Morgunblaðið - 10.07.2021, Blaðsíða 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ 2021
Ég fann til með Ólafi
Kristjánssyni, spark-
skýranda Stöðvar 2
Sport á EM, á mið-
vikudagskvöldið.
Hann heldur svo
innilega með Dönum
og hefur svo megna
andúð á Englend-
ingum að hann gat
ekki á sér heilum
tekið eftir að úrslit
lágu fyrir í viðureign
þjóðanna í undanúrslitum mótsins.
Það var klókt hjá Gumma Ben. og Helenu Ólafs-
dóttur að gefa Ólafi tilfinningalegt svigrúm og
henda í upphafi „EM í dag“ í umfjöllun um gömul
mót, Luis gamla Figo, gleraugun hans Edgars
Davids og annað hnýsilegt á meðan spekingurinn
þerraði tárin og náði áttum áður en farið var í
leikgreininguna. Það dugði hins vegar ekki til.
Ólafur hefur staðið sig glimrandi vel við teikni-
borðið á EM, fagmennskan og þekkingin skinið af
honum, en þarna missti hann því miður kúlið og
féll í þá gryfju að tala niður til ensku þjóðarinnar
og þeirra fjölmörgu sem hafa dálæti á enskum fót-
menntum hér í fásinninu. Það var vont.
Gestir í betri sófanum í sjónvarpi geta alveg
leyft sér svona hlutdrægni en ekki sérfræðingur
og leikgreinandi eins og Ólafur. Hann verður að
halda haus og koma böndum á tilfinningar sínar.
Ólafur er þegar búinn að lýsa því yfir að hann voni
að Ítalía vinni annað kvöld en vonandi lærir hann
samt af reynslunni, mætir yfirvegaður og sann-
gjarn til leiks og klárar EM 2020 með reisn.
Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson
Tár, ekkert bros
og takkaskór
Svekktur Ólafur Krist-
jánsson sparkskýrandi.
Morgunblaðið/Ómar
frá
r, greiningar eira.
sa
Á sunnudag: Hæg breytileg átt og
bjart með köflum, en líkur á síðdeg-
isskúrum inn til landsins. Hiti 12 til
22 stig, hlýjast í innsveitum.
Á mánudag: Suðlæg átt 3-8 m/s,
skýjað og víða skúrir, en þurrt að mestu austanlands. Heldur kólnandi veður.
Á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag: Suðvestlæg átt og skúrir, vestanlands.
RÚV
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Rán – Rún
07.21 Poppý kisukló
07.32 Lundaklettur
07.39 Tölukubbar
07.44 Eðlukrúttin
07.55 Bubbi byggir
08.06 Millý spyr
08.13 Unnar og vinur
08.35 Stuðboltarnir
08.46 Hvolpasveitin
09.09 Grettir
09.21 Stundin okkar
09.45 Vísindahorn Ævars
09.50 Hvað getum við gert?
09.55 Smáborgarasýn Frí-
manns
10.15 Stór kattardýr
11.05 Kappsmál
11.55 Tónaflóð um landið
13.20 Soð í Dýrafirði
13.35 Innlit til arkitekta –
Anna Chavepayre
14.05 Þegar afi eignast barn
14.50 Heimur myndasagna
með Robert Kirkman
15.35 Ísþjóðin með Ragnhildi
Steinunni
16.00 Mótorsport
16.30 Sægreifinn
17.20 Draugagangur
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Krakkar í nærmynd
18.20 Herra Bean
18.31 Erlen og Lúkas
18.39 Rammvillt
18.45 Landakort
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Óskastundin
21.15 Eurovision Song Con-
test: The Story of Fire
Saga
23.15 7 Days in Entebbe
Sjónvarp Símans
13.25 Pabbi skoðar heiminn
14.00 Lambið og miðin
14.30 Vinátta
15.00 Trúnó
15.30 Kokkaflakk
16.00 Hver drap Friðrik Dór?
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Lifum lengur
18.05 Með Loga
19.05 Life in Pieces
19.05 The Block
20.10 Monster Trucks
21.55 You, Me and Dupree
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Laugardagssögur
08.02 Sögur af svöngum
björnum
08.05 Örstutt ævintýri
08.10 Ég er kynlegt kvikyndi
08.13 Örstutt ævintýri
08.15 Greinda Brenda
08.19 Börn sem bjarga heim-
inum
08.20 Vanda og geimveran
08.30 Monsurnar
08.40 Ella Bella Bingó
08.50 Blíða og Blær
09.10 Leikfélag Esóps
09.20 Víkingurinn Viggó
09.35 Latibær
09.45 Dagur Diðrik
10.05 Mörgæsirnar frá Mada-
gaskar
10.30 Angelo ræður
10.35 Mia og ég
11.00 K3
11.10 Denver síðasta risaeðl-
an
11.25 Angry Birds Stella
11.30 Hunter Street
11.50 Friends
12.15 Bold and the Beautiful
14.05 The Great British Bake
Off
15.05 Golfarinn
15.30 The Titan Games
16.15 GYM
16.45 The Greatest Dancer
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
18.53 Lottó
18.55 Impractical Jokers
19.15 Superman: Red Son
20.40 The Outpost
22.40 The Hustle
20.00 Saga og samfélag (e)
20.30 Sir Arnar Gauti (e)
21.00 Á Meistaravöllum (e)
21.30 Heima er bezt (e)
18.00 Joni og vinir
18.30 The Way of the Master
19.00 Country Gospel Time
19.30 United Reykjavík
20.30 Blandað efni
21.30 Trúarlíf
22.30 Blönduð dagskrá
23.30 Michael Rood
20.00 Samfélagsleg áhrif
fiskeldis – Austfirðir
Þáttur 1
20.30 Föstudagsþátturinn
með Villa
06.55 Morgunbæn og orð
dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Vinill vikunnar.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Þar sem ennþá Öxará
rennur.
09.00 Fréttir.
09.05 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Ástarsögur.
11.00 Fréttir.
11.03 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.50 Augnablik um sumar.
13.00 Bítlatíminn 2.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Út vil ek.
17.00 Þar sem orðunum
sleppir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.55 Úr gullkistunni.
21.15 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Litla flugan.
23.00 Vikulokin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
10. júlí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 3:29 23:39
ÍSAFJÖRÐUR 2:46 24:32
SIGLUFJÖRÐUR 2:26 24:17
DJÚPIVOGUR 2:48 23:19
Veðrið kl. 12 í dag
Suðaustlæg eða breytileg átt 3-10 m/s. Skýjað á vestanverðu landinu og úrkomulítið.
Lengst af bjartviðri austan til á landinu en sums staðar þokubakkar við ströndina. Hiti 10
til 24 stig að deginum, hlýjast í innsveitum á Norðaustur- og Austurlandi.
9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárð-
arson og Anna Magga vekja þjóðina
á laugardagsmorgnum ásamt
Yngva Eysteins. Skemmtilegur
dægurmálaþáttur sem kemur þér
réttum megin inn í helgina.
12 til 16 Yngvi Eysteins Yngvi
með bestu tónlistina og létt spjall á
laugardegi.
16 til 19 Ásgeir Páll Algjört
skronster er partíþáttur þjóð-
arinnar. Skronstermixið á slaginu 18
þar sem hitað er upp fyrir kvöldið.
20 til 00 Þórscafé með Þór Bær-
ing Á Þórskaffi spilum við gömul og
góð danslög í bland við það vinsæl-
asta í dag – hver var þinn uppá-
haldsskemmtistaður? Var það
Skuggabarinn, Spotlight, Berlín,
Nelly’s eða Klaustrið?
„Minna núna, en
ég er með gott
gigg í skúrnum
stundum,“ segir
Inga Sæland,
formaður Flokks
fólksins, sem
varð Íslands-
meistari í karókí árið 1991 aðspurð
hvort hún sé enn mikið í karókí.
Margir Íslendingar kynntust Ingu
þó líklega fyrst árið 2006 þegar
hún tók þátt í raunveruleikaþátt-
unum X-Factor. Inga mætti í Síð-
degisþáttinn til Loga Bergmanns
og Sigga Gunnars og fór yfir fer-
ilinn ásamt því að svara tuttugu
ógeðslega mikilvægum spurn-
ingum. Í þættinum viðurkennir
Inga að þingstarfið hafi komið
henni verulega á óvart en hún seg-
ist hafa verið baráttukona allt frá
unga aldri. Viðtalið við Ingu má
nálgast í heild sinni á K100.is.
Inga svaraði tuttugu
ógeðslega mikil-
vægum spurningum
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 15 skýjað Lúxemborg 20 léttskýjað Algarve 25 heiðskírt
Stykkishólmur 15 skýjað Brussel 22 léttskýjað Madríd 32 heiðskírt
Akureyri 18 léttskýjað Dublin 16 skýjað Barcelona 27 heiðskírt
Egilsstaðir 16 heiðskírt Glasgow 19 skýjað Mallorca 27 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 13 skýjað London 21 léttskýjað Róm 30 heiðskírt
Nuuk 15 léttskýjað París 21 heiðskírt Aþena 30 léttskýjað
Þórshöfn 12 alskýjað Amsterdam 20 léttskýjað Winnipeg 25 skýjað
Ósló 20 rigning Hamborg 17 rigning Montreal 19 alskýjað
Kaupmannahöfn 20 alskýjað Berlín 18 skýjað New York 25 skýjað
Stokkhólmur 21 rigning Vín 24 heiðskírt Chicago 21 skýjað
Helsinki 25 heiðskírt Moskva 29 heiðskírt Orlando 32 léttskýjað
DYk
U
Eurovision-myndin um hina stórefnilegu íslensku söngvara Lars Erickssong og
Sigrit Ericksdottir frá Húsavík sem fá stærsta tækifæri lífs síns þegar þau eru
valin til að vera fulltrúar þjóðar sinnar í stærstu söngvakeppni í heimi, Eurovisi-
on. Aðalhlutverk: Will Ferrell og Rachel McAdams. Leikstjóri: David Dobkin. e.
RÚV kl. 21.15 Eurovision Song Contest:
The Story of Fire Saga