Morgunblaðið - 31.07.2021, Síða 1
L A U G A R D A G U R 3 1. J Ú L Í 2 0 2 1
.Stofnað 1913 . 178. tölublað . 109. árgangur .
VAR & HVENÆR SEM ER
ýningarsalurinn okkar er alltaf opinn!
www.hekla.is
s
H
Vef
HEKLA · Laugavegur 170 · Sími 590 5000 · www.hekla.is Í sumar er opið alla virka daga hjá HEKLU á Laugavegi og Kletthálsi en lokað er á laugardögum.
Volkswagen ID.4 GTX
Verð frá 7.150.000 kr.
KEPPENDUR
ÍSLANDS ERU
ÚR LEIK Í TÓKÝÓ
DRAUMUR
LISTA-
MANNSINS
SILUNGUR Í YFIRSTÆRÐ 14ÓLYMPÍULEIKAR 12 OG 33
Þóra Birna Ingvarsdóttir
thorab@mbl.is
Staðgengill sóttvarnalæknis telur
enn of marga greinast með kórónu-
veirusmit utan sóttkvíar. 80 smit
greindust utan sóttkvíar á fimmtu-
dag en í heild greindust að minnsta
kosti 112 smit innanlands á fimmtu-
dag. Þeim gæti fjölgað þar sem sýni
sem berast sýkla- og veirufræði-
deild Landspítala seint á kvöldin
eru ekki greind fyrr en að morgni
næsta dags. Hafi fleiri smit greinst
koma þau fram í uppfærðum tölum
á covid.is í dag. „Það sem [smittöl-
urnar] sýna er þó að við erum með
miklu fleiri smit en nokkru sinni
fyrr, dag eftir dag,“ segir Kamilla
S. Jósefsdóttir, staðgengill sótt-
varnalæknis.
Enn er langstærstur hluti hinna
smituðu einungis með væg einkenni
Covid-19 en nokkrir hafa veikst al-
varlega undanfarið.
Of margir greinast
enn utan sóttkvíar
- 80 smit utan sóttkvíar - „Fleiri smit en nokkru sinni fyrr“
MLangflestir flokkaðir grænir »4
Ljósmyndari Morgunblaðsins flaug ásamt erlendum ferða-
mönnum yfir eldgosið í Geldingadölum í gær og myndaði her-
legheitin. Ferðamennirnir hrifust mjög af því sem fyrir augu
bar og voru bókstaflega í skýjunum. Þær mynduðu gosið í bak
og fyrir og ætluðu sér þannig að taka minningar með sér
heim. Þær höfðu gert fleiri en eina tilraun til að komast í flug
en það virðist þó ekki hafa sakað þar sem flugið sem þær, og
ljósmyndari Morgunblaðsins, fóru í með Norðurflugi í gær
stóðst allar væntingar og meira en það. »6, 16
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Mynduðu náttúruundrið í bak og fyrir
„Ég er búinn að stefna lengi, leynt
og ljóst, að því að komast hér á pall.
Svo þetta er auðvitað ákveðinn
áfangastaður en á sama tíma er
þetta líka nýr og mjög spennandi
byrjunarreitur,“ segir söngvarinn
Ólafur Kjartan Sigurðarson.
Hann syngur hlutverk Biterolfs í
óperunni Tannhäuser sem var frum-
sýnd síðastliðinn þriðjudag á hinni
merku Wagnerhátíð, Bayreuther
Festspiele í Þýskalandi. Hann hefur
einnig skrifað undir samning til
nokkurra ára um burðarhlutverk í
Niflungahringnum, röð fjögurra
ópera eftir Wagner.
Þessir samningar við hátíðina eru
taldir afar þýðingarmiklir. »34
Spennandi tækifæri
- Ólafur Kjartan
syngur í Bayreuth
Ljósmynd/Jorge Rodríguez-Norton
Söngvari Á sviðinu í Bayreuth.