Morgunblaðið - 29.05.2021, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 29.05.2021, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. MAÍ 2021 43 AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL Á SELTJARNARNESI Í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er auglýst tillaga að nýju deiliskipulagi í Seltjarnarnesbæ. Deiliskipulag fyrir reit S-3 í aðalskipulagi Seltjarnarnesbæjar, leikskóli Á fundi skipulags- og umferðarnefndar þann 11. maí 2021 og bæjarstjórnar Seltjarnarnesbæjar þann 12. maí 2021 var samþykkt að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir reit S-3 í aðalskipulagi Seltjarnarnesbæjar, skólar og heilsugæsla. Í deiliskipulagstillögunni er afmörkuð ein lóð fyrir leikskóla sem verði 9591 m2 að stærð. Sameinuð lóð fær heitið Suðurströnd 1. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, eru auglýstar tillögur að breytingum á deiliskipulagi í Seltjarnarnesbæ. Deiliskipulag vestursvæðis, Ráðagerði Á fundi skipulags- og umferðarnefndar þann 11. maí 2021 og bæjarstjórnar Seltjarnarnesbæjar þann 12. maí 2021 var samþykkt að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi vestursvæðis, Ráðagerði. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Framangreind breyting á deiliskipulagi byggir á hliðstæðri breytingu á Aðalskipulagi Seltjarnarnesbæjar 2015-2033 sem hefur verið auglýst en bíður staðfestingar. Valhúsahæð og aðliggjandi útivistarsvæði, Kirkjubraut 20 Á fundi skipulags- og umferðarnefndar þann 11. maí 2021 og bæjarstjórnar Seltjarnarnesbæjar þann 12. maí 2021 var samþykkt að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Valhúsahæðar og aðliggjandi útivistarsvæðis vegna Kirkjubrautar 20. Breytingin felur í sér skilgreiningu á nýrri lóð við Kirkjubraut 20. Stærð lóðar um 1.900 m2 og innan lóðar er heimilað reisa hús að hámarki 560 m2 á einni hæð með samtals 6 íbúðum. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Framangreind breyting á deiliskipulagi byggir á hliðstæðri breytingu á Aðalskipulagi Seltjarnarnesbæjar 2015-2033 sem hefur verið auglýst en bíður staðfestingar. Bakkahverfi, Melabraut 16 Á fundi skipulags- og umferðarnefndar þann 10. mars 2021 og bæjarstjórnar Seltjarnarnesbæjar þann 24. mars 2021 var samþykkt að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Bakkahverfis vegna Melabrautar 16. Í breytingunni felst að heimila hækkun á Melabraut 16 í samræmi við nærliggjandi húsnæði og að byggja megi inndregna 3. hæð með einhallandi þaki í stað núverandi valmaþaks. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillögurnar eru auglýstar frá 26. maí til og með 14. júlí 2021. Nálgast má tillögurnar á vef Seltjarnarnesbæjar www.seltjarnarnes.is/thjonusta/umhverfi/skipulag/frettir/. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við tillögurnar má skila skriflega til skipulagsfulltrúa eða á netfangið postur@seltjarnarnes.is eigi síðar en 14. júlí 2021. Skipulagsfulltrúi Seltjarnarnesbæjar Tilkynningar Raðauglýsingar 569 1100Smáauglýsingar Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar .Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. .Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. .Smíðum gestahús – margar útfærslur. .Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. .Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Bílar EINN SÁ FLOTTASTI. LAND ROVER Range Rover Sport HSE P400e. Árgerð 2021, ekinn 2 Þ.KM, bensín/rafmagn, sjálfskiptur 8 gírar. Verð 15.950.000. Rnr.226381. Seljandi skoðar skipti. Dráttarkrókur, 22" felgur. Hvítt leður. Panoramaþak. Nánari upplýsingar veita Höfðabílar ehf. í síma 577-4747 Til sölu Audi A8 4,2 Quattro. Ekinn 174 þúsund. Árgerð 2003. Sjálfskiptur, fjórhjóladrifinn með loftpúðafjöðrun. Bíllinn er 335 hestöfl og smíðaður allur úr áli. Glæný 19“ heilsársdekk. Sjón er sög ríkari. Fleiri myndir á bilo.is. Verð:1.690 þús. Skoða skipti. Nánari uppl. í síma 696-1000. Húsviðhald Bækur til sölu Íslenskt fornbréfasafn 1-14, ib., ób., Ný jarðabók fyrir Ísland 1861, Jarðatal á Íslandi 1847, , Íslenskir Annálar 1847, Marta og María, Tove Kjarval 1932, áritað, Fuglar, Þórunn Valdimarsdóttir, Róbinson Krúsó, 1886, Skarðs- bók, Ljóðabók Jóns Þorlákssonar, Bægisá, Svarfdælingar 1-2.,Um Grænland að fornu og nýju, Árbækur Espolíns 1.-12. útg. Ævisaga Árna Þórarinssonar 1-6, Aldafar og örnefni í Önundarfirði, Gestur Vestfirðingur 1-5, Stjórnartíðindi 1885-2000, 130. bindi, Manntalið 1703. Kollsvík- urætt, Ponzi 18. og 19. öldin, Fjallamenn, Hæstaréttardómar 1920-1960, 40. bindi, Þjóðsögur Jóns Árnasonar, Kvennablaðið 1.-4. árg, Bríet 1895, Ódáða- hraun 1-3, Fritzner orðabók 1-4, Flateyjarbók 1-4, Ferðabók Eggerts og Bjarna 1981, Íslenskir Sjávarhættir 1-5, Tímarit Verkfræðinga Íslands 1-20 árg., Tímarit hins íslenska Bókmenn- tafélags 1-25, Ársskýrsla sam- bands íslenskra Rafveitna 1942 - 1963. Hín 1.-44. árg., Skýrsla um Landshagi á Íslandi 1-5, Tölla- tunguætt 1-4, Síðasti musteris- riddarinn Parceval, Austantórur 1-3, Ferðabók Þ. TH., 1- 4, önnur útg., Ættir Austfirðinga 1- 9, Heimsmeistaraeinvígið í skák 1972, Landfræðisaga Íslands 1- 4, Lýsing Íslands 1-4, plús minn- ingarbók Þ. HT., Almanak hins Íslenska Bókmenntafélags 1875 - 2006, 33 bindi, Inn til fjalla 1-3, Fremra Hálsætt 1-2, Kirkjuritið 1.- 23. árg., Bergsætt 1- 3, V- Skaftfellingar 1- 4. Sunnudags- blað Tímars, ib. Náttúrfræðing- urinn 1.-60. árg., ób., Lestrarbók handa alþýðu á Íslandi 1874. Uppl. í síma 898 9475 Bækur Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is mbl.is alltaf - allstaðar Traust og fagleg þjónusta hagvangur.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.