Morgunblaðið - 04.06.2021, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 04.06.2021, Qupperneq 4
Bastbekkur sem hægt er að nota í garðinum. Fæst í Purkhúsi. Þessi legubekk- ur fæst í Rúm- fatalagernum. Hér má sjá dýrari týpuna af stemningu. Bekkur sem hægt er að nota sem þvottasnúrur gæti verið það sem þig vantar í líf þitt og pulla með hekluðu áklæði og gítar. Þarf eitthvað meira? Allt fæst þetta í IKEA nema gítarinn. Stækkaðu stofunameð heillandi útisvæði Hvað getum við gert til að hafa það örlítið betra og notalegra heima hjá okkur? Jú, við getum framlengt stofuna út í garð eða út á svalir. Með því að festa kaup á fallegum garðhúsgögnum getum við búið til heillandi heim þar sem nota- legt er að vera. Sænska móðurskipið IKEA lum- ar alltaf á góðum og ódýrum lausnum þegar á að framkvæma eitthvað sniðugt á heimilinu. Hvað má bjóða þér? Sterkt eða kaffi? Ef þú hefur hugsað þér að skemmta þér í garðinum í sumar þá væri sniðugt að eiga svona drykkjarvagn. Hann fæst í Ilvu. Þessi legubekkur er nettur og þægilegur. Hann fæst í IKEA. Hvít garðhúsgögn fara vel í garðinum eða á svölunum. Þau eru úr IKEA. Hekluðu pullurnar sem fást í IKEA eru mjög sniðugar því þær er hægt að nota í garðinum en svo sóma þær sér vel inni á veturna. Það er alltaf hægt að búa til stemningu í garðinum. Hér sést hvað klassísk tréhúsgögn sóma sér vel við runna í garðinum. Það kostar ekki mikið að leggja alltaf fallega á borð. Auðvitað ættum við alltaf að drekka úr glösum á fæti og setja fallegar servíettur við hvern disk. 4 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 2021

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.