Morgunblaðið - 04.06.2021, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 04.06.2021, Blaðsíða 37
FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 2021 MORGUNBLAÐIÐ 37 577-1515 • gaman af ferðalögum og höfum við reynt að finna tíma í það minnsta einu sinni á ári til að ferðast og sumarfríin okkar tökum við gjarnan að hausti eða jafnvel í byrjun vetrar en það fer allt eftir því hversu mikið er að gera í ferðaþjónustunni.“ Hverju mælir þú með fyrir Íslendinga að gera í sumar? „Ég mæli svo sannarlega með að Íslend- ingar leggi landi undir fót og ferðist innan- lands í sumar líkt og síðasta sumar sem þrátt fyrir allt var nú bara nokkuð gott. Landið okkar er svo fallegt og hefur upp á svo óendanlega margt að bjóða. Ef fólk er að keyra hringinn mæli ég með að þræða alla litlu staðina, litlu bæjarfélögin og sjá hvað þau hafa upp á að bjóða. Fólk úti um allt er að gera svo frábæra hluti og það eru algjörir fjársjóðir sem leyn- ast víða s.s. eins og fallegt handverk, rækt- un, litlir markaðir sem og nytjamarkaðir, alls kyns framleiðsla, saumastofur, skemmti- leg kaffihús, menningarviðburðir, skíða- og hjólaferðir, göngu- og útivistarferðir, hvala- skoðun, rafting, hestaferðir og margt margt fleira.“ Á sumrin e r Gamli bæ rinn skrey ttur með falleg um blómu m. Gamli bærinn stendur á lóð sem er í mikilli rækt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.