Morgunblaðið - 09.06.2021, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 09.06.2021, Blaðsíða 26
26 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNÍ 2021 Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, telur styrkjakerfi fjöl- miðla einstaklega varhugaverða leið til þess að skjóta stoðum undir frjálsa fjölmiðla í landinu. Pólitískt erindi og lífsskoðanir koma einnig til tals ásamt lækkun skatta. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Lífsskoðun og lækkun skatta Nýverið lauk sýn- ingum á Bíólandi á RÚV, tíu þáttum um sögu kvikmyndagerð- ar hér á landi til vorra daga, nánar tiltekið til ársins 2019. Þættirnir eru í einu orði sagt frá- bærir og eiga Ásgrímur Sverrisson og hans sam- starfsmenn hrós skilið fyrir framleiðsluna. Ás- grímur var leikstjóri þáttanna, skrifaði handritið, var sögumaður og kom einnig að klippingu ásamt Þorkeli S. Harðarsyni. Örn Marinó Arnarson stjórnaði kvikmyndatöku og tónlist Sunnu Gunn- laugsdóttur setti sterkan svip á þættina. Farið var yfir ákveðin tímabil í hverjum þætti og fróðlegt að sjá hvernig þessi listgrein hefur þróast í höndum íslenskra kvikmyndagerðar- manna. Á skömmum tíma hafa framfarirnar verið gríðarlegar. Ekki hafa allir slegið í gegn og Ljós- vaki sá þarna brot úr myndum sem hann hafði aldrei heyrt af áður eða séð, um leið og gömul og góð kynni við þekktar myndir voru rifjuð upp. Bíóland er ómetanleg heimild um sögu ís- lenskra kvikmynda. Sagan skrifar sig á hverjum degi og gætu Ásgrímur og félagar gert þátt eftir hvert ár hér eftir. Frá árinu 2019 hefur mikið gerst í heimi íslenskra mynda, þrátt fyrir Covid, og framtíð greinarinnar er björt. Við erum ekki lengur að fjalla alfarið um þunglynda afdala- bændur og einbúa, sjóndeildarhringurinn hefur stækkað, kunnáttan aukist og áhugi Íslendinga á að sjá gott íslenskt bíó er enn til staðar. Ljósvakinn Björn Jóhann Björnsson Ekki bara einbúar og afdalabændur Bíóland Flottir þættir. Á fimmtudag: Suðlæg eða breyti- leg átt 3-10, en norðaustan 8-15 NV-til. Víða rigning, þó síst NA- lands. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast á NA- landi, en 2 til 7 stig á Vestfjörðum. Á föstudag: Norðan og norðvestan 8-13 m/s með rigningu eða slyddu N-lands fram eftir degi, en bjart með köflum syðra. Hiti 2 til 13 stig, hlýjast á SA-landi. RÚV 11.00 Heimaleikfimi 11.10 Kastljós 11.25 Menningin 11.35 Gönguleiðir 11.55 Sumarlandinn 2020 12.30 Paradísarheimt 13.00 Brautryðjendur 13.25 Á meðan ég man 13.55 Heilabrot 14.25 Trump-sýningin 15.15 Stærsta dýr jarðar 16.00 Eldað úr afskurði 16.25 Saman að eilífu 16.55 Klofningur 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Kúlugúbbarnir 18.24 Hæ Sámur 18.31 Klingjur 18.42 Minnsti maður í heimi 18.45 Gert við gömul hús 18.54 Vikinglottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Þeirra Ísland 20.30 Líkamstjáning – Sviðs- skrekkur 21.15 Neyðarvaktin 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Erilsömustu borgir heims 23.15 George Floyd: Dráp sem skók heiminn Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.15 The Late Late Show with James Corden 14.00 The Block 15.05 Life Unexpected 15.50 90210 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 The Block 20.10 Trúnó 20.45 Normal People 21.20 Chicago Med 22.10 Queen of the South 22.55 The Late Late Show with James Corden 23.40 Love Island 00.35 Ray Donovan 01.25 Jarðarförin mín 01.55 Venjulegt fólk 02.25 Stella Blómkvist 03.10 Manhunt: Deadly Ga- mes Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.00 Heimsókn 08.15 The O.C. 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Divorce 09.50 Bomban 10.40 Hið blómlega bú 11.10 MasterChef Junior 11.50 Flúr & fólk 12.35 Nágrannar 12.55 Lóa Pind: Battlað í borginni 13.40 Grand Designs 14.25 Flúr & fólk 14.50 12 Puppies and Us 15.55 Á uppleið 16.15 Veronica Mars 17.05 Fréttaþáttur EM 2020 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.05 Víkingalottó 19.10 Skreytum hús 19.20 Golfarinn 19.50 First Dates 20.40 Grey’s Anatomy 21.30 Coroner 22.15 The Gloaming 23.10 Sex and the City 23.45 The Blacklist 00.25 NCIS: New Orleans 01.10 NCIS 18.30 Fréttavaktin 19.00 Lífið í sjónum 19.30 Markaðurinn 20.00 Saga og samfélag Endurt. allan sólarhr. 14.00 Máttarstundin 15.00 In Search of the Lords Way 15.30 Áhrifaríkt líf 16.00 Billy Graham 17.00 Í ljósinu 18.00 Jesús Kristur er svarið 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönuð dagskrá 20.00 Samfélagsleg áhrif fiskeldis – Vestfirðir Þáttur 1 20.30 Samfélagsleg áhrif fiskeldis – Vestfirðir Þáttur 1 21.00 Matur í maga – Þ. 2 Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Þá tekur tónlistin við. 15.00 Fréttir. 15.03 Svona er þetta. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Hvar erum við núna?. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Kvöldsagan: Njáls saga. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 9. júní Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 3:05 23:51 ÍSAFJÖRÐUR 1:54 25:11 SIGLUFJÖRÐUR 1:27 25:04 DJÚPIVOGUR 2:21 23:33 Veðrið kl. 12 í dag Austlæg átt 5-13 í dag, en hægari á NA- og A-landi. Rigning á sunnanverðu landinu og dá- litlar skúrir norðantil. Hiti víða 8 til 15 stig, hlýjast NA-lands. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukk- an 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. „Mig langaði að gera eitt- hvað öðruvísi og spennandi og sá gat á markaðnum og ákvað að prófa þetta og svo gekk þetta bara rosa vel og hér er ég enn þá að selja gervityppi,“ segir Gerður Huld Arin- bjarnardóttir, betur þekkt sem Gerður í Blush, í viðtali við Síð- degisþáttinn. Gerður byrjaði að selja kynlífstæki fyrir tíu árum og segir hún mikinn mun á viðhorfi fólks í dag og þegar hún byrjaði. Í dag séu kynlíf og kynlífstæki ekki jafn mikið feimnismál og áður. Hún segir heilbrigt kynlíf vera mikilvægt fyrir andlega og líkam- lega heilsu fólks og er stolt af því að vinna við það að fræða fólk um kynlíf og að selja kynlífsvörur. Viðtalið við Gerði má nálgast í heild sinni á K100.is. „Hér er ég enn þá að selja gervityppi“ Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 11 skýjað Lúxemborg 22 léttskýjað Algarve 26 heiðskírt Stykkishólmur 10 alskýjað Brussel 24 heiðskírt Madríd 33 léttskýjað Akureyri 11 skýjað Dublin 17 skýjað Barcelona 25 heiðskírt Egilsstaðir 11 skýjað Glasgow 18 alskýjað Mallorca 24 léttskýjað Keflavíkurflugv. 10 skýjað London 23 skýjað Róm 19 léttskýjað Nuuk 15 léttskýjað París 24 heiðskírt Aþena 26 léttskýjað Þórshöfn 10 skýjað Amsterdam 24 heiðskírt Winnipeg 25 skýjað Ósló 21 skýjað Hamborg 23 heiðskírt Montreal 29 skýjað Kaupmannahöfn 21 heiðskírt Berlín 25 heiðskírt New York 31 heiðskírt Stokkhólmur 19 léttskýjað Vín 25 heiðskírt Chicago 27 skýjað Helsinki 19 heiðskírt Moskva 17 alskýjað Orlando 31 léttskýjað DYkŠ…U

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.