Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 01.04.1979, Page 7

Skólablaðið - 01.04.1979, Page 7
Einn var sá maður, hvers tilvera setti svip sinn á mynd- list síns tíma. Farandi sínar eigin leiðir í listsköpun, ánhverfandi áhrifa frá samtíðamönnum sínum, skapaði hann og ruddi braut nýs afbrigðis af poppi, sem trauðla verður endurtekið. Þessi maður var Andy Warhol (f.1928). Með verkum sínum hundsaði hann ríkjandi listmat, og þótt undar- legt sé, þá var hann viöurkenndur. Hann leggur áherslu á að rífa niður, komandi á framfæri hinni einu sönnu list, án lýðskrums. Myndir sínar sutar hverjar prentaði hann "ad infinitum" , því fleiri því betri. Þannig kom hann í veg fyrir hvers kyns brask með myndir sínar, plataði markaðslögmálið og kom listinni til fjöldans. Frægar eru myndir hans af Jackie Kennedy, Mao formanni, Elvis Presley o.fl. Hvert verk gat innihaldið t.d. 25 myndir af sömu nonneskjunni, og skopaðist hann í senn og lítilsvirti viðfangsefhið á þann máta. Stundum notar hann jafnvel aðein útlínur andlitanna en nválar þau síðan í ýmsum litum. Hann vill stilla þeim upp sem "mikilmennum", verandi goð samtíðarinnar. Roy Lichenstein, In the Car. (1963) James Rosenquist, Nomad. (1963) auglysinga samn, oft undarlega, og býr til sniðugt verk. Gjaman lætur hann fylgja texta, sem gefur til kynna inn- tak nyndar, og dárast einneginn að veliœgun hins alnenna. Þess má geta að íslenski listamaðurinn Erró og list hans, eru mikið í artt við Lichenstein, btói hvað varðar tækni við myndvinnslu og hugsunarhátt. Vissulega teljast irenn upptaldir í þessari grein til pop-stefnunnar. Fferkilegt nokk, þá komst ekki nafn á hreyfinguna í U.S.A. fyrr en 1962. Jim Dine, Jaiœs Rosen- quist og Roy Lichenstein hlldu það árið sýningu, svokallað "one-nön-show", þar sem nýlist var stasrsti hluti verkanna. Þeir áttu í nokkrum erfiðleikum með að finna nafn á Eyrir- bærið, sem von var þar sem þeir voru svoti ómeðvitaðir. um breska forvera sína. Meðal skilgreininga á stefnánni voru t.d.: Neo-Dada, OK-list, "commonism", og pop-menning. Og þar neð var fyrirbærið feðrað... Pop-list varð smitandi, og má segja fjölda ungra lista- manna hafa sýkst. Sem andsvar uppreisnargjamar æsku hlaut stefnan hljómgrunn og síðar viðurkennijigu. Hún var ekki lengur aðeins hálfkák rótlausra listamanna, heldur snjöll ádeila á hamingju og helvíti nútímasamfélags. EFTIKMÁLI Poplist var amerískt fyrirbæri, afkvani hinnar grofu miklu Aiœríku. Hún "fæddist" eiginl. tvisvar, fyrst í Englandi, en síðar sjálfstætt í USA. Við seinni uppkomu hennar, þ.e. í New York, höfðaði hún ákaflega til ungs fólks um allan hinn vestræna heirn, en unga fólkið tok henni vel, sem ádeilu á hina grimmu veröld. Eldri kynslóð ir veitti henni neikvæðar móttökur, leit angistaraugum á ákafa æskunnar í listum og skemmtan. Poplist er ekki afsprengi "diskó-stælsins", þ.e. hún er ekki hálfkák, einungis í þeim tilgangi að vera vinsæl. Heldur er hún ný-raunsæi, vissulega nýr tjáningarmáti. Poplist, sem slík, á sér ekki upphaf í sérstc3<u landi. Hugarfarið lá í loftinu, og tjáning og skilningur á henni, þ.e. nútímanum - s.s. fjölmiðlum, var ýmiss. Hún var ekki árás á trú, frekar tilraun til að nálgast raunveruleikann með jákvæðu hugarfari, höfða sem beinast og sannast til uirhverfisins, -sannleika lífsins. Fólk þessa tunabils var hrætt við sannleikann -taekni og vélvæðingu. Þegar Andy Warhol sagði sig vera vél, hneykslaðist það- álitu hann siðleysingja og vilja þjóðfélagið feigt. En pop-menn reyndu að skilja gangÆrk vélarinnar -nútímans, og finna í henni góða þætti. En vissulega vógu þeir að máttarstólpum þjóðfllagsins.... Haraldur Jónsson Grimmd og miskunnarleysi heimsins genr hann goo bicn. Ein mynda hans, sem er af rafmagnsstól, lýsir á táknraaian hátt hvar nannskepnan stenddr , illska hennar á sér engin takmörk. „Mynd takmarkast við tilveru sína", sagði hann eitt sinn. Heimsímynd fjöldans fór ekki varhluta í ádeilu- verkum hans. Canpells-súpudósir málaði hann í hinum ýmsu litum (sjá mynd, en því miður ekki í litum) ep dáraskapur hans lék lausum hala um goðum prýddan völl markaðarins. Sölulist (commercial art) var ekki við hans hæfi. I byrjun sjöunda áratugsins rak Warhol næturklúbb x New York (þó ekki eiginlegan klúbb). Hann bar heitið „The Ex- ploding Plastic Evitable", og innan dyra lék undirheima- hljómsveitin Velvet Underground. Warhol fjarlægðist sarntíð sína en hóf þess í stað dularfullar og nýstárlegar iðkanir. Iðkaði kvikmyndatökur, ireð öllu frumlegri máta en venjulegt var. Kvikmyndavllinni var beint að einum punkti, ekki hreyfð þaðan, og látin ganga klukkustundum samon. Vildi hann þannig gera listsköpun sína eðlilega, án allrar til- gerðar. Þegar hlr var koriið, er eigi hægt að tala um eigin- lega pop-list hjá honum, þrárt fyrir að afbrigðið hafi þróast af þeim meiði. Sem voniegt var, hafði Andy Warhol áhrif og fékk lista- menn til svipaðrar iðkanna. Einn þeirra var Roy Lichen- stein (f.1923). Eins og Warhol notar hann mikið ljósvarpa (episcope) við vinnslu nynda sinna. Teiknimyndaseríur, aug- lýsingaspjöld og kvikmyndir, eru þeir þættir sem hæstan sess skipa í myndum hans. Hann skeytir hlutum mismunandi

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.