Fréttablaðið - 09.11.2021, Blaðsíða 39
VELLÍÐAN ER
BESTA GJÖFIN
Vellíðan í öskju er uppfull af sérvöldum vörum sem næra
líkama og sál. Askjan hentar öllum sem vilja setja sjálfan
sig í fyrsta sætið, skapa innri ró og njóta líðandi stundar.
Allt leitar jafnvægis, finndu þitt
Uppskrift að vellíðan
Kerti – Fyllir heimilið af hlýju og róandi angan
Baðsalt – Taktu stund fyrir þig, róaðu hugann og njóttu augnabliksins
Augnmaskar – Lífrænir maskar fyrir frísklegra útlit
Handáburður – Fyrir silkimjúkar hendur
Lavender spray – Róar og nærir sálina
Tilboðsverð
9.368 kr.
Fullt verð 12.490 kr.
25%
AFSLÁTTUR
TÍMI
TIL AÐ
NJÓTA
Fjölbreytt og fræðandi
Nú er tími til að njóta, skapa minningar með fólkinu í kringum þig
og ná innri ró. Framundan hjá Lyfju í nóvember og desember eru ýmsir
viðburðir sem næra líkama og sál. Mundu að vellíðan er besta gjöfin.
Fylgstu með á Facebook og Instagram Lyfju
17. nóv. Góð ráð fyrir svefninn
Dr. Erla Björnsdóttir fræðir þig um mikilvægi góðs svefns
24. nóv. Núvitund
Guðni Gunnars hjálpar þér að njóta í núinu
26. nóv. Innri ró á heimilinu
Halla Bára Gestsdóttir, innanhússhönnuður gefur góð ráð
1. des. Jóga
Bein útsending frá jógastund með Evu Dögg Rúnarsdóttur
7. des. Fjölskyldan og aðventan
Hugarfrelsi gefur góð ráð til að skapa eftirminnilegar samveru- og gæðastundir
15. des. Jólatónar
Bein útsending frá jólatónum með GÓSS
1.-24. des. Heilsudagatal
Daglega drögum við út glæsilega vinninga sem stuðla
að heilbrigði og vellíðan, taktu þátt á lyfja.is/heilsudagatal
Ekki missa af, skráðu þig á póstlista Lyfju