Fréttablaðið - 09.11.2021, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 09.11.2021, Blaðsíða 24
LÁTTU FAGFÓLK SELJA ÞÍNA EIGN VAXTARSVÆÐI Í REYKJAVÍK Til sölu lóðir með mikla möguleika Til sölu eru tveir síðustu hlutar þessarar frábærlega staðsettu jarðar sem er skammt frá tengingu fyrirhugaðrar Sundabrautar og tekur innan við 20 mínútur að komast í miðbæ Reykjavíkur. Lóðirnar eru einnig í 4 mínútna fjarðlægð frá Esjumelum. Atvinnusvæði í Sætúni Kjalarnesi, ath. að um eignarlóðir er að ræða og engin virðisaukaskattskvöð er á fasteign. Engin gatnagerðargjöld þarf að greiða af byggingunum skv. upplýsingum seljanda þar sem um eignarlóðir er að ræða og atvinnuhúsnæði í dreifbýli í Reykjavík. Sætún A: Svæði A, er steypt 630 m2 atvinnuhúsnæði, byggt 1975/1979 sem hefur verið mikið endurnýjað að undanförnu. Húsnæðið er í útleigu en er laust 1. apríl 2022. Bil sem er 130 m2 með sér inngangi og stórri hurð, salerni og kaffistofu er laust strax. Byggingarréttur er á lóðinni fyrir allt að 850 m2 atvinnuhúsnæði. Sætún B: Byggingarréttur að 2.319 m2 atvinnu- húsnæði að grunnfleti og liggja fyrir teikningar og hugmyndir að nýtingu en kaupandi mótar svæðið að sínum hugmyndum. Þetta er gott tækifæri fyrir framsýna - Óskað er eftir tilboðum í eignirnar. SÆTÚN VIÐ KOLLAFJÖRÐ Á KJALARNESI Domusnova fasteignasala Árni Helgason Löggiltur fasteignasali arni@domusnova.is Sími 663 4290 Fold fasteignasala Viðar Böðvarsson Löggiltur fasteignasali vidar@fold.is Sími 694 1401 Sundabraut Sundabraut er væntanleg. Með tilkomu hennar verða 11 km eða um 8 mínútna akstur í Holt- agarða og Sundahöfn. Fjórföldun verður á vegum á þessum svæði frá því sem nú er og um leið aukið öryggi akandi, gangandi og hjólandi vegfarenda. Sætún Vallá Fjórföldun Eignaborg fasteignasala Óskar Bergsson Löggiltur fasteignasali oskar@eignaborg.is Sími 893 2499

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.