Morgunblaðið - 05.06.2021, Page 43
DÆGRADVÖL 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 2021
Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim Unger
„HÆTTU ÞESSU BAULI – FYRR GET ÉG
EKKI HJÁLPAÐ ÞÉR.“
Hermann
Ferdinand
Hrólfur hræðilegi
Grettir
... að uppskera eins og
maður sáir til.
ÉGÆTLA Í
GÖNGUTÚR
VILJANDI?
HRÓLFUR, MIG LANGAR TIL AÐ
HRÓSA ÞÉR!
EN HVENÆRÆTLAR ÞÚ AÐ
GEFA MÉR ÁSTÆÐU TIL
ÞESS?
„ÞETTA ER FYRIR VESALINGS DÝRIN –
OG FYRIR AÐ HUNSA MIG.“
Held því fram að þar sé samankom-
inn mesti fróðleikur fyrr og síðar um
bæði veðurfar og sögu veðurfars á Ís-
landi.“ Trausti hefur einnig svarað
fjölmörgum spurningum á Vísindavef
Háskóla Íslands.
Ríkisútvarpið og tónlistin
Trausti stundaði veðurspár í sjón-
varpi frá ágúst 1979 til ársloka 1983
og síðan aftur 1989-1994 og 1998-
2005. „Hjá Ríkisútvarpinu var gott að
vinna á þessum árum. Kynni mín af
góðu fólki þar leiddu til þess að ég
fékk góðan farveg fyrir vinnu að öðru
áhugamáli, tónlist og tónlistarsögu.
Sá ég (ásamt öðrum) um nærri 100
þætti um slík efni í útvarpi, auk þess
að koma nærri fáeinum sjónvarps-
þáttum, bæði sem stjórnandi og þátt-
takandi. Starfsfólki útvarpsins á ég
mikið að þakka.
Sömuleiðis hef ég séð um efnisval á
fjölmargar endurútgáfur gamalla
hljóðritana, fyrst á plötur en síðan
diska. Þetta leiddi síðan til kynna
minna við Jónas Ingimundarson
Trausti Jónsson
Kristín Árnadóttir
húsfreyja á Akranesi
Sigurður Jónsson
sjómaður og fiskmatsmaður
á Akranesi
Júlíana Sigurðardóttir
húsfreyja og símamær í Borgarnesi
Þorkell Teitsson
póst- og símstöðvarstjóri í Borgarnesi
Oddný Kristín Þorkelsdóttir
húsfreyja í Borgarnesi
Oddný Jónsdóttir
húsfreyja í Borgarnesi
Teitur Jónsson
umboðsmaður, hafnsögumaður o.fl. í Borgarnesi
Katrín Jónsdóttir
húsfreyja
Ólafur Brandsson
bóndi, lengst á Vatni í Haukadal
Solveig Ólafsdóttir
húsfreyja á Núpi
Guðmundur Guðmundsson
bóndi á Núpi í Haukadal, Dal.
Sigríður Guðmundsdóttir
húsfreyja
Guðmundur Jónsson
bóndi, síðast á Núpi
Úr frændgarði Trausta Jónssonar
Jón Kr. Guðmundsson
pípulagningameistari í Borgarnesi
píanóleikara og sameiginlegs átaks til
bæði tónleikahalds og útgáfu á ís-
lenskum einsöngslögum. Allvel hefur
miðað og mörgum að þakka. Ég
stússa enn við þessi tónleika-, hljóm-
plötu- og nótnaútgáfumál í tóm-
stundum.“
Trausti starfaði talsvert að félags-
málum á fyrri árum, sat t.d. lengi í
stjórn Félags íslenskra náttúru-
fræðinga á níunda og tíunda áratug
aldarinnar og var varaformaður um
tíma. Hann sat um stund í ritstjórn
Náttúrufræðingsins.
Fjölskylda
Systur Trausta eru Oddný Sólveig
Jónsdóttir, f. 10.12. 1952, starfsmaður
Landbúnaðarháskóla Íslands, býr á
Hvanneyri; og Júlíana Jónsdóttir, f.
19.12. 1959, skrifstofumaður, býr í
Borgarnesi.
Foreldrar Trausta voru hjónin Jón
Kr. Guðmundsson, f. 2.3. 1923, d. 19.5.
2004, pípulagningameistari í Borgar-
nesi, og Oddný Kristín Þorkelsdóttir,
f. 18.8. 1920, d. 12.3. 2017, húsmóðir.
Gátan er sem endranær eftirGuðmund Arnfinnsson:
Brennandi kennd í brjósti þér.
Bana það hefur í för með sér.
Tilþrifamikið áhlaup er.
Einlægt hún kisa þangað fer.
Þessi er lausn Hörpu á Hjarð-
arfelli:
Ástarskot í brjósti brann.
Byssuskotið drepa kann.
Skot að marki áhlaup er.
Út í skotið kisa fer.
Eysteinn Pétursson svarar og
segir: „Þótt ótrúlegt sé kom þetta
næstum eins og skot“:
Skot er skammvinn ást.
Skot til veiða fást.
Skot við skatnar kljást.
Í skoti kisa sást.
Hér er lausn Helga Þorláks-
sonar:
Ástarskotið örvar þrá,
illt þó skot í brjóst að fá,
skot er áhlaup veðurs víst,
vel hefur skotið kisu nýst.
Svona hljómar lausnin hjá Helga
R. Einarssyni þessa vikuna:
Skotinn í vífi er ver.
Voðaskotin forðast ber.
Skotið veðuráhlaup er.
Ætíð kisa’ í skotið fer.
Guðrún B. svarar:
Með ástarskot augum rennir.
Andlát var bringuskot.
Af mörgu markskoti brennir.
Mjálmar í skoti got.
Sjálfur skýrir Guðmundur gát-
una svona:
Skot er brennheit í brjósti þrá.
Bana af skoti ýmsir fá.
Skot er hretviðri hausti á.
Hírast í skoti köttur má.
Þá er limra:
Er skotbyrgið nálgaðist Skjalda,
hún skildi, hvað myndi valda
að lá þangað leið,
en leist hún ei greið,
í móinn hún fór þá að malda.
Síðan er ný gáta eftir Guðmund:
Óskaplega andríkar,
að eigin mati vinsælar
berast frá mér bráðsnjallar
í böguformi gáturnar:
Vopn í hendi vera kann.
Vel í eldstó logar hann.
Eldur líka er með sann.
Ástir við menn kenndu þann.
Gömul vísa að lokum:
Forlög koma ofan að,
örlög kringum sveima,
álögin úr ýmsum stað,
en ólög fæðast heima.
Halldór Blöndal
halldorblondal@simnet.is
Vísnahorn
Þeim varð ekki skotaskuld úr því AUÐVELT, FLJÓTLEGT OG ÖFLUGT
BYGGINGAKERFI
Við framleiðum lausnir
Sími 577 6700 / islandshus@islandshus.is / www.islandshus.is
DVERGARNIR
R
NÝ VEFVERSLUNdvergarnir.is
Bestu undirstöðurnar fyrir:
SÓLPALLINN
SUMARHÚSIÐ
GIRÐINGUNA
SENDUM FRÍTT UM ALLT LAND
ÞEGAR VERSLAÐ ER Á DVERGARNIR.IS