Fréttablaðið - 16.10.2021, Síða 49
1
1
4
4
2
2
5
5
3
3
6
6
7
7
A A
B B
C C
D D
E E
F F
G G
H H
I I
J J
K K
Tæknimaður á Austurlandi
Viðkomandi mun sinna ráðgjafarverkefnum, hönnun og eftirliti við
mannvirkjagerð.
Menntunar- og hæfnikröfur:
• B.Sc. eða M.Sc. í byggingarverkfræði eða tæknifræði er kostur
• Æskilegt er að viðkomandi hafi starfsreynslu við
mannvirkjagerð
Burðarþolshönnuður
Viðkomandi mun sinna hönnunar- og ráðgjafarverkefnum á sviði
burðarvirkja.
Menntunar- og hæfnikröfur:
• B.Sc. eða M.Sc. í byggingarverkfræði eða tæknifræði með
áherslu á burðarþolshönnun
• Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af hönnun burðarvirkja
• Reynsla af BIM hönnun er kostur
• Þekking á almennum reiknilíkönum og
þrívíddarhönnunarforritum æskileg
• Reynsla af vinnu með FEM-reiknilíkön og Tekla Structures er
kostur
Tækniteiknari
Viðkomandi mun sinna fjölbreyttum og áhugaverðum verkefnum.
Menntunar- og hæfnikröfur:
• Nám í tækniteiknun
• Góð þekking á Revit, AutoCad, Tekla, MicroStation og MagiCad er
kostur
• Reynsla af sambærilegum störfum er æskileg
Hönnuður vega, gatna og stíga
Viðkomandi mun taka þátt í fjölbreyttum verkefnum sem felast í
hönnun vega, gatna og stíga, bæði í dreif- og þéttbýli, á forhönnunar-
og verkhönnunarstigi.
Menntunar- og hæfnikröfur:
• Menntun í byggingarverkfræði eða tæknifræði
• Menntun með áherslu á samgöngur og/eða veitur er æskileg
• Reynsla í vega- og gatnahönnun er æskileg
• Þekking á almennum teikniforritum og
þrívíddarhönnunarforritum (AutoCad Civil 3D eða MicroStation
Inroads) er æskileg
Lagna- og loftræstihönnuður
Viðkomandi mun sinna fjölbreyttum hönnunar- og
ráðgjafarverkefnum á sviði lagna og loftræstinga.
Menntunar- og hæfnikröfur:
• Iðnmenntun og/eða menntun á sviði verkfræði eða tæknifræði
• Framhaldsmenntun er kostur
• Æskilegt er að viðkomandi hafi starfsreynslu af hönnun á þessu
sviði
• Reynsla af hönnun í Revit og/eða MagiCad er kostur
Umsóknarfrestur er til og með 31. október 2021.
Sótt er um starf á www.mannvit.is/starfsumsokn
Nánari upplýsingar:
Súsanna Helgadóttir, mannauðsráðgjafi
susannah@mannvit.is
Mannvit leitar að
öfl ugu tæknifólki
Stuðlum að sjálfbæru samfélagi
2019 - 2022
Mannvit veitir ráðgjöf og þjónustu á sviði verkfræði, tækni og nýsköpunar. Hjá okkur starfar öfl ugur hópur verkfræðinga og
tæknimenntaðs starfsfólks með fjölbreytta reynslu. Mannvit er metnaðarfullur og skemmtilegur vinnustaður þar sem starfsfólki
líður vel og hefur tækifæri til að móta framtíðina.
Mannvit óskar eftir að bæta við sig öfl ugu tæknifólki á skrifstofur sínar um allt land vegna aukinna verkefna. Mannvit stuðlar að sjálfbæru
samfélagi og er með fjölbreytt og áhugaverð verkefni, meðal annars við byggingastjórnun, eftirlit og hönnun. Við erum sífellt í leit að
hæfi leikaríku fólki og hvetjum alla áhugasama til að senda okkur umsókn - hver veit nema við höfum rétta starfi ð fyrir þig.
Við leitum að fólki með tæknimenntun, skipulagshæfi leika, frumkvæði og starfsreynslu í mannvirkjagerð og síðast en ekki síst jákvæðni og hæfni í
mannlegum samskiptum.