Fréttablaðið - 16.10.2021, Page 49

Fréttablaðið - 16.10.2021, Page 49
1 1 4 4 2 2 5 5 3 3 6 6 7 7 A A B B C C D D E E F F G G H H I I J J K K Tæknimaður á Austurlandi Viðkomandi mun sinna ráðgjafarverkefnum, hönnun og eftirliti við mannvirkjagerð. Menntunar- og hæfnikröfur: • B.Sc. eða M.Sc. í byggingarverkfræði eða tæknifræði er kostur • Æskilegt er að viðkomandi hafi starfsreynslu við mannvirkjagerð Burðarþolshönnuður Viðkomandi mun sinna hönnunar- og ráðgjafarverkefnum á sviði burðarvirkja. Menntunar- og hæfnikröfur: • B.Sc. eða M.Sc. í byggingarverkfræði eða tæknifræði með áherslu á burðarþolshönnun • Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af hönnun burðarvirkja • Reynsla af BIM hönnun er kostur • Þekking á almennum reiknilíkönum og þrívíddarhönnunarforritum æskileg • Reynsla af vinnu með FEM-reiknilíkön og Tekla Structures er kostur Tækniteiknari Viðkomandi mun sinna fjölbreyttum og áhugaverðum verkefnum. Menntunar- og hæfnikröfur: • Nám í tækniteiknun • Góð þekking á Revit, AutoCad, Tekla, MicroStation og MagiCad er kostur • Reynsla af sambærilegum störfum er æskileg Hönnuður vega, gatna og stíga Viðkomandi mun taka þátt í fjölbreyttum verkefnum sem felast í hönnun vega, gatna og stíga, bæði í dreif- og þéttbýli, á forhönnunar- og verkhönnunarstigi. Menntunar- og hæfnikröfur: • Menntun í byggingarverkfræði eða tæknifræði • Menntun með áherslu á samgöngur og/eða veitur er æskileg • Reynsla í vega- og gatnahönnun er æskileg • Þekking á almennum teikniforritum og þrívíddarhönnunarforritum (AutoCad Civil 3D eða MicroStation Inroads) er æskileg Lagna- og loftræstihönnuður Viðkomandi mun sinna fjölbreyttum hönnunar- og ráðgjafarverkefnum á sviði lagna og loftræstinga. Menntunar- og hæfnikröfur: • Iðnmenntun og/eða menntun á sviði verkfræði eða tæknifræði • Framhaldsmenntun er kostur • Æskilegt er að viðkomandi hafi starfsreynslu af hönnun á þessu sviði • Reynsla af hönnun í Revit og/eða MagiCad er kostur Umsóknarfrestur er til og með 31. október 2021. Sótt er um starf á www.mannvit.is/starfsumsokn Nánari upplýsingar: Súsanna Helgadóttir, mannauðsráðgjafi susannah@mannvit.is Mannvit leitar að öfl ugu tæknifólki Stuðlum að sjálfbæru samfélagi 2019 - 2022 Mannvit veitir ráðgjöf og þjónustu á sviði verkfræði, tækni og nýsköpunar. Hjá okkur starfar öfl ugur hópur verkfræðinga og tæknimenntaðs starfsfólks með fjölbreytta reynslu. Mannvit er metnaðarfullur og skemmtilegur vinnustaður þar sem starfsfólki líður vel og hefur tækifæri til að móta framtíðina. Mannvit óskar eftir að bæta við sig öfl ugu tæknifólki á skrifstofur sínar um allt land vegna aukinna verkefna. Mannvit stuðlar að sjálfbæru samfélagi og er með fjölbreytt og áhugaverð verkefni, meðal annars við byggingastjórnun, eftirlit og hönnun. Við erum sífellt í leit að hæfi leikaríku fólki og hvetjum alla áhugasama til að senda okkur umsókn - hver veit nema við höfum rétta starfi ð fyrir þig. Við leitum að fólki með tæknimenntun, skipulagshæfi leika, frumkvæði og starfsreynslu í mannvirkjagerð og síðast en ekki síst jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.