensína K. Böðvarsdóttir (jensina@vinnvinn.is) og Auður Bjarnadóttir (audur@vinnvinn.is). Markmið Þulu er að bjóða heilbrigðis geiranum fyrsta flokks hugbúnaðarlausnir. Lausnir Þulu eru þróaðar í nánu samstarfi við kröfuharða viðskiptavini. Í tæp 20 ár hefur Þula unnið með heilbrigðisstofnunum víða í Evrópu og þróað með þeim framsæknar lausnir sem gera þeim kleift að ná árangri á sínu sviði. Hjá Þulu starfa um 35 manns og flestir eru búsettir á Akureyri. www.thula.is Verkefnastjóri - hugbúnaðarþróun Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.