Morgunblaðið - 08.06.2021, Page 30

Morgunblaðið - 08.06.2021, Page 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ 2021 E60 Íslensk hönnun og framleiðsla frá 1960 Mikið úrval lita bæði á áklæði og grind. Sérsmíðum allt eftir pöntunum. Verð frá: 33.900 kr. Sólóhúsgögn ehf. Gylfaf löt 16-18 112 Reykjavík 553-5200 solohusgogn. is Þorbergur Ingi Jónsson, fremsti langhlaupari Íslands og methafi í stærstu utanvegahlaupum landsins, ræddi við Bjarna Helgason um uppvaxtarárin í Neskaupstað, knattspyrnuferil, frjálsíþróttaferilinn og utanvegahlaupin. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Biðlaði til guðs að hjálpa sér Á miðvikudag: Norðaustan 5-13 m/s NV-til, en suðlæg eða breytileg átt 3-10 annars staðar. Rigning með köflum og hiti 7 til 14 stig. Á fimmtudag: Suðlæg eða breyti- leg átt 5-13, en norðaustan 10-18 á Vestfjörðum. Víða rigning, þó síst NA-lands. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast NA-til. RÚV 11.00 Heimaleikfimi 11.10 Gönguleiðir 11.30 Hraðfréttir 11.50 Risinn rumskar: Bárð- arbunga 12.15 Músíkmolar 12.25 Biðsalur eða betri stofa 12.55 Tilraunin – Seinni hluti 13.40 Menning í mótun 14.35 Gleðin í garðinum 15.05 Á vit draumanna 15.50 Pólland – Ísland 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Rosalegar risaeðlur 18.29 Hönnunarstirnin III 18.46 Bílskúrsbras 18.50 Sumarlandabrot 2020 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Martin Clunes: Eyjar Ameríku 20.55 Græni slátrarinn 21.30 Gösta 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Gátan ráðin í San Francisco 23.05 Þýskaland ’86 23.50 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.08 The Late Late Show with James Corden 13.48 The Block 14.39 Life Unexpected 15.41 90210 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 The Block 20.10 Líf kviknar 20.45 Younger 21.15 Bull 22.05 Hightown 23.00 Pose 24.00 The Late Late Show with James Corden 00.45 Love Island 01.40 Ray Donovan 02.30 Normal People 03.00 Chicago Med Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.00 Heimsókn 08.15 The O.C. 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Divorce 09.55 Logi í beinni 10.40 Your Home Made Per- fect 11.40 NCIS 12.20 Friends 12.35 Nágrannar 13.00 Grey’s Anatomy 13.45 Ísskápastríð 14.15 Who Wants to Be a Millionaire 15.00 Lýðveldið 15.20 Feðgar á ferð 15.45 BBQ kóngurinn 16.05 City Life to Country Life 17.05 Fréttaþáttur EM 2020 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Einkalífið 19.40 Last Man Standing 20.05 Shrill 20.30 The Girlfriend Experi- ence 21.05 S.W.A.T. 21.50 Last Week Tonight with John Oliver 22.20 The Wire 23.20 The Gloaming 00.15 Coroner 00.55 LA’s Finest 01.45 The O.C. 02.30 Divorce 02.55 NCIS 18.30 Fréttavaktin 19.00 Matur og heimili 19.30 Eldhugar (e) 20.00 433.is Endurt. allan sólarhr. 12.00 Billy Graham 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Í ljósinu 15.00 Jesús Kristur er svarið 15.30 Time for Hope 16.00 Let My People Think 16.30 Michael Rood 17.00 Í ljósinu 18.00 Kall arnarins 18.30 Global Answers 19.00 Tónlist 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blandað efni 20.30 Blönduð dagskrá 22.30 Blandað efni 20.00 Að norðan 20.30 Húsin í bænum – Þátt- ur 2 Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Lofthelgin. 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Hvar erum við núna?. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Kvöldsagan: Njáls saga. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 8. júní Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 3:06 23:49 ÍSAFJÖRÐUR 2:02 25:03 SIGLUFJÖRÐUR 1:39 24:52 DJÚPIVOGUR 2:23 23:30 Veðrið kl. 12 í dag Suðlæg eða breytileg átt 3-8 í dag . Skýjað og sums staðar smáskúrir, en bjart með köfl- um eystra. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast á A-landi. Þegar ég horfði á sunnudag á hina mögn- uðu heimildarmynd Óskars Gíslasonar, Björgunarafrekið við Látrabjarg, hugsaði ég mikið um það hversu hverfandi það er orðið í nútímasamfélagi hjá al- mennum borgurum að leggja líf sitt í hættu til að bjarga öðrum mann- eskjum í hættu. Við höfum því miður allt of mörg dæmi um að fólk gangi framhjá og skipti sér ekki af ef á vegi þess verður ósjálfbjarga fólk. Fólk vill ekki „blanda sér í málin“, finnst það ekki koma sér við, að ábyrgðin sé annarra. Þetta átti sannarlega ekki við um það al- þýðufólk sem bjargaði skipbrotsmönnum af breska togaranum Dhoon um hávetur, í desember 1947, á Látrum og í nágrenni. Ótrúleg tilviljun réð því að Óskar gat tekið þessa frækilegu björgun upp á filmu og virkilega áhrifamikið að fylgjast með mönnum, sem flestir voru bændur úr sveitinni, við þessar aðstæður stofna eigin lífi í hættu, síga í kaðli niður bjargið til að bjarga skipverjum. Hvílíkt þrekvirki í ískulda sem tók svo langan tíma. Það var átakanlegt að sjá hversu þrotnir að kröftum vesalings skipverjarnir voru, þeir gátu ekki stigið í fætur eða setið á hesti nema með aðstoð. Heima fyr- ir biðu konur með heit rúm og mat og hjúkruðu þeim til heilsu. Samtakamátturinn og mann- kærleikurinn í hnotskurn. Mæli með áhorfi. Ljósvakinn Kristín Heiða Kristinsdóttir Að hjálpa við hættu- legar aðstæður Afrek Björgunin við Látrabjarg var ótrúleg. Ljósmynd/ Óskar Gíslason 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tón- list og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukkan 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 9 alskýjað Lúxemborg 20 léttskýjað Algarve 28 heiðskírt Stykkishólmur 9 alskýjað Brussel 23 léttskýjað Madríd 30 heiðskírt Akureyri 13 skýjað Dublin 18 léttskýjað Barcelona 24 léttskýjað Egilsstaðir 10 skýjað Glasgow 19 alskýjað Mallorca 23 léttskýjað Keflavíkurflugv. 9 alskýjað London 22 léttskýjað Róm 24 heiðskírt Nuuk 8 skýjað París 24 heiðskírt Aþena 28 léttskýjað Þórshöfn 11 alskýjað Amsterdam 21 heiðskírt Winnipeg 19 skýjað Ósló 16 alskýjað Hamborg 20 léttskýjað Montreal 29 léttskýjað Kaupmannahöfn 18 skýjað Berlín 26 heiðskírt New York 30 heiðskírt Stokkhólmur 22 heiðskírt Vín 26 heiðskírt Chicago 23 alskýjað Helsinki 19 rigning Moskva 20 skýjað Orlando 29 heiðskírt DYkŠ…U Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason var sæmdur æðstu heiðursorðu Frakka á dögunum á sviði menn- ingar og lista. „Þetta er orða sem er veitt fólki sem hefur eitthvað sýnt það í verki að það hafi gert Frakklandi gagn eða sýnt Frakk- landi einhverja ást og umhyggju þannig að tekið hafi verið eftir því. Þannig að ég fékk skjal með sem er undirritað af sjálfum Emmanuel Macron forseta,“ segir Egill í við- tali við Síðdegisþáttinn. Í viðtalinu segist Egill hafa farið ungur til Frakklands og strax heillast af landi og þjóð. Viðtalið við Egil má nálgast í heild sinni á K100.is. Ákvað að verða vinur Frakklands

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.