Morgunblaðið - 04.06.2021, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 04.06.2021, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 2021 MORGUNBLAÐIÐ 27 Þessi ljósmynd var tek- in í garðinum árið 2008. „Við byrjuðum á að taka húsið í gegn að innan og fengum svo sam- hliða því Ragn- hildi Skarphéð- insdóttur landslagshönnuð til að teikna upp garðinn fyrir okkur.“ Fjölskyldan hefur átt góðar stundir í gegnum árin í garðinum. Gróðrarstöðin Storð flytur í Laugarásinn Komdu í Gróðrarstöðina Storð og njóttu svo sumarsins í litríkum blómagarði heima. A R G U S 2 1 -0 2 2 2 -2 Ferjuvegi 1 - Laugarási - 806 Bláskógabyggð - Sími 564 4383 - stord@stord.is - www.stord.is Gróðrarstöðin Storð flytur nú starfsemi sína, eftir 25 ár í Kópavoginum, austur í Laugarás í Bláskógabyggð. Gróðrarstöðin Storð framleiðir og selur allar gerðir garðplantna, tré, runna, rósir, fjölærar plöntur, sumarblóm og matjurtir. Sérstök áhersla er lögð á að framleiða heilbrigðar og hraustar plöntur sem standast álag íslenskrar veðráttu. Bjóðum núverandi og nýja viðskiptavini velkomna í Laugarásinn í vor og sumar. Laugarás Laugarás Selfoss Reykjavík Laugarvatn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.