Morgunblaðið - 31.07.2021, Blaðsíða 31
DÆGRADVÖL 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. JÚLÍ 2021
Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim Unger
„ÉG KAUPI VENJULEGA EKKI
SKORDÝRAEITUR AF FARANDSÖLUMÖNNUM,
EN MITT VIRKAR GREINILEGA EKKI.“
Hermann
Ferdinand
Hrólfur hræðilegi
Grettir
... að útbúa kakó handa
henni.
MÁNUDAGUR… NÚLL STJÖRNUR
MYNDI EKKI
MÆLA MEÐ ÞEIM.
VALSKAFFIHVERNIG
GENGUR,
VALUR? EKKI NÓGU VEL!
ÉG VAR KÆRÐUR AF
VIÐSKIPTAVINI!
OG ER
ÞAÐ MIKIÐ
HITAMÁL?
SORRÍ, ÉG
STÓÐST
EKKI MÁTIÐ!
„MJÓLKIN VAR FARIN AÐ SÚRNA – EN
EKKI JAFNMIKIÐ OG STEMNINGIN Á
HEIMILINU.“
unum. „Við erum einnig með fjórar
hænur sem gefa af sér afar góð egg
og koma í veg fyrir matarsóun á
heimilinu. Fyrir tveimur árum bætt-
ist svo hefðarkötturinn Lena við á
heimilið.“
Fjölskylda
Eiginkona Bernhards er Hugrún
Björk Hauksdóttir, húsmóðir og
handverkskona, f. 26.11. 1953. For-
eldrar hennar voru Garðar Haukur
Georgsson, sjómaður og bóndi, f. 8.2.
1927, d. 12.6. 1927, og Eyrún Sigurð-
ardóttir, veitingamaður í Reykjavík,
f. 26.5. 1928, d. 14.2. 1969. Börn Bern-
hards og Hugrúnar Bjarkar eru: 1)
Bernhard Þór, viðskiptafræðingur í
Reykjavík, f. 14.11. 1972. Maki hans
er Jónína Laufey Jóhannsdóttir, f.
20.6. 1973, kennari. Þeirra börn eru:
Baldur Freyr, f. 26.1. 1999; Hugrún
Björk, f. 1.2. 2001, og Björn Haukur,
f. 8.9. 2006. 2) Magni Már, kíróprakt-
or í Kópavogi, f. 15.7. 1974. Maki hans
er Hrafnhildur Gísladóttir viðskipta-
fræðingur, f. 26.1. 1976. Börn þeirra
eru: Viktoría, f. 5.5. 2002; Lúkas
Magni, f. 18.2. 2005, og Jökull Gísli, f.
10.8. 2008. Fyrir átti Magni Andra
Má, f. 30.5. 1997. 3) Heiðar Örn, tölv-
unarfræðingur og forritari í London,
f. 24.8. 1986. Sambýliskona hans er
Clara Cheung, lyfjafræðingur og for-
ritari, f. 27.7. 1991. Bróðir Bernhards
er Jón Jakob, bakari í Reykjavík,
f.10.9. 1947, og hálfbróðir hans er
Valtýr Ómar Guðjónsson Mýrdal, f.
20.11. 1938 í Reykjavík.
Foreldrar Bernhards voru hjónin
Jan Adríanus Jansen síðar Jóhannes
Jónsson, garðyrkjubóndi í Dalbæ,
Kleppjárnsreykjum Borgarfirði, f.
30.8. 1912, d. 22.12. 1984, og Þuríður
Jónsdóttir, húsmóðir í Dalbæ, f. 19.9.
1910, d. 2.9. 1971.
Bernhard
Jóhannesson
Þorlákur Bjarnason
bóndi í Minna-Knarrarnesi í
Kálfatjarnarsókn, Gull.
Þuríður Benediktsdóttir
húsfreyja í Minna-Knarrarnesi í
Kálfatjarnarsókn, Gull.
Ingibjörg Þorláksdóttir
húsfreyja og verkakona í Hafnarfirði
Jón Bjarnason
verkamaður í Hafnarfirði
Þuríður Jónsdóttir
húsfreyja, Dalbæ
Margrét „eldri“ Magnúsdóttir
húsfreyja á Álfgeirsvöllum,
Reykjasókn, Skag.
Bjarni Pálsson
bóndi í Gilkoti á Neðribyggð og víðar í Skagafirði
María Ruijgrok
Cornelis Johennes Nooyen
Sophia María Nooyen
húsfreyja í Hilversum í Hollandi
Jacobus Gerardus Jansen
verðbréfasali í Hilversum í Hollandi
Anna María Aelen
húsfreyja í Hilversum í
Hollandi
Johannes Jansen
bankamaður í Hilversum í Hollandi
Úr frændgarði Bernhards Jóhannessonar
Johannes Adrianus
Jansen
(Jóhannes Jónsson)
garðyrkjumaður, Dalbæ,
þekktur sem Jan í Dalbæ
Gátan er sem endranær eftir
Guðmund Arnfinnsson:
Ég er ljósgjafi og lýsi upp veginn.
Ég er leiður í dag, segir peyinn.
Ég talinn er mannfýla mesta.
Ég er Móri og segi til gesta.
Guðrún B. leysir gátuna þannig:
Sá bjálfi greip hund, mitt handljós.
Ég, hundleið, fyrir mér velti,
hvort hundinginn kæmist í Kjósfjós
og kjarkmikill hundur þá gelti.
„Nú eru hundadagar,“ svarar Ey-
steinn Pétursson:
Gott er að hafa hund að lýsa sér.
Hundleiður er ég á sjálfum mér.
Hundur er í mér hvar sem ég staddur
er.
Hundarnir gelta ef mann sjá koma hér.
Sjálfur skýrir Guðmundur gát-
una þannig:
Ljós veitir hundur í húmi.
Það er hundur í mér, segir Númi.
Ég er hrakmenni og hundur mesti,
Ég er hundur, sem tilkynnir gesti.
Þá er limra:
„Ég af því hef endalaust gaman
og engist af hlátri“ kvað daman,
„þegar hundurinn minn
tekur hringsnúninginn,
til að hann nái endunum saman“.
Síðan er ný gáta eftir Guðmund:
Ég sit við að gera gátur
í góðu skapi og kátur,
þrautreyndur í því fagi,
en þær eru fæstar í lagi:
x
Í geimnum er sífellt á sveimi.
Svolítill dreytill í máli.
Af fjölmörgum dáð hér í heimi.
Hryssa í vísu frá Páli.
Hjálmar Jónsson sendi mér vísu
eftir Egil Jónasson áttræðan:
Þróttur dvínar, það er mjög við hæfi.
Þó er ég í anda hress og glaður.
Ég hef beðið alla mína ævi
eftir því að verða gamall maður.
Andrés Björnsson orti:
Arkipela- yfir –gus
öðling sigla náði,
fjöllum Káka- fram í –sus
fólkorrustu háði.
Gömul visa í lokin:
Syfjaður og votur var
vildi ei lengur flakka,
af tók hnakk og áði þar
undir moldarbakka.
Halldór Blöndal
halldorblondal@simnet.is
Vísnahorn
Þar liggur hundurinn grafinn
Allt um sjávarútveg