Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.07.2021, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.07.2021, Blaðsíða 1
Ætla að verða eldri! Enn for- dómar til staðar Sigurbjörn Árni Arngrímsson hefur sett sér skýrt markmið eftir að hann greindist með fjórða stigs krabbamein í upphafi árs: Hann ætlar að verða eldri! Veikindin hafa til þessa lítið truflað hann við dagleg störf sem skólameistari á Laugum og bóndi í Mývatnssveit og hann er á leið á ÓL í Tókíó að lýsa frjálsum íþróttum í sjónvarpinu. 10 4. JÚLÍ 2021 SUNNUDAGUR Óheflaði eðlukóngurinn Afhendum samdægurs á höfuðborg arsvæðinu mán–lau ef pantað er fyrir kl. 1 3:00. lyfjaver.is Suðurlandsbraut 22 *Frí heimsending ef pantaðir eru tveir lyfseðlar eða verslað er fyrir meira en 9.900 krónur. Opna ly fjagát tina Apóte kið heim til þín Netapótek Lyfjavers Frí heimsending um land allt!* Carl Nassib varð á dögunum fyrsti NFL- leikmaður- inn til að koma út úr skápnum. 20 Orðið maður í eldlínu LáraMagnúsardóttir telur varasamt að ýta orðinu maður til hliðar vegna kröfu um kynhlut- leysi í ræðu og riti. 8 Fimmtíu ár frá sviplegu andláti rokkgoðsins Jims Morrisons. 28

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.