Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.04.1979, Síða 18

Skólablaðið - 01.04.1979, Síða 18
Árið 19o2 kom bók Lenins „Hvað ber að gera" út. í henni lýsir Lenin vel hugmyndum sínum um nýjan verkalýðs- flokk og reyndar átti þessi bók mikinn hlut í stofnun hans. Þar ræðst Lenin gegn „opportunistum", sem héldu og halda þvi fram að mögulegt sé að koma á sósíalisma án byltingar verkalýðsins, líkt og Allaballinn gerir. Þetta voru mála- miðlunarmenn, handbendi auðvaldsins. Einnig réðst hann harkalega á svonefnda „Ökónómista", sem sögðu að verka- fólkið ætti að berjast fyrir bættum kjörum þ.e. bærri laun- am og styttri vinnutíma en eftirláta borgarastéttinni hina pólitísku baráttu. Snemma árið 19o2 komst lögreglan á slóð Iskra, þannig að Munchen var ekki lengur öruggur staður. Ritnefndin ákvað því að flytja til London og gefa blaðið út þar. 1903 flutti blaðið aftur, nú til Genf. Nú var orðið mjög áríðandi að halda annað þing rúss- neskra sósíal-demókrata. Það var haldið 30. júlí til 23. agust í London. Þar voru Iskramenn í meirihluta en ekki allir ákveðnir stuðningsmenn Lenins í öllu. Fyrsta vanda- málið kom upp þegar ákveða skyldi kröfur þær er flokkurinn setti til stuðningsmanna sinna. Þar sigraði hið „ökónómíska sjónamið Martovs, að hver sá sem styddi flokkinn fjárhags- lega fengi inngöngu. Lenin sá hættuna sem fólst í þessu, það er þetta nyndi gera flokkinn óstöðugan. Þegar kjósa skyldi í nefndir varð sjónarmið Lenins ofan á, því margir fulltrúanna höfðu yfirgefið þingið. Iskra var viðurkennt málgagn flokksins. Frá þessu voru Iskramenn kallaðir bolsj- évikkar, af rússneska orðinu bolshinstvo (meirihluti) en opportúnistamir, mensévikkar af menshinstvo (minnihluti). Á þessu sést að deilur innan flokksins hófust um leið og hann var stofnaður. Þessar deilur urðu sífellt hatrammari. Lenin gagnrýndi mensévikka harðlega í bókum sínum: „Eitt skref áfram, tvö aftur á bak" og „Tvær aðferðir Sósxal demókrasíunnar í hinni demókratísku byltingu". I þeim sýndi hann að fylkingamar tvær höfðu ólxkar skoðanir um bylting- una og drifkraft hennar. 19o5 19o5 uppgötvaði Lenin þýðingu bænda £ byltingunni. Það er uppskipting jarða eftir byltinguna gegn stuðningi þeirra. 19o5 héldu bolsjévikkar þing í London og samþykktu að styðja bændur í byltingarviðleitni þeirra. Enga slxka sam- þykkt var að finna í samþykktinni 19o3. 19o5 fór ■ verkalýðurinn virkilega að .láta að sér kræla. Verkföll brutust út t.d. í Pétursborg, Lodz, Baku og Odessa. Allt voru þetta mikil iðnaðarsvæði. Hreyfing smábænda óx mikið £ sveitum Rússlands. Jafnvel herinn snérist gegn zar- num, þv£ uppreisn var gerð á beitiskipinu Potemkin £ jún£ 19o5. Lenin reyndi að stýra aðgerðunum eftir bestu getu. Mikið pólit£skt verkfall braust út £ óktóber. Verksmiðjur, nyllur, póststöðvar stoppuðu, þannig að allt líf £ landinu stoppaði. Þetta var ný leið £ verkalýðsbaráttunni og zar- stjórnin neyddist til samninga. 17. óktóber gaf hún út yfir- lýsingu þess efnis, að komið \œri á persónufrelsi, málfrelsi prentfrelsi og fundafrelsi. Alda byltingarinnar hækkaði stöðugt. Það varð s£fellt erfiðara fyrir Lenin að stjórna henni frá útlöndum. Þess vegna kom hann til Pétursborgar £ nóvember 19o5. Byltingin náði hánarki £ deserríber, þegar verkamenn £ Moskva gerðu uppreisn. Þar geisuðu blóðugir bardagar £ n£u daga. Að lokum sigruðu hermenn og lögregla stjórnarinnar og kæfðu uppreisnina £ blóð T Næstu árin £ sögu þessa ágæta manns og flokksins eru heldur nyrk. Eftir að byltingin 19o5 mistókst einbeitti flokkurinn sér að fundum og áróðri gegn stjóminni. Flokkur- inn hélt fund £ London 19o7. Lenin fluttist til Finnlands og var nærri druknaður £ þeirri ferð. Þv£ næst flutti hann til Genf þar sem hann eiifc'.itti sér að útgáfu blaðs sem hét Proletary. MÓðir Stalins (eine schöne alte Frau, nicht wahr?) Það blað notaði hann til að stappa stálinu £ bolsjévikka og verkalýðsstéttina. í árslok 19o8 flutti hann til Paris þar sem blaðið var unnið. I Par£s starfaði Lenin mikið með frönskum bolsjévikkum og hélt fyrirlestra um Rússland og Parisar kommúnuna fór £ leikhús las og skrifaði. 19lo var verkalýðshreyfingin £ miklum uppgangi aftur £ Rússlandi. Verkföll, fundir og fleiri pólit£skar aðgerðir settu mikinn svip á stórborgir eins og Pétursborg og Moskvu Hinni byltingarsinnuðu hreyfingu fór aftur að vaxa fylgi. Bolsjévikkar fóru að gefa út vikublaðið Zvezda (Stjarnan) £ Pétursborg svo og blaðið Mysl (Hugsun). Um vorið gekkst Lenin fyrir námsskeiði fyrir verkamenn £ Longjumeau nálægt Par£s og kom mikill fjöldi frá Pétursborg á það. Þessir sömu menn voru s£ðan sendir til Rússlands til að skipu- leggja þing. Þetta þing var haldið £ Prag 1912. Þar vann stefna Lenins sigur og var hann sjálfur kosinn £ miðnefnd flokksins. Einn annar maður var £ nefndinni.„The grave- digger of the revolution", leiðindaplebbinn hann Stal£n. 1912 fóru einnig verkamenn £ Pétursborg sem studdu stefnu Lenins að gefa út dagblaðið Pravda. Til þess að vera nær Rússlandi flutti Lenin til Kraká sem þá tilheyrði Austurriki-llngver j alandi. Lögreglumynd af Trotsky frá þv£ hann var fyrst handtekinn aðeins 19 ára. Lenin andnælir striðinu. Byltingarhreyfingin £ Rússlandi jókst stöðugt. Verk- föll sem ein og hálf miljón manns tóku þátt £ voru £ byr- jun ársins 1914. Önnur bylting var greinilega £ aðsigi. Bolsjévikkar undirbjuggu að halda þing en styrjöldin kom £ veg fyrir það. Lenin andmælti str£ðinu harðlega. Hann var þá staddur £ Poronin þegar austurisk yfirvöld handtóku hann- vegna gruns um njósnir fyrir zarstjómina. Ábyrgir menn £ Póllandi og Austurriki sáu þó um að honum var sleppt, annars hefði hann verið tekinn af l£fi. Hann flutti £ snatri til Sviss og bjó þar til 1917. I Bern ávarpaði hann hóp bolsjévikka á fundi. Skýrði hann þar skoðanir sinar á str£ðinu. Sagði hann þetta vera strið imperialista sem hefði verið hafið af burgeisunum £ hinum kapitalisku rikjum og hefðu rússneskir burgeisar og zarstjómin tekið þátt £ þv£ til landvinninga. Um þetta sagði Lenin: „Breytum hinni imperialisku styrjöld £ borgarastyrjöld, styrjöld verka- lýðsins og hinnar vinnandi alþýðu gegn burgeisunum i þessum löndum". Þetta varð aðalslagorð bolsjévikka. Lenin kom með annað slagorð: „Vinnið £ þeim tilgangi að ykkar eigin stjóm tapi striðinu". ösigur myndi veikja stöðu þeirra rikjandi stétta sem börðust gegn verkalýðnum. Lenin skoraði á alla sósialista £ öllum löndum að taka upp þessar að- ferðir. Alþjóðahyggjunni mátti jú ekki gleyma og treysta átti vináttuböndin milli milli hinna ólikustu þjóða til að styrkja þá £ baráttunni gegn auðvaldinu. Ennig gerði hann greinarmun á þvi sem hann kallaði réttlætanleg strið og ó- réttlætanleg str£ð. öréttlætanleg str£ð voru af imperial- fskum toga spunnin. Það voru strfð sem miðuðust við að kné- setja frelsishreyfingu verkalýðsins. Það voru strfð bur- geisanna gegn verkalýðnum sem risið hafði til vamar. Rétt- lætanleg strfð voru þau er verkalýðurinn háði gegn heims- valdasinnum, þjóðfrelsisstrið, borgarastyrjaldir sem verka- lýðurinn háði gegn kapftalístum, og strfð sósialfskra rfkja gegn xmperfaliskum innrásum. Skýran greinarmun varð að gera á þessu. Strfðið hafði tekið sinn toll og lagt miklar byrðar á axlir verkamanna og bænda. Þjáningar fjöldans gáfu hinni byltingarsinnuðu baráttu byr undir báða vængi. Verkföll, mótnæli af ýmsu tagi, allt þetta styrkti fjöldann. ösigrar og efnahagsleg niðumfsla sýndu hve zarisminn var rotinn og gersamlega ófær um að stjóma landinu. öánægja braust út meðal allra stétta. Lenin sá þetta og spáði byltingu. Febrúarbyltingin■ 9. janúar 1917 voru gerð mikil „anti-war" mótmæli af verkamönnum £ Petrograd. Svipað gerðist £ Moskva, Baku og Nizhni-Novogrod. Frá þessum degi óx ólgan ört.I febrúar skipulögðu bolsjévikkar verkfall sem náði til 200.000 verka- manna £ Petrograd. Verkfallið varð að pólitfskum mótmælum. Verkanennimir streymdu út á götur höfuðborgarinnar hróp- andi slagorð svo sem: „Niður neð striðið',' „Við viljum brauð Zarstjómin reyndi að brjóta mótmælin á bak aftur ireð her- num en það var árángurslaust. Hermennimir gengu £ lið neð bændunum og verkamönnunum á móti zarstjóminni. Spádómur Lenin hafði sannast. Verkamennirnir og bændumir unnu sigur með sterkri handleiðslu marxfsks byltingarflokks. Þeir unnu sigur f öllum borgum landsins. Harðstjóminni, sem £ alda- raðir hafði kúgað rússneska alþýðu var steypt. Eftir byltinguna voru sett upp ráð (Sovét) sem saman- stóðu af verkamönnum og bandum. En mensévikkar og svo- kallaðir sósfal-byltingarsinnar sviku verkalýðinn og bænd- urna og leyfðu borgaralegri stjóm að ná völdum. Sú stjóm lét ekki hætta strfðinu og lét svo um nælt að verkalýðurinn væri ekki tilbúinn að taka völdin. Lenin var £ Sviss þegar hann frétti um febrúar- byltinguna. Hann settist þá niður og skrifaði hin frægu "Bréf úr fjarska" til bolsjévikkanna. I þeim svaraði hann spumingum þeim er komið höfðu upp hjá flokknum £ sambandi við byltinguna. Hann setti flokknum það verkefni að útskýra fyrir alþýðunni að aðeins hennar stjóm g^sti hætt strfðinu og komið á lýðræðislegum friði. Hann varaði og við samning- um við mensévikka. Lenin tók nú mjög að langa heim. Með hjálp svissneskra sósfal-demókrata tókst honum og nokkrum félögum hans það. 3. (16.) aprfl kcm harm til'Petrograd eftir 10 ára útlegð. Þar byrjaði hann strax að vinna. Harrn hélt mikið af ræðum og fylgi flokksins jókst. Lenin sýndi fólkinu fram á það að aðeins stjórn þess gæti hætt hinni imper£al£sku styr- jöld og tryggt fólkinu frið, brauð og vinnu. Hinni borgaralegu stjóm þótti Lenin nú orðinn hættu- legur. Kerensky, aðalmaður hennar lét setja fé til höfuðs Lenin. Lenin gat þó falist hjá verkamönnum £ Petrograd og slapp. Á meðan hann var £ felum reit hann bók sfna „Rfki og bylting". Þar sýndi hann fram á að sérhvert rfki, sama hversu lýðræðislegt það kann að vera, er £ reynd stjómað af kapftalistunum. Öreigalýðurinn ætti þv£ að taka þar völdin. Hann myndi að sjálfsögðu koma á lýðræði, þv£ að það þjónaði hagsmunum meirihlutans. Á meðan á þessu stóð varð ástandið £ Rússland: s£- fellt alvarlegra. Fjármálaóreiða var mikil. Svo til engar samgöngur vom vegna vöntunar á olfu. Matarskortur var gffurlegur osfrv. I ágúst fluttist Lenin til Finnlands og stjómaði að- gerðunum þaðan. Þann lo. óktóber sanþykkti miðstjóm flokksins áætlun hans um byltingu. 24. óktóber fór Lenin til Petrograd til að stjóma byltingunni. Skipanir um að hefja uppreisnina voru sendar £ verksmiðjur, myllur, til flokksmanna og hermanna. Uppreisninni var stýrt af sannri snilld. Alla nóttina var Lenin að fá skýrslur og gefa fyrirskipanir. Að morgni 2 5. óktóber höfðu verkamenn, bændur og sjóliðar tekið allar mikilvægar stjómarskrif- stofur, járribrautastöðvar og sfmstöðvar. Kl. lo um morgun- inn var gefin út tilkynning „til allra ibúa Rússlands". I henni var sagt að hinni borgaralegu stjóm hefði verið steypt og öll völd væru komin til ráðanna.

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.