Morgunblaðið - 08.06.2021, Side 25
DÆGRADVÖL 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ 2021
„HANN KLÚÐRAÐI VÍTASKOTINU.“
„SAMKVÆMT UPPLÝSINGUM MÍNUM MUN
ÞAÐ LÍKLEGA REYNA AÐ STINGA ÞESSUM
GÚMMÍHLUT UPP Í ÞIG.“
Ferdinand
Hrólfur hræðilegi
Grettir
... að gera það besta úr
öllum aðstæðum.
Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann
„ÁTTU KÆRUSTU?“ ER ÞETTABRANDARI?
VOOOOFF …„KÆRA SPYRÐU HUNDINN,
MÉR FINNST ÞÚ SÆTUR“
ÞAÐ ER ENGIN KLUKKA
HÉR INNANDYRA …
HVERNIG VEISTU AÐ
KVÖLDMATURINN ER
TILBÚINN?
HÚN SLÆR MIG
SAMT EKKI ÚT AF
LAGINU!
HELGA! HÚN VEIT
ALLTAF HVAÐ KLUKKAN
SLÆR! HÚN ER
EINSOG MENNSK
VEKJARAKLUKKA!
HUNSKASTU HEIM
ÁÐUR EN MATURINN
KÓLNAR!
gengu í hjónaband 3.10. 1953. Þau
eru búsett í Reykjavík. Foreldrar
Sigrúnar voru hjónin Halldóra Þór-
dís Sveinbjörnsdóttir frá Heiðarbæ
í Þingvallasveit, f. 22.7. 1906, d.
1.10. 1944, húsfreyja í Reykjavík,
síðan á Seli í Grímsnesi, og Guð-
mundur Jóhannsson frá Nesjavöll-
um, f. 27.5. 1884, d. 14.4. 1974,
verkamaður í Reykjavík. Þau
skildu. „Þá flutti Sigrún með móður
sinni að Mosfelli í Grímsnesi og síð-
ar Seli, er móðir hennar giftist
Árna Kjartanssyni. Þar ólst hún
upp hjá móður og stjúpföður og
kunni vel að meta fegurð sveit-
arinnar.
Hálfsystir Sigrúnar var Þórunn
Árnadóttir. Þær unnu náið saman
alla ævi. Þórunn hafði húsnæði hjá
systur sinni 1956-1994 á meðan hún
stundaði kennaranám og kenndi við
Hvassaleitisskóla í Reykjavík en
þar var Sigrún líka kennari. Eftir
að Þórdís Pétursdóttir, dóttir Þór-
unnar, fæddist [f. 30.6. 1963, d. 19.5.
2006] bjuggu þær mæðgur hjá okk-
ur Sigrúnu en voru á Seli á sumrin.
Þórdís ólst því upp sem fósturdóttir
okkar alveg frá fæðingu þar til hún
lauk kennaraprófi. Hún naut að-
stoðar Sigrúnar við námið og var
mjög kært með þeim alla tíð. Ég að-
stoðaði stjúpföður Sigrúnar við ým-
islegt varðandi bústörfin. Eftir að
Þórunn tók við búinu á Seli ann-
aðist ég túnaslátt fyrir hana og
fjöldamargt annað sem gera þurfti í
sveitinni.“
Bræður Kristjáns: Gunnar Jón
Sigtryggsson, f. 3.2. 1928, d. 10.1.
2002, trésmíðameistari; Ólafur
Hörður Sigtryggsson, f., 17.3. 1934,
d. 20.10. 2017, plötu-, ketilsmíða-
meistari og forstjóri; og Kristinn
Gils Sigtryggsson, f. 2.2. 1944, end-
urskoðandi, búsettur í Kópavogi.
Foreldrar Kristjáns voru hjónin
Kristjana Vigdís Jónsdóttir frá
Arnarnesi í Dýrafirði, f. 23.11. 1904,
d. 1.11. 1984, húsfreyja, og Sig-
tryggur Kristinsson frá Núpi í
Dýrafirði, f. 18.11. 1896, d. 19.12.
1972, bóndi og verkamaður. Þau
voru búsett á Alviðru og Langholts-
vegi 181 í Reykjavík.
Kristján
Sigtryggsson
Guðlaugur Jóhannesson
bóndi á Þremi í Garðsárdal, Eyjaf.
Guðný Jónasdóttir
húsfreyja á Þremi
Kristinn Guðlaugsson
bóndi á Núpi
Rakel Jónsdóttir
húsfreyja á Núpi í Dýrafirði
Sigtryggur Kristinsson
bóndi á Alviðru og verkamaður í Reykjavík
Jónas Jónasson
bóndi á Ingveldarstöðum
Margrét Hallsdóttir
húsfreyja á Ingveldarstöðum í Hjaltadal, Skag.
Kristján Jónsson
bóndi á Alviðru
Vigdís Teitsdóttir
húsfreyja á Alviðru í Dýrafirði
Jón Ólafur Kristjánsson
skipstjóri á Gerðhömrum
Guðrún María Gilsdóttir
húsfreyja á Gerðhömrum í Dýrafirði
Gils Þórarinsson
bóndi á Arnarnesi
Guðrún Gísladóttir
húsfreyja á Arnarnesi í Dýrafirði
Úr frændgarði Kristjáns Sigtryggssonar
Kristjana Vigdís Jónsdóttir
húsfreyja á Alviðru og í Reykjavík
Í dag er öld liðin frá fæðingu JónsIngibergs Bjarnasonar ritstjóra
Verslunartíðinda, tímarits Kaup-
mannasamtaka Íslands. Þess minn-
ist fjölskyldan með því að safna
saman brotum úr ævi hans, ljóðum
og greinum og birta í fallegum
bæklingi. Þar er ljóðið „Móður-
hönd“:
Ó, mjúka, ljúfa móðurhönd,
þín mildi er djúp og hlý.
Þú gafst mér eilíf unaðslönd,
og öruggt þangað flý.
Ef gengi bregst og gæfa dvín,
ef grætur hugur minn,
þá er það heilög höndin þín
sem huggar drenginn sinn.
Ó, mjúka, ljúfa móðurhönd
ég man frá bernskutíð.
Þú leiðir mig um ljóssins strönd
þó leiftri jarðarstríð.
Þú fórnar þér með ást og yl
á altari kærleikans.
Þú leggur dýrsta djásnið til
í drauma sérhvers manns.
Þetta ljóð heitir „Vor“:
Nú vaknar lítið lauf í mó
og lýtur rakri mold í bæn
við unaðsblíða aftanró
og aftur verður jörðin græn.
Nú kveður lítil lind í hlíð,
sitt ljóð til vorsins – heita bæn,
svo undurþýtt og unaðsblítt
að aftur verður jörðin græn.
Og aftur speglast rós við rós
í rökkurskyggðum straumsins hyl.
Við hæsta tind, við ysta ós
er yndislegt að vera til.
Óþekktur höfundur orti um Ólaf
Stefánsson stiftamtmann:
Ekki sá ég hann iðja par
á svo væri snilli;
hann var að strjúka hendurnar
og hló svo smátt á milli.
Páll Ólafsson kvað undir prédik-
un í Heydalakirkju:
Að heyra útmálun helvítis
hroll að Páli setur.
Eg er á nálum öldungis
um mitt sálartetur.
Enn yrkir Páll í kirkju:
Hættu þessu heimskujapli
herra prestur!
Mínum úti kólnar kapli
og króknar hestur.
Halldór Blöndal
halldorblondal@simnet.is
Vísnahorn
Á aldarafmæli
merkismanns