Morgunblaðið - 10.07.2021, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ 2021 35
R1 ehf. óskar eftir
starfsmanni
Við leitum eftir rafiðnmenntuðum tæknimanni svo
sem rafvirkja, rafeindavirkja eða með aðra sambæri-
lega menntun. Einnig kæmi til greina vélvirki, vélstjóri
eða sambærilegt. Viðkomandi þarf að getað talað og
skrifað á íslensku og ensku.
• Meginverkefnin eru viðhald, rekstur og uppsetningar
á tækjum í heilbrigðistækni.
• Viðkomandi þarf að hafa góða innsýn í tölvur, rafrásir
og geta unnið sjálfstætt.
R1 leggur mikla áherslu á að starfsmenn viðhafi:
• Góða þjónustulund, góð samskipti, stundvísi og
frumkvæði í starfi
• Hreint sakavottorð.
• Getu til að vinna sjálfstætt og skipulega.
Tekið á móti umsóknum á sb@r1.is
Umsóknarfrestur er til 10.08.2021.
vefsíða: www.r1.is
R1 ehf
Helstu verkefni:
• Vélgæsla og viðhald
• Umsjón með viðhaldi og viðgerðum
• Önnur tilfallandi störf
Hæfniskröfur:
• Reynsla og þekking á vélbúnaði
• Geta til að skipuleggja og vinna verkefni
• Sjálfstæði í starfi
• Góð samskiptahæfni
Loðnuvinnslan er rótgróið sjávarútvegsfyrirtæki í fremstu röð og fer öll starfsemi
fyrirtækisins fram á Fáskrúðsfirði.
Áhugavert tækifæri fyrir metnaðarfullan einstakling.
Við hvetjum alla til að sækja um starfið óháð kyni.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Þorri Magnússon, framleiðslustjóri - thorri@lvf.is
Umsókn ásamt ferilskrá skal senda á netfangið ragna@lvf.is
Umsóknarfrestur til og með 25. júlí.
Vélgæslu- og viðhaldsstarf
Loðnuvinnslan óskar eftir að ráða starfsmann til að sinna vélgæslu við
bolfisk- og uppsjávarvinnslu hjá fyrirtækinu.
H
é
ra
ð
sp
re
n
t
LVF
Stjórnarráð Íslands
Dómsmálaráðuneytið
Tvö embætti héraðsdómara
laus til umsóknar
Dómsmálaráðuneytið auglýsir laus til umsóknar tvö embætti héraðsdómara, annars vegar embætti dómara með fyrsta
starfsvettvang hjá Héraðsdómi Reykjavíkur og hins vegar embætti dómara með fyrsta starfsvettvang hjá Héraðsdómi
Reykjaness. Skipað verður í embættin frá 1. október 2021.
Umsækjendur skulu fullnægja skilyrðum 2. mgr. 29. gr. laga nr. 50/2016. Í samræmi við 4. gr. reglna nr. 970/2020 er
áskilið að í umsókn komi fram upplýsingar um: 1) menntun og framhaldsmenntun, 2) reynslu af dómstörfum, 3) reynslu
af lögmannsstörfum, 4) reynslu af stjórnsýslustörfum, 5) reynslu af fræðistörfum, s.s. kennslu og öðrum akademískum
störfum og upplýsingar um útgefnar ritrýndar greinar og bækur, fræðilega fyrirlestra o.s.frv., 6) reynslu af stjórnun,
7) reynslu af öðrum aukastörfum sem nýtast dómaraefni, s.s. vinnu í tengslum við undirbúning lagasetningar o.fl.,
8) almenna og sérstaka starfshæfni, 9) andlegt atgervi og sjálfstæði í vinnubrögðum, 10) tvo fyrrverandi/núverandi
samstarfsmenn/yfirmenn, sem og símanúmer þeirra eða netföng, sem geta veitt dómnefnd bæði munnlega og skriflega
upplýsingar um störf og samstarfshæfni umsækjanda, sbr. 5. mgr. 5. gr. reglna nr. 970/2020 og 11) aðrar upplýsingar sem
varpað geti ljósi á faglega eiginleika og færni umsækjanda sem máli skiptir fyrir störf héraðsdómara.
Með umsókn skal fylgja eftir því sem við á: 1) ferilskrá, 2) afrit af prófskírteinum, 3) afrit dóma í munnlega fluttum
málum sem umsækjandi hefur samið atkvæði í síðustu 12 mánuði, 4) afrit af stefnu og greinargerð í málum sem
umsækjandi hefur samið og flutt munnlega síðustu 12 mánuði, 5) afrit af úrskurðum stjórnvalda sem umsækjandi
hefur samið síðustu 12 mánuði og 6) útgefin fræðirit og ljósrit af tímaritsgreinum umsækjanda. Þess er óskað að þær
tímaritsgreinar sem hafa verið ritrýndar verði auðkenndar. 7) Önnur gögn sem varpa ljósi á faglega færni umsækjanda
til starfa sem héraðsdómari.
Umsóknir skulu berast dómsmálaráðuneytinu eigi síðar en 26. júlí nk. Til þess að hraða afgreiðslu umsókna og
bréfaskiptum er áskilið að umsóknir og fylgigögn berist dómsmálaráðuneytinu á minnislykli eða með rafrænum hætti á
netfangið starf@dmr.is.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um skipun liggur fyrir.
Dómsmálaráðuneytinu,
9. júlí 2021.
atvinna@mbl.is
Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á