Morgunblaðið - 10.07.2021, Blaðsíða 39
DÆGRADVÖL 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ 2021
Síðumúli 16 I 108 Reykjavík I Sími 580 3900 I fastus.is
fastus.is
• Mjög auðvelt og fljótlegt í notkun
• Tilbúið til matreiðslu á 3-5 mínútum
• Afkastamikið og öflugt
• Mjög góð hitastýring á kolum
• Ytra byrði hitnar ekki
• Færanlegt á meðan það er í notkun
• Innra byrði má fara í uppþvottavél
• Taska fylgir
• Mikið úrval aukahluta
STÓRSNIÐUGT GRILL
Í GARÐINN, Á PALLINN EÐA Í FERÐALAGIÐ
SKOÐAÐU ÚRVALIÐ Á FASTUS.IS/LOTUSGRILL
Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim Unger
„HONUM LÍKAR VEL VIÐ ÞIG!“
Hermann
Ferdinand
Hrólfur hræðilegi
Grettir
... hreiðurgerð.
JÓLA-
SMÁKÖKUR …
ÞAÐ ÞARF AÐ KLÁRA ÞÆR
TÍMANLEGA!
PABBI, LÚTUR
ÞÉNAR PENINGA
FYRIR TÓNLISTAR-
FLUTNINGINN!
FRÁBÆRT! ERTU AÐ
FJÁRFESTA?
JÁ, HERRA
MINN!
„ÉG FJÁRFESTI Í STÆRRI
TINBOLLA!“
„ALVEG LAUKRÉTT. HVORUGUR ER MEÐ
GRÍMU OG ÞEIR VIRÐA EKKI TVEGGJA
METRA REGLUNA.“
hljóðritaði Þorvarður Goði Valdi-
marsson flutning sönghópsins Lux
aeterna á öllum erindunum úr Pass-
íusálmum Hallgríms Péturssonar.
Hægt er að hlusta á þessar upptökur
auk viðtals um Passíusálmana á net-
inu undir nafni Smára.
Núna er hann að vinna frumrann-
sókn á Oddi Oddssyni presti á
Reynivöllum 1565-1649 og 93 sálm-
um byggðum á Davíðssálmunum.
Talsvert hefur verið skrifað um störf
Smára bæði hérlendis sem og er-
lendis og víst er að margur þjóðar-
arfurinn myndi týnast ef ekki væri
fyrir fræðimenn eins og Smára, sem
standa vaktina.
Fjölskylda
Eiginkona Smára er Ingibjörg
Styrgerður Haraldsdóttir myndlist-
armaður, f. 1.11. 1948. Foreldrar
hennar eru hjónin Haraldur Gísla-
son kaupmaður, f. 9.7. 1915, d. 17.9.
1970 og Sigríður Vava Björnsdóttir,
húsfreyja, f. 23.5. 1921, d. 20.3. 2003,
búsett í Reykjavík. Börn Ingibjarg-
ar og Smára eru: 1) Stefán Steinar,
vélvirki í Hafnarfirði, f. 13.7. 1967, í
sambúð með Kristínu Hermanns-
dóttur, f. 19.11. 1974. Börn þeirra
eru Smári Steinar, f. 6.1. 1999, Nat-
an Steinar, f. 4.12. 2000 og Styrmir
Steinar, f. 6.9. 2004. Þau skildu.
Seinni kona Stefáns er Kristjana
Guðný Helgadóttir bókari, f. 3.12.
1971. Barn þeirra er d) Númi Stein-
ar, 7.6. 2013. 2) Bárður, rafvirki í
Hafnarfirði, f. 7.4. 1975. Kona hans
er Halla Eyberg Þorgeirsdóttir tón-
listarkennari, f. 28.3. 1978. Börn
hennar eru: 1) Ciara Margrét Ey-
berg nemi, f. 17.8. 2000. 2) Áróra Ey-
berg nemi, f. 16.5. 2006. c) Jökull Ey-
berg nemi f. 14.12. 2008. 3. Anna
Aðalheiður, grafískur hönnuður hjá
Ableton í Berlín, f. 10.12. 1980.
Bræður Smára eru 1) Tómas
Grétar verktaki, f. 11.2. 1935, d. 4.10.
2015, eiginkona Guðlaug Gísladóttir,
f. 22.11. 1935, d. 23.9. 2008. Fjöldi af-
komenda er 23. 2) Pálmar arkitekt, f.
5.10. 1938, kvæntur Sigurveigu
Sveinsdóttur, f. 13.10. 1940. Fjöldi
afkomenda 8.
Foreldrar Smára eru hjónin Bárð-
ur Óli Pálsson forstjóri, f. 27.8. 1910,
d. 26.4. 1986 og Anna Á. Tómasdóttir
húsfreyja, f. 9.3. 1905, d. 13.2. 1974.
Smári Ólason
Guðrún Guðmundsdóttir
húsfreyja á Reynifelli í Rangárvallasýslu
Árni Guðmundsson
hreppstjóri á Reynifelli í Rangárvallas.
Margrét Árnadóttir
húsfreyja Barkarstöðum Fljótshlíð Rangárvallasýslu
Tómas Sigurðsson
bóndi á Barkarstöðum í Fljótshlíð í Rangárvallasýslu
Anna Á. Tómasdóttir
húsfreyja í Reykjavík
Guðríður Þóra Árnadóttir
húsfreyja á Barkarstöðum í Rangárvallas.
Sigurður Ísleifsson
bóndi á Barkarstöðum í Rangárvallasýslu
Gyðríður Guðmundsdóttir
húsfreyja í Ytri-Skógum í Rangárvallasýslu
Oddur Sveinsson
bóndi í Ytri-Skógum í Rangárvallasýslu
Margrét Oddsdóttir
húsfreyja á Ytri-Skógum í A-Eyjafjallahr. Rangárvallas.
Páll Bárðarson
bóndi á Ytri-Skógum í Austur-Eyjafjallahreppi í Rangárvallas.
Sigríður Helgadóttir
húsfreyja á Raufarfelli í Rangárvallasýslu
Bárður Pálsson
bóndi á Raufarfelli í Rangárvallasýslu
Úr frændgarði Smára Ólasonar
Bárður Óli Pálsson
forstjóri Reykjavík
Gátan er sem endranær eftir
Guðmund Arnfinnsson:
Á nóttinni er þarfaþing,
Þroskamerki á strákaling.
Er þar margt af ýmsu skráð.
Efla hag í lengd og bráð.
Hér er svar frá afdönkuðum
kennara sem alltaf byrjar daginn
með því að lesa Vísnahornið:
Í næturgagn hann gerði í þögn.
Gagn hann veitti konum.
Í kistlinum liggja gulnuð gögn.
Gögn nýtast landsins sonum.
Sjálfur skýrir Guðmundur gát-
una svona:
Næturgagnið gagnast mér.
Í gagnið Svenni kominn er.
Margt er skráð í gagnagrunn.
Gögn sem hlunnindi vel kunn.
Þá er limra:
„Það sem verður að vera
viljugugur skal hver bera“
og „Gái hver að
sjálfum sér.“
Þau sannindi gagn oss gera.
Síðan er ný gáta eftir Guðmund:
Gátur í sífellu sem ég,
sjálfan mig varla þá hem ég,
með látum þær saman lem ég
og loks hér með eina kem ég:
Á höfði mér fljótt mátti finna.
Flatkaka hálf eða minna.
Flakkar hann fölur og bleikur.
Flinkur á hljóðfæri leikur.
Hjálmar Freysteinsson kallar
þessa limru „Þjóðlega vankanta“:
Þjóðinni þarf ei að hrósa
þótt ég geri mér ljósa
vankanta þá
er virðast hér á.
Hún ætti ALDREI að kjósa.
„Hár kostnaður við prófkjör“
kallar Hjálmar þessa limru:
Í prófkjörspústrum og þrætum
án peninga verið ei gætum.
Um það ríkir sátt
en þetta er fullhátt
verðlag á vonlausum sætum.
Grímur Sigurðsson á Jökulsá
orti:
Vertu ekki að grufla gátur.
Graut þinn éttu og slátur.
– Leiðin liggur um höf,
lendingin heitir gröf.
Indriði Þorkelsson Ytrafjalli orti:
Sé til lengdar barnlaus bær,
breyskjast hjartarætur.
Þungt, ef vantar þann sem hlær,
þyngra hinn er grætur.
Halldór Blöndal
halldorblondal@simnet.is
Vísnahorn
Gagn og gaman