Fiskifréttir


Fiskifréttir - 03.02.1995, Qupperneq 10

Fiskifréttir - 03.02.1995, Qupperneq 10
10 FISKIFRÉTTIR föstudagur 3. febrúar 1995 Aflabrögðin Leiftur frá liðinni tíð Góðar gæfíir fyrir sunnan land Hvassviðri háði veiðum skipa frá Vestfjörðum og Norðurlandi á meðan blíða gældi við Sunnlendinga. Enn sem komið er hafa tiltölulega fáir bátar hafið róðra á vertíðinni en þeir sem voru að í vikunni fyrir sunnan land fengu þokkalegan afla. I Grindavík fengu bátar með línubeitningavél ágætis afla og má nefna Skarf sem landaði 74.6 tn eftir sjö daga róður og Sighvat sem landaði 60.5 tn eftir sex daga ferð. Línuveiði var annars dræm nema frá Akranesi þar sem smábátar komust lengra út en áður og fengu þokkalegan afla. Loðnan er farin að berast á land, en í afar smáum stfl. Togaraafli var í minna tagi þessa vikuna og er uppistaða afla þeirra flestra karfi. Stefnir og Páll Pálsson lönduðu báðir 115 tn af bfönduðum afla á ísafirði. Á Vestfjörðum var veður afspyrnuvont framan af viku en þegar lægði komu margir inn með góðan afla. Uthafsrækjuveiðin var góð miðað við árstíma en Framnesið landaði 37 tn og Guðmundur Pétursson 35 tn. Skutull landaði 107 tn af frosinni rækju í vikunni. Innfjarðarækja veiðist ekkert um þessar mundir að sögn heimild- armanns. Hér koma aflatölurnar fyrir vikuna 22. janúar til 28. janúar. Ágúst Ólafsson háseti á togaranum Ver frá Hafnarfirði með myndarlegan vertíðarþorsk. Myndin er tekin árið 1925. Ágúst varð síðar skipstjóri, m.a. við Grænland. (Ljósm: Guðbjartur Ásgeirsson — Þjóðminjasafnið). Vestm.evjar Heildar- afli Veiöar- færi Uppist. afla Fjöldi land. Huginn VE 246 Tro Sfld l Valdimar Sve VE 27 Net Ufsi 4 Gandi VE 12 Net Ufsi 1 Guðrún VE 27* Net Þorsk 3 Frigg VE 38* Tro Karfi 1 Smáey VE 68* Tro Ufsi 2 FrárVE 13* Tro Ufsi 2 Ófeigur VE 68* Tro Ufsi 2 Björg VE 9* Tro Skata 3 Danski Pétur VE 9 Tro Ufsi 1 Gullborg VE 3 Net Þorsk 4 Sigurbára VE 39 Net Ufsi 5 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri HlýriVE 5.8 Lín Ýsa 3 Smábátaafli alls: 26.2 Samtals afli: 585.2 Ólafur GK 15 Lín Þorsk 5 Eldhamar GK 7 Net Þorsk 3 Farsæll GK 7 Dra Langl 4 Vörðufell GK 14 Lín Þorsk 6 Tjaldanes II ÍS 12 Lín Þorsk 5 Sigrún GK 7 Net Þorsk 5 Hraunsvík GK 17 Net Þorsk 6 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Gullfari II HF 16.9 Net Þorsk 6 Hrappur GK 7.6 Lín Þorsk 5 Þröstur RE 1.8 Dra Sandk 1 Smábátaafli alls: 29.2 Samtals afli: 481.2 Keflavík Heildar afli - Veiðar- færi Uppist. I afla Fjöldi land. Þuríður Hall GK 31 Tro Þorsk l Eldeyjar Súl KE 36 Tro Karfi l Stafnes KE 11 Net Þorsk 3 Ágúst Guðmun GK 8 Net Ufsi 2 Þorsteinn GK 34 Net Þorsk 6 Bergvík KE 36 Lín Þorsk 1 Happasæll KE 47 Net Þorsk 7 Gunnar Hámun GK 29 Net Þorsk 6 Svanur KE 17 Net Þorsk 6 1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Jaspis KE 6.7 Lín Ýsa 4 Smábátaafli alls: 14.7 Samtals afli: 263.7 Sandgerði Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land. Ólafur Jónss GK 142* Tro Karfi l Arney KE 1 Net Tinda l Sveinn Jónss KE 58* Tro Karfi l Bergur Vigfú GK 51 Net Þorsk 4 Stafnes KE 18 Net Þorsk 3 Sigþór ÞH 26 Lín Þorsk 4 Geir goði GK 24 Lín Þorsk 3 Sigurfari GK 24* Tro Ýsa 1 Jón Gunnlaug GK 26 Lín Þorsk 3 Sandafell HF 7 Dra Tinda 2 Ósk KE 11 Net Þorsk 6 Skúmur KE 10 Net Þorsk 4 Hafnarberg RE 21 Net Þorsk 6 Þorkell Árna GK 3 Net Þorsk 3 Mummi KE 15 Lín Þorsk 6 Sæmundur HF 6 Net Þorsk 3 Benni Sæm GK 30 Dra Sandk 5 Andri KE 19 Dra Sandk 6 Arnar KE 13 Dra Sandk 5 Hólmsteinn GK 4 Net Þorsk 5 Baldur GK 13 Dra Sandk 5 Njáll RE 15 Dra Sandk 6 Haförn KE 13 Dra Sandk 5 Farsæll GK 2 Dra Skráp 1 Guðfinnur KE 6 Net Þorsk 5 Ársæll Sigur HF 11 Net Þorsk 4 Erlingur GK 12 Dra Sandk 5 Reykjaborg RE 15 Dra Sandk 6 Sæljón RE 6 Dra Sandk 6 Hafborg KE 12 Lín Þorsk 7 Sandvík GK 8 Lín Þorsk 4 Sigurberg EA 2 Lín Ýsa 2 Sigurvin GK 5 Lín Þorsk 3 Bragi GK 13 Lín Þorsk 5 Hafbjörg VE 13 Lín Þorsk 6 Birgir RE 5 Lín Þorsk 4 Sæljómi GK 7 Lín Þorsk 5 Margrét HF 8 Lín Þorsk 6 1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Hafdís GK 11.9 Lín Þorsk 7 Glampi GK 0.7 Han Þorsk 1 Þröstur RE 0.4 Dra Sandk 1 Smábátaafli alls: 98.9 Samtals afli: 773.9 Hafnarfj. Heildar afli - Veiðar- færi Uppist. 1 afla Fjöldi land. Lómur HF 24 Tro Ýsa 1 Albert Ólafs HF 23 Lín Þorsk 1 Kristbjörg VE 19 Lín Þorsk 1 Hringur GK 11 Net Þorsk 4 Krossey SF 7 Lín Þorsk 3 Guðbjörg HF 1 Lín Ýsa 2 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Bogga HF 4.1 Lín Ysa 2 íslandsbersi HF 2.4 Net Ýsa 3 Smábátaafli alls: 17.4 Samtals afli: 102.4 Þorlákshöfn Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi afli færi afla land. Rauðinúpur ÞH 105* Tro Karfi l Jón Vídalín ÁR 82* Tro Karfi 1 Jón á Hofi ÁR 20 Dra Sandk 1 Páll ÁR 25* Tro Karfi 1 Hafnarröst ÁR 2 Dra Tinda 1 Jón Klemenz ÁR 14 Net Ufsi 2 Sólborg SU 42 Lín Þorsk 2 Hásteinn ÁR 18 Dra Langl 1 Jóhanna ÁR 23 Net Ufsi 2 Dalaröst ÁR 14 Dra Sandk 1 Fróði ÁR 30 Dra Langl 2 Álaborg ÁR 8 Net Ufsi 6 Snætindur ÁR 12 Net Ufsi 5 Sæfari ÁR 4 Net Ufsi 1 Sverrir Bjar ÁR 5 Net Þorsk 6 Sæberg ÁR 4 Net Þorsk 5 Skálafell ÁR 5 Lín Ýsa 3 1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Máni ÁR 7.9 Lín Þorsk 3 Smábátaafli alls: 13.5 Samtals afli: 426.5 Reykjavík Heildar- afli Veiðar- færi L'ppist. afla Fjöldi land. Jón Baldvins RE 2 Tro Blála 1 Klakkur SH 94* Tro Karfi l Ottó N. Þorl RE 109 Tro Karfi l Heiðrún IS 30* Tro Karfi l Freyja RE 80* Tro Koli l Halldór Jóns SH 12 Tro Ufsi l Aðalbjörg RE 21 Net Þorsk 5 Aðalbjörg II RE 22 Net Þorsk 5 Kristján S SH 1 Lín Þorsk 1 Óskasteinn ÁR 1 Lín Ýsa 1 Gunni RE 4 Lín Þorsk 2 Ágúst RE 2 Net Ýsa 5 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Bæjarfell RE 1.3 Lín Ýsa 4 Jón Pétur RE 0.9 Net Ýsa 4 Smáhátaafli alls: 5.9 Samtals afli: 383.9 Grindavík Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. Fjöldi afla land. Kópur GK 30 Lín Þorsk 1 Sæborg GK 16 Net Ufsi 2 Sighvatur GK 61 Lín Þorsk 1 Skarfur GK 75 Lín Þorsk 1 Hafberg GK 15 Net Ufsi 3 Ágúst Guðm GK 9 Net Ufsi 2 Gaukur GK 10 Net Ufsi 5 Oddgeir ÞH 55* Tro Þorsk 2 Geirfugl GK 21 Net Ufsi 4 Skarphéðinn RE 19 Lín Þorsk 3 Þorsteinn Gí GK 17 Lín Þorsk 4 Máni GK 17 Lín Þorsk 5 Reynir GK 17 Lín Þorsk 5 Fengsæll GK 11 Lín Þorsk 4 Akranes Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land. Sturlaugur H AK 102 Tro Karfi 1 Valdimar AK 1 Net Þorsk 2 Enok AK 15 Lín Ýsa 5 Hrólfur AK 8 Lín Þorsk 3 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Bresi AK 12.0 Lín Ýsa 5 Bergþór AK 0.4 Net Þorsk 1 Smábátaafli alls: 52.3 Samtals afli: 178.3 Arnarstapi 1 Heildar- Veiðar- Uppist. | afli færi afla Fjöldi land. Hæsti smábátur; hverju veiðarfæri Bárður SH 36.7 Lín Þorsk 7 Samtals afli: 85.6 Rif Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land. Hamar SH 31 Lín Þorsk 3 Rifsnes SH 41 Lín Þorsk 3 Örvar SH 38 Lín Þorsk 3 Saxhamar SH 36 Lín Þorsk 3 Þorsteinn SH 6 Dra Þorsk 1 Sigurbjörg SH 15 Lín Þorsk 5 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Esjar SH 25.4 Lín Þorsk 5 Bára SH 16.5 Dra Þorsk 3 Smábátaafli alls: 146.8 Samtals afli: 313.8 Ólafsvík Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land. Arnþór EA 25 Net Þorsk 2 Sólrún EA 12 Net Þorsk 2 Garðar II SH 39 Lín Þorsk 3 Steinunn SH 33 Dra Þorsk 5 Ólafur Bjarn SH 49 Net Þorsk 5 Egill SH 4 Dra Þorsk 2 Máni ÍS 7 Lín Þorsk 3 Jón Guðmunds ÍS 5 Lín Þorsk 4 1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Njörður KE 15.9 Net Þorsk 5 Sverrir BA 13.9 Lín Þorsk 3 Sædís SH 0.6 Han Þorsk 1 Smábátaafli alls: 84.0 Samtals afli: 258.0 Grundarfj. Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land. Drangur SH 88* Tro Karfi 1 Runólfur SH 2 Tro Blála l Haukaberg SH 33 Lín Þorsk 6 Fanney SH 34 Lín Þorsk 2 Farsæll SH 39 Net Þorsk 5 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Garpur SH 4.8 Lín Þorsk 4 Smáhátaafli alls: 8.5 Samtals afli: 204.5 Stykkish. Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land. Þórsnes SH 29 Pló Skel 4 Grettir SH 38 Pló Skel 4 Þórsnes II SH 28 Lín Þorsk 3 Svanur SH 50 Pló Skel 4 Kristinn Fri SH 51 Pló Skel 4 Ársæll SH 33 Pló Skel 3 Hrönn SH 34 Pló Skel 4 Arnar SH 19 Pló Skel 4 Gísli Gunnar SH 5 Pló Skel 1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri SóleySH 6.5 fgu ígulk 5 Steini Randv SH 3.5 Lín Þorsk 2 Smábátaafli alls: 17.8 Samtals afli: 304.8 Patreksf. I Heildar | afli ■ Veiðar færi Uppist. 1 afla Fjöldi land. Guðrún Hlín BA 43 Lín Þorsk 1 Núpur BA 48 Lín Þorsk 1 Andey BA 19 Lín Þorsk 4 Brimnes BA 19 Lín Þorsk 4 Særós RE 9 Lín Þorsk 3 Vestri BA 17 Lín Þorsk 4 Árni Jóns BA 16 Lín Þorsk 4 Sæborg BA 12 Lín Þorsk 4 1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Bensi BA 11.2 Lín Þorsk 4 Smábátaafli alls: 11.2 Samtals afli: 194.2 Tálknaf. Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land. Sigurvon ÍS 10* Lín Þorsk 1 María Júlía BA 20 Net Þorsk 4 Svanur BA 5 Lín Þorsk 2 Jón Júlí BA 6 Lín Þorsk 2 Smábátaafli alls: 0.0 Samtals afli: 41.0 Suðureyri Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land. Bára ÍS 8 Lín Þorsk 3 Ingimar Magn ÍS 9 Lín Þorsk 3 1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Stundvís ÍS 3.4 Lín Þorsk 1 Smábátaafli alls: 3.4 Samtals afli: 20.4 Bolungarvík Guðný ÍS Jón Trausti ÍS Páll Helgi ÍS Sigurgeir Si ÍS 32 Lín Þorsk 5 13 Lín Ýsa 4 4 Tro Rækja 4 3 Tro Rækja 3

x

Fiskifréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.