Morgunblaðið - 20.07.2021, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 20.07.2021, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚLÍ 2021 frá r, greiningar eira. sa Brynju Dan Gunnarsdóttur gætir þú þekkt sem þátttakanda í íslenskum heimildarþáttum, framkvæmdastjóra, frambjóðanda eða áhrifavald. Brynja ræðir í þætti dagsins um leitina að upprunanum og raunir sínar sem ættleitt barn, störf sín og veruleika áhrifavalda, sorgina við að missa foreldra sína ung og málefnin sem hún brennur fyrir sem frambjóðandi til Alþingis. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Ekki bara áhrifavaldur Á miðvikudag: Suðvestan 5-13 m/s og dálítil væta á vestanverðu landinu, en léttskýjað fyrir austan. Hiti 10 til 23 stig, hlýjast austan til. Á fimmtudag: Suðlæg átt, 5-13 m/s og dálítil rigning með köflum á sunnan- og vestanverðu landinu, en þurrt og víða bjart eystra. Áframhaldandi hlýindi. RÚV 11.00 Heimaleikfimi 11.10 Sumarlandabrot 11.15 Hraðfréttir 11.25 Pricebræður bjóða til veislu 12.00 Með sálina að veði – Berlín 13.00 Strandir 13.35 Steinsteypuöldin 14.05 Tobias og sætabrauðið – Ungverjaland 14.35 Gleðin í garðinum 15.05 Rick Stein og franska eldhúsið 16.05 Átta raddir 16.45 Andri á flandri – Í Vest- urheimi 17.20 Á götunni 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Handboltaáskorunin 18.13 Bitið, brennt og stungið 18.28 Hönnunarstirnin 18.46 Bílskúrsbras 18.50 Sumarlandabrot 2020 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Sumarlandabrot 19.45 Ólympíukvöld 20.30 Soð í Dýrafirði 20.50 Innlit til arkitekta – Maria Axelsson 21.30 Dagbók smákrimma 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Skylduverk 23.20 Þýskaland ’86 00.05 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.15 The Late Late Show with James Corden 14.00 The Block 15.05 90210 15.50 American Housewife 16.15 Young Rock 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 The Block 20.10 Vinátta 20.40 The Moodys 21.10 Younger 21.40 Bull 22.30 Love Island 23.20 The Royals 00.05 The Late Late Show with James Corden 00.50 Ray Donovan 01.40 Love Island Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.00 Heimsókn 08.15 The Mentalist 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 The Good Doctor 10.05 Logi í beinni 11.00 NCIS 11.35 Út um víðan völl 12.10 Friends 12.35 Nágrannar 12.55 The Office 13.15 Ísskápastríð 13.50 Dagbók Urriða 14.15 The Masked Singer 15.20 Feðgar á ferð 15.45 Veronica Mars 16.25 The Masked Singer 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Sportpakkinn 18.50 Einkalífið 19.25 Saved by the Bell 19.50 Shrill 20.20 Manifest 21.05 Patrekur Jamie: Æði 21.30 The Girlfriend Experi- ence 22.00 The Wire 23.00 Coroner 23.45 LA’s Finest 00.30 Blinded 01.15 The Mentalist 01.55 The Good Doctor 02.35 NCIS 03.15 The Masked Singer 04.20 Friends 20.00 Besti maturinn (e) 20.30 Heyrnin (e) 21.00 Matur og heimili (e) 21.30 Eldhugar (e) Endurt. allan sólarhr. 16.00 Let My People Think 16.30 Michael Rood 17.00 Í ljósinu 18.00 Kall arnarins 18.30 Global Answers 19.00 Tónlist 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blandað efni 20.30 Blönduð dagskrá 21.00 Blönduð dagskrá 21.30 Blönduð dagskrá 22.30 Blandað efni 23.00 Trúarlíf 20.00 Að norðan 20.30 Net-Nótan – þáttur 2 Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Sumarmál: Fyrri hluti. 12.00 Fréttir. 12.03 Það sem skiptir máli. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Sumarmál: Seinni hluti. 14.00 Fréttir. 14.03 Lofthelgin. 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Tengivagninn. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Brot úr Morgunvaktinni. 18.30 Krakkakastið. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sumartónleikar. 20.30 Segðu mér. 21.20 Íslendingasögur. 21.40 Kvöldsagan: Sögukaflar af sjálfum mér. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Sumarmál: Fyrri hluti. 23.05 Sumarmál: Seinni hluti. 24.00 Fréttir. 20. júlí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 3:58 23:11 ÍSAFJÖRÐUR 3:31 23:48 SIGLUFJÖRÐUR 3:13 23:32 DJÚPIVOGUR 3:20 22:48 Veðrið kl. 12 í dag Vestan og suðvestan 5-10 , en 10-18 norðvestantil, hvassast á Ströndum. Skýjað og sums staðar dálítil súld vestanlands, en bjart með köflum annars staðar. Hiti 10 til 24 stig, hlýj- ast á Suðaustur- og Austurlandi. Fyrir nokkru sat yðar einlægur í bílnum þeg- ar óforvarandis kom afskaplega grípandi lag en þegar því lauk var bara rennt í næsta lag. Svo ég andvarpaði eitthvað að nú myndi ég aldrei vita hvaða lag þetta væri. „Good for you“ gall þá við frá næstum-unglingnum í aftursætinu, en við nánari eftirgrennslan kom í ljós að þetta var enginn skætingur, lagið heitir „good 4 u“ og er með bandarísku söngkonunni Oliviu Rod- rigo. Þetta er alltof algengt hjá útvarpsstöðvunum, að láta hjá líða að kynna eða afkynna lög. Ein helsta ástæða þess að fólk hlustar á útvarp, svona fyrir ut- an hreina afþreyingu, er einmitt það að uppgötva eitthvað nýtt. En það er til lítils ef maður er engu nær við hlustunina. Við nánara spjall við ungling- inn upprennandi kom líka á daginn að þetta er ástæðan fyrir því að hann hlustar frekar á Apple Music, Spotify eða Youtube en útvarp. Þar má líka finna vinsældalista og nýjasta nýtt, en þar eru líka meiri upplýsingar, textar, mynd- bönd, og gagnvirkni. Útvarpsstöðvarnar gætu ver- ið gagnvirkari, annaðhvort með kynningum þula eða upplýsingum á skjá með RDS, sem flest bílút- vörp hafa haft frá aldamótum (og birta t.d. nafn stöðvarinnar). Af hverju er það ekki betur notað hér á landi? Útvarpi veitir ekki af gagnvirkni Ljósvakinn Andrés Magnússon Gagnvirkt útvarp væri betra fyrir alla Góð Hin 18 ára Olivia Rod- rigo er hörkusöngkona. 7 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og Jói G rífa hlustendur K100 fram úr ásamt Yngva Eysteins. Skemmtilegasti morgunþáttur landsins í sumar! 10 til 14 Þór Bæring Þór og besta tónlistin í vinnunni eða sumarfríinu. Þór hækkar í gleðinni á K100. 14 til 18 Sumarsíðdegi með Þresti Þröstur Gestsson spilar góða tónlist, spjallar við hlust- endur og rifjar upp það besta með Loga og Sigga frá liðnum vetri. Sumarsíðdegi á K100 klikk- ar ekki. 18 til 22 Heið- ar Austmann Betri blandan af tónlist á K100 öll virk kvöld með Heiðari. 7 til 18 Fréttir Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir og Jón Axel Ólafs- son flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Danssveitin ClubDub gaf út EP- plötuna „Clubdub ungir snillar“ fyrir rúmri viku og hefur platan ómað á dansgólfum skemmtistaða síðan þá, en öll platan, sem samanstendur af fjórum lögum, fór beint á Tónlistann – Topp 40. DJ Dóra Júlía greindi frá þessu á K100 á sunnudag. Lagið Frikki Dór 2012 er í 17. sæti á Tónlistanum, Please Don’t Trust Me situr í 20. sæti, lagið Ég og þú – VIP remix er í 24. sæti og lagið Clubdub ungir millar situr í 37. sæti. Ungir snillar beint á Tónlistann Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 12 léttskýjað Lúxemborg 24 heiðskírt Algarve 24 heiðskírt Stykkishólmur 12 alskýjað Brussel 24 léttskýjað Madríd 35 heiðskírt Akureyri 12 alskýjað Dublin 21 léttskýjað Barcelona 30 heiðskírt Egilsstaðir 12 skýjað Glasgow 25 léttskýjað Mallorca 30 heiðskírt Keflavíkurflugv. 12 skýjað London 29 léttskýjað Róm 27 léttskýjað Nuuk 7 skýjað París 29 heiðskírt Aþena 29 léttskýjað Þórshöfn 11 skýjað Amsterdam 21 léttskýjað Winnipeg 18 þoka Ósló 22 skýjað Hamborg 18 léttskýjað Montreal 26 léttskýjað Kaupmannahöfn 22 skýjað Berlín 20 léttskýjað New York 24 alskýjað Stokkhólmur 20 heiðskírt Vín 26 léttskýjað Chicago 26 léttskýjað Helsinki 20 heiðskírt Moskva 24 rigning Orlando 31 léttskýjað DYkŠ…U

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.