Fiskifréttir


Fiskifréttir - 03.02.1995, Síða 11

Fiskifréttir - 03.02.1995, Síða 11
FISKIFRÉTTIR föstudagur 3. febrúar 1995 11 Skammstafanir í töfium: Tro - Troll; Dra - Dragnót; Lín - Lína; Han - Handfæri; Pló - Plógur; * - hluti afla í gáma Árni Óla ÍS 4 Tro Rækja 4 Neisti ÍS 2 Tro Rækja 3 Sædís ÍS 4 Tro Rækja 4 Bryndís ÍS 3 Tro Rækja 4 Húni ÍS 4 Tro Rækja 3 Sæbjörn IS 2 Tro Rækja 4 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Þjóðólfur IS 3.3 Lín Þorsk 3 Hafrún IIÍS 2.1 Tro Rækja 4 Smábátaafli alls: 5.4 Samtals afli: 76.4 Húsavík Heildar- afli Vciðar- færi Uppist. afla Fjöldi land. Aron ÞH 9 Tro Rækja 3 Guðrún Björg ÞH 5 Tro Rækja 3 Fanney ÞH 2 Tro Rækja 2 Smábátaafli alls: 0.0 Samtals afli: 16.0 Reyðarfj. ■ Heildar- Veiðar- Uppist. | afli færi afla Fjöldi land. 1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Dögg SU 1.3 Lín Þorsk 3 Samtals afli: 1.3 Fáskrúðsfj. Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land. Ljósafell SU 44* Tro Ýsa 1 Hoffell SU 50 Tro Porsk 1 | Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Litli Tindur SU 1.3 Lín Þorsk 2 Smábátaafli alls: 2.5 Samtals afli: 96.5 Kópasker Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land. Þorsteinn GK 10 Tro Rækja 3 Kristey ÞH 15 Tro Rækja 3 Öxarnúpur ÞH 5 Tro Rækja 2 Þingey ÞH 5 Tro Rækja 2 Smábátaafli alls: 0.0 Samtals afli: 35.0 ísafjörður Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi Júlíus Geirm ÍS 207 Tro Þorsk 1 Páll Pálsson ÍS 13* Tro Ýsa 1 Óskar Halldó RE 19 Tro Rækja 2 Styrmir KE 15 Tro Rækja 1 Halldór Sigu ÍS 6 Tro Rækja 3 Bára ÍS 5 Tro Rækja 4 ÖrnfS 6 Tro Rækja 4 Gissur hvíti ÍS 6 Tro Rækja 4 Dagný ÍS 3 Tro Rækja 4 Finnbjörn ÍS 2 Tro Rækja 3 Ver ÍS 4 Tro Rækja 3 Gunnar Sigur ÍS 3 Tro Rækja 3 1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Aldan IS 4.0 Tro Rækja 4 Smábátaafli alls: 10.9 Samtals afli: 299.9 Breiðdalsvík Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi afli færi afla land. Hafnarey SU 37 Tro Ufsi 1 Smábátaafli alls: 0.0 Samtals afli: 37.0 Bakkafj. Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land. Sjöfn 11 NS 9 Lín Þorsk 4 Smábátaafli alls: 0.0 Samtals afli: 9.0 Djúpivogur Heildar- Veiðar- Uppist. afli færi afla Fjöldi land. Vigur SU 2 Lín Þorsk 5 1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Höfrungur SU 8.9 Lín Þorsk 7 Smábátaafli alls: 29.4 Samtals afli: 31.4 Seyðisfj. Heildar- Veiðar- Uppist. afli færi afla Fjöldi land. | i Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Rán NS 0.3 Lín Þorsk Smábátaafli alls: 0.3 1 Samtals afli: 0.3 Fréttir Úr frystihúsi Seaflower Whitefish í Liideritz í Namibíu (Mynd/Fiskifrétt- ir: GE). Seaflower Whitefish í Namibiu: Hólmavík Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land. Sæbjörg ST 1 Tro Rækja l Ásbjörg ST 6 Tro Rækja 2 Ásdís ST 4 Tro Rækja 2 Hafsúla ST 5 Tro Rækja 2 Hilmir ST 6 Tro Rækja 2 Sigurbjörg ST 5 Tro Rækja 2 Smábátaafli alls: 0.0 Samtals afli: 27.0 Sauðárkr. Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land. Jökull SK 12 Tro Rækja 3 Sandvík SK 6 Tro Rækja 2 Þórir SK 7 Tro Rækja 3 Smábátaafli alls: 0.0 Samtals afli: 25.0 Siglufjörður Heildar- Veiðar- afli færi Uppist. afla Fjöldi land. Sigluvík SI 26 Tro Rækja 1 Stálvík SI 54 Tro Rækja 1 Helga RE 46 Tro Rækja 1 Dröfn SI 5 Lín Þorsk 3 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Garri SI 3.4 Lín Þorsk 2 Smábátaafli alls: 4.8 Samtals afli: 135.8 Ólafsfjörður Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land. Múlaberg ÓF 82* Tro Þorsk 1 Sigurbjörg ÓF 86 Tro Þorsk l Smábátaafli alls: 0.0 Samtals afli: 168.0 Dalvík Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land. Björgvin EA 153 Tro Rækja 1 Björgúlfur EA 113* Tro Þorsk 1 Súlnafell EA 4 Tro Þorsk 1 Sæþór EA 20 Tro Rækja 1 Otur EA 3 Net Þorsk 2 1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Þytur EA 2.7 Lín Þorsk 3 Magnús Orri EA 0.4 fgu ígulk 2 Smábátaafli alls: 3.1 Samtals afli: 296.1 Grenivík Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land. Sjöfn ÞH 17 Lín Þorsk 3 Sænes EA 6 Tro Rækja 2 1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Fengur ÞH 3.0 Lín Þorsk 2 Smábátaafli alls: 3.0 Samtals afli: 26.0 Neskaupst. Heildar- Veiðar- Uppist. afli færi afla Fjöldi land. Bjartur NK 67* Tro Ýsa 1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Anna Rósa NK 2.3 Net Þorsk 4 Smábátaafli alls: 2.3 Samtals afli: 69.3 Eskifjörður Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Guðmundur Þó SU 1.7 Dra Koli 1 Samtals afli: 1.7 Hornafj. Hcildar- | afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land. Særún GK 66 Lín Þorsk 1 Andey SF 42 Tro Ýsa 1 Skinney SF 14* Dra Skráp 1 Silfurnes SF 15* Tro Ýsa 1 Þórir SF 3 Net Þorsk 1 Hafnarey SF 13* Tro Annar 2 Erlingur SF 4* Tro Annar 1 1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Sævar SF 6.6 Lín Þorsk 3 Smábátaafli alls: 9.7 Samtals afli: 166.7 Vigtarmenn: Vinsamlega hjálpið okkur að hafa tölurnar réttar! I iskifréltir hal'a nti tim nokkurt skeit) fen^iö allaliilur beitil úr Lóðs- inuni, skránin»arkerl'i Fiskistofu. I lestar hafnir hindsins eru ten«dar Eiskistofu met) tiilvu og senda upplýsingar daglega til stofunnar. Fiski- fréltir fá ailalölurnar klukkan 6 a hver.jiun þridjudagsniorgni l'yrir vikuna á undan frá sunntidegi til langardags. Upplýsingar iini landaðan afla sem ekki liai'a borist Fiskistofu fyrir jiann tíma birtast því ekki í Fiskifréttir og lesendur þcirra leggja mikla áherslu á aö sem allra best skil séu á allatöluin iiin í blaðiö. I>ar sem nokkur misbrestur hefur orðiö á þ\í að allar tölur fráeinstiikuin höfnum hafi borist í tæka tíð (þ.e. lýrir kl. 6 á þriðjudagsinorgni fvrir vikuna á uiulan) vil jum \ið vinsamlegast l'ara þess á leit við vigtanuenn og aðra sem annast innskráningu á afla í höfuum landsins að þeir lijálpi okkur að koma réttum upplýsinguin til skila á réttuni tíma. NYi sem fyrr er það algjörlega iindir velvilja og hjálpseini vigtarmanna koinið hversu áreiðanlegar aflatiilur Fiskifrétla eru í hverri viku. I'etta sanistarl' hefur ávallt veriö eins og besl verður á kosið og við erum jiess fullvissir að hægt er að lagfæra þá hniikra sem orðið hafa á skilum aflatalna í þessu nýja kerfi. Áætlað að fram leiða fyrír 700 milljónir í ár Starfsemi sjávarútvegsfyrirtækis- ins Seaflower Whitefish Corpor- ation í Namibíu hefur gengið vel og er ráðgert að framleiða fyrir um 700 milljónir króna á þessu ári, að því er Benedikt Sveinsson forstjóri íslenskra sjávarafurða hf. tjáði Fiskifréttum. ísalda hf., sem er að mestu í eigu íslenskra sjávarafurða, á 20% hlut í fyrirtækinu og sér ÍS um að selja afurðir þess sem aðallega er lýsing- ur (hake). Framleiðslan hófst um miðjan maí á síðasta ári og á þeim rúmum átta mánuðum sem liðnir eru síðan hafa verið framleidd um 4.000 tonn af afurðum. Um ára- mótin var búið að selja 3.300 tonn að verðmæti 360 milljónir króna. Fram að þessu hefur lýsingurinn aðallega verið frystur haus- og sporðskorinn og mest farið á Spán- armarkað, en að sögn Benedikts er nú að hefjast flakavinnsla og verða lýsingsflökin seld á Bandaríkja- markaði. Lýsingurinn er hvítur fiskur sem seldur er á sömu mörk- uðum og þorskur en verðið er heldur lægra. Seaflower Whitefish hefur nálægt 10 þúsund tonna lýs- ingskvóta í namibískri lögsögu en vonir standa til að hægt verði að stórauka kvótann á komandi ár- um. Rösklega 20 íslendingar starfa hjá íslensk-namibíska fyrirtækinu, einkum yfirmenn á togurum og stjórnendurí landi. Rekstur togar- ans Ránar (nú Rex), sem íslensku eignaraðilarnir lögðu fyrirtækinu til, hefur gengið mjög vel. Auk hans á fyrirtækið tvo spánska tog- ara sem teknir voru fyrir ólöglegar veiðar eftir útfærslu fiskveiðilög- sögunnar fyrir nokkrum árum og síðan gerðir upptækir. Villandi tölur Fiskifréttum hafa borist athuga- semdir vegna birtingar talna í síð- asta blaði um aflahæstu skipin í hverjum útgerðarflokki í desem- ber síðastliðnum, en tölurnar eru fengnar úr Útvegstölum Ægis. Bæði hefur valdið misskilningi að tölurnar miðast við slægðan afla en ekki óslægðan og eins virðist afli sumra báta vera vantalinn í þessari skráningu. Töfluna ber því að taka með fyrirvara. Pví má bæta hér við til glöggvunar að til þess að breyta óslægðum þorski í slægðan skal margfalda með 0,8 en ef breyta á slægðum þorski í óslægð- an er margfaldað með 1,25. Aflamiðlun Vikan 5. - 11. febr. (6. vika) Áætlaðar landanir Þorskur Ýsa Ufsi Karfi Siglfirðingur SK 4 20 200 Áætlaðar landanir samtals 0 0 20 200 Heimilaður útflutningur í gámum 112 140 5 228 Áætlaður útflutningur samtals 112 140 25 428

x

Fiskifréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.