Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 01.04.1979, Page 27

Skólablaðið - 01.04.1979, Page 27
SIF VIGÞORSDOTTIR: INNRASINIVIETNAM Neðst 1 vinstra hominu er sjálf innrásin - Kínverji eða ör með gaddavírsflækju á jöðrunum. Aðeins ofar til hægri sest orðið Vietnam og vietnamska alþýðan. Þar fyrir ofan er merki russnesk-amerisku heimvaldastefnunnar og tröppurnar tákna áhrif storveldanna tveggja á gang mála. LJOÐAHOPUR 79 Ljóöahópur '79, nefnist hópiir f jögurra ungmenna hér í skóla. Takmark þeirra er eins og stendur í bréfi þeirra „aö rífa ljóöagerð hér í skóla upp úr feni draumóra og forheimsku". Eigi skal þó lagéur dómur á gildi fullyröingar þessarar hér. Ungmsnnin kjósa aö halda nöfhum sínum leyn- dum enn sem komiö er. „Einhvem tíman munu skólasystkyni okkar sjá tilganginn og þá mun ekki standa á okkur", segir í bréfi þeirra. Ljóöin segja þau flest ort á þessu ári en samstarf þeirra hófst síöastliöiö ár. „ Ljóéin eru beinar skírskotanir til reynslu okkar, reynslu sem viö höldum aö flestir hafi upplifaö". „ Þaö þarf aö færa ljóö nær raunveruleikanum og nútímanum, burt meö alla draumóra". Skólablaðinu er Ijúft aö birta afrakstur samstarfs þeirra og óskar „ Ljóöahóp '79" ails hins besta í fram- veigarnar, stefnan,byltingin, fásinniö, viskan, heimskan, greindin, Skólaljóðin, marxisminn, auövaldið, lyfin, blekkingin, heimspekin, vísindin, áhrifin, dirfskan, Ödipus, hræsnin, Freud, garðyrkjan, túniö, hafiö, gufan, gimdin, eða ert þaö bara þú, þú sem ég þrái? Ég grœt vegna þín. BLÖM - HLJÖM I nótt mig dreymdi, sem á mig væri kallaö. Kallaö röddu afa, sem gaf mér blóm. EEILT A FREUD Ast ? Eldspýtumar brenna, loginn minnir á ástina, sem læöist neöfram veggjum og þorir ekki aö brjótast fram. HU6HRIF Sch.. Brosir sínu blíðasta, sch. Uppviö míkrófón, sch. Brosir sínu blíöasta, bergnuminn ég er, sch, ð, hve tónarnir hljóta að vera fallegir, sch.. HENDUKNAR HENNAR MÖMMU Af ástúö höndlaöir þú mig. En ég fílaði ekki neglumar. Þess vegna hjó ég þær af. FALSIÐ Mér fannst ég vera glaður og gáskafulliír, elskaöur og dáöur. Þar til allt í einu að ég geröi mér ljóst að það var fals. Freudsi litli karlinn hélt, föðurástina stærri. Heldur er það áiit gelt, móðursessinn bærri. BLEKKING Djúpt sokkinn í sæ leita ég þín án árangurs í þeirri von, aö þú finnir mig. Við mætumst á miðri leiö, blekkingin og ég. Við þekkjumst eigi en vitum þó af tilvist hvors annars. Við tölumst ei viö en skynjum þau hugartengsl er okkur fara á milli. Hvers er ég vísari? Syldi ég ekki boðorö þín eöa ákvöröun þína? Kannski vildi ég það ekki. Hver veit nema að það hafi verið þú, sjálf blekkingin? ANDVARP St j ómartæknar, þiö stjórniö. hljóðvarp, sjónvarp, alvarpx frá ykkur heyrist aðeins andvarp. x alþjóð ©

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.