Morgunblaðið - 04.06.2021, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.06.2021, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 2021 SÍBERÍULERKI - Aldrei að bera á Í kjarnvið síberíulerkis er náttúruleg fúavörn. Því þarf aldrei að bera fúavörn á viðinn.Viðurinn er sterkur, endinga- góður og þolir afar vel íslenska veðráttu Veggklæðningar og pallaefni B úbblan er framleidd hjá Focus- Creation sem er franskt fyrir- tæki sem hefur verið markaðs- leiðandi á sviði eldstæða. Hún kom á markað í Evrópu árið 2019 og hefur slegið í gegn víða um heiminn,“ segir Jón Axel. Kúlan er falleg að sjá með mjúkar línur úr stáli. „Hún ryðgar ekki og heldur fegurð sinni í langan tíma. Hún gefur hita án þess að hitna mikið sjálf og er ekki nema 50 kg að þyngd. Svo er hún á gúmmíhjólum sem gerir það auðvelt að færa hana til. Hún er hönnuð til að vera við fjöl- breyttar aðstæður og ber að umgangast hana líkt og allan annan eld. Hún er þannig hönnuð að þótt vindur sé fer hann ekki inn í hana en að sjálfsögðu þarf alltaf að fara varlega með opin eld- stæði nálægt húsum og í íslenskri nátt- úru.“ Blómstrar ástin með búbblunni á síð- sumarkvöldum? „Já, það er ekkert eins rómantískt á síð- sumarskveldi og að sitja í Jax-handverks- stól vafinn mjúku teppi. Rómantíkin blómstrar ekki einvörðungu heldur blossar upp. Þú finnur ástina með búbblunni.“ „Þú finnur ástinameð búbblunni“ Jón Axel Ólafsson segir fátt eins rómantískt á síðsumar- kveldi og að sitja í Jax-hand- verksstól með mjúkt teppi vafið um sig við opinn eld. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Það er auðvelt að færa kúluna til þar sem hún er á plasthjólum. Jón Axel Ólafsson staðhæfir að fólk finni ástina með aðstoð búbblunar eða „The Bubble“ í sumar. Kúlan er huggu- leg á pallinum. Opin eldstæði á borð við kúluna gera viðveruna á pallinum rómantíska. Það er ekkert eins rómantískt á síð- sumarkveldi og að sitja í Jax-handverks- stól vafinn mjúku teppi. Rómantíkin blómstrar ekki ein- vörðungu heldur blossar upp. Þú finnur ástina með búbblunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.