Morgunblaðið - 10.07.2021, Page 1
Með bíla
í blóðinu
Hver
röndóttur
Aðalsteinn Ásgeirsson,Steini í Svissinum, fæddistmeð bíladellu og hefur ekki tölu
á hversu marga fornbíla hann hefur gert
upp um dagana. Nú síðast forláta AMC Pacer,
árgerð 1978, sem er honum afar kær. „Ég fer eftir minni
tilfinningu og smekk og það tekur yfirleitt lengstan tíma að
sitja fyrir framan bílinn og sjá hvað ég vil gera. Þetta er spuni.“ 12
11. JÚLÍ 2021SUNNUDAGUR
Ratvísi skepnanna
ALMERÍA
TILBOÐ BEINT Í SÓL
Að klæðaströndóttumfötum vareitt sinnforboðiðog áhrif-anna gætirenn
í dag.
18
Við eða
þið?
Hvort lyfta Englendingareða Ítalir Evrópubikarnumá Wembley um helgina? 20 Alls kyns dýr sýna ótrúlega
hæfni til að rata sem mennskilja oft ekkert í. 8
L A U G A R D A G U R 1 0. J Ú L Í 2 0 2 1
.Stofnað 1913 . 160. tölublað . 109. árgangur .
VAR & HVENÆR SEM ER
ýningarsalurinn okkar er alltaf opinn!
www.hekla.is
s
H
Vef
HEKLA · Laugavegur 170 · Sími 590 5000 · www.hekla.is Í sumar er opið alla virka daga hjá HEKLU á Laugavegi og Kletthálsi en lokað er á laugardögum.
Audi Q4 e-tron
Verð frá 5.790.000 kr.
KAKTUS TEKUR
ÆÐI DJÖRF SKREF
Á SÓLÓPLÖTU
FJALLALÖMBIN
ERU Á FULLRI
FERÐ
ÆTLA SÉR 900 KM 6KICK THE LADDER 43
Creditinfo hf. hefur undanfarið sent
hópi fólks tilkynningu um fyrirhug-
aða skráningu þess á lista yfir ein-
staklinga í áhættuhópi vegna stjórn-
málalegra tengsla.
Samkvæmt lögum um aðgerðir
gegn peningaþvætti og fjármögnun
hryðjuverka er tilkynningarskyldum
aðilum gert að halda utan um hverjir
tilheyra þessum hópi hverju sinni og
áhættumeta viðskipti þeirra. Til-
kynningarskyldir aðilar eru meðal
annars fjármálafyrirtæki, endur-
skoðendur og lögmenn. Meðal þeirra
sem eru á listanum eru forseti Ís-
lands og ráðherrar, alþingismenn,
fólk í stjórnum stjórnmálaflokka,
dómarar, hæstráðendur Seðlabank-
ans, sendiherrar, fulltrúar í stjórn-
um og framkvæmdastjórar fyrir-
tækja í eigu ríkisins ásamt nánustu
fjölskyldu þeirra. Þar er meðal ann-
ars átt við maka þeirra, börn,
tengdabörn og foreldra.
Í áhættuhópi vegna tengsla
- Forsetinn, þingmenn og dómarar eru meðal þeirra sem
skráðir eru á lista yfir fólk í áhættuhópi vegna stjórnmálatengsla
Morgunblaðið/Eggert
Salur Þingmenn og varaþingmenn
eru meðal þeirra sem eru á listanum. M Í áhættu vegna ... »10
„Nú rúðurnar eru svo stórar og
útsýnið rosalegt. Pacer er frábær
barnapía,“ segir Steini en rætt er
við hann í Sunnudagsblaðinu.
Það tók Aðalstein Ásgeirsson,
Steina í Svissinum, fimm ár að gera
upp forláta Pacer, árgerð 1978,
sem rak á fjörur hans – og hver ein-
asta mínúta var ánægjustund. Hann
hefur breytt útliti bílsins mikið eftir
eigin smekk og tilfinningu en Steini
teiknar ekki, heldur treystir á
brjóstvitið eins og músíkant sem
ekki les nótur en spilar eftir eyr-
anu.
Hann átti sams konar bíl fyrir um
fjörutíu árum og sá eftir honum
þegar hann eyðilagðist.
„Krakkarnir mínir þrír elskuðu
hann og það var gott að ferðast
með þau í honum; þau steinþögðu
bara í aftursætinu.“
– Af hverju?
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Svalur Pacer-inn góði eftir að Steini
í Svissinum fór höndum um hann.
Pacer er frábær barnapía
Nýi miðbærinn hefur verið opnaður á Selfossi fyrir gestum og
gangandi. Fimm verslanir voru opnaðar í gær á hinu nýja
Brúarstræti og átta veitingastaðir í glæsilegu, endurbyggðu
Mjólkurbúi Flóamanna. Á annað hundrað manns unnu hörð-
um höndum í gær við að klára götuna í tæka tíð en um helgina
eru tveir stórviðburðir á Selfossi. Um er að ræða forsýningu
en frumsýningin verður síðsumars. Aðstandendur verkefn-
isins vilja taka lokaskrefin með aðstoð og ábendingum frá íbú-
um og öðrum gestum. »4
Morgunblaðið/Eggert
Nýr miðbær opnaður á Selfossi og Brúarstræti tekur á sig fína mynd