Fréttablaðið - 16.10.2021, Side 112

Fréttablaðið - 16.10.2021, Side 112
frettabladid.is 550 5000RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf.DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is Magrétar Erlu Maack n Bakþankar Dóttir mín, dásamlegasta mann- eskja heims, fagnaði tveggja ára afmæli um liðna helgi. Móðir hennar henti í mjög ljóta en gríðarlega góða tígrisköku af þessu tilefni. Eins og gengur og gerist minntu samfélagsmiðlar mig á gamlar minningar – og þar birtist mynd af henni, voðalega krumpaðri með fósturfituna í hárinu. Þegar ég sá þessa mynd helltust yfir mig tilfinningar. Þarna sá ég fallegasta barn í heimi. En á þeim tíma sem myndin var tekin, 9. október 2019, upplifði ég engar tilfinn- ingar, bara f lata tilfinningalínu, búin á því eftir frekar eðlilega fæðingu. Í endurliti tekur hjarta mitt kipp þegar ég man eftir mann- inum mínum svipta sig klæðum til að leyfa henni að leggjast á bera bringuna sína, en þá fann ég ekkert. Ekki neitt. Og þannig leið fyrsta árið. Ég var eins og draugur sem rétt náði að sinna sjálfri mér og barninu, engu öðru. Ég er ennþá með hana á brjósti því það er það eina sem ég gerði rétt á sínum tíma. Allt annað á fyrsta árinu fannst mér misheppnað og ekki nógu gott. Sem betur fer óskaði ég eftir hjálp, alltof seint og það var ógeðslega erfitt. Fæðingarþung- lyndi er stórt orð. Það felur í sér hræðilegan niður á við-spíral og það erfiðasta er að það er ekki hægt að safna í neinn gleði- banka. Ef þessi skrif hjálpa bara einni móður að segja upphátt við einhvern annan að hún sé þung- lynd, er takmarkinu náð. Ástin er þarna. En hún er hvorki sjálfsögð né skapast um leið og klippt er á naflastrenginn. n Minningar um ást Nýtt Nýtt Nýtt 200kr. af hverjum seldum rúðuvökva rennur til Bleiku slaufunnar í október Bara ávextir, ekkert annað.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.