Dagrenning - 01.12.1939, Qupperneq 7
DAGRENNING
gert, til aðstyðjaþig i þess-
ari baráttu, og ef þú ert
dæmdur vitlaus vera, þá
verður mér sönn ánœgja
í því, að skrifa nafn miti
næst þínu á vitfirringa-
skrána; og sá, sem heldur
því fram, aS þessi vitni segji
ósatt, er svæsnasti lygari
sjálfur.”
Fundinum var slitið,
en áhrif hans voru stórkost-
leg. Prestarnir töluSu um
það at stólnum hvers þeir
uiðu vísari, og ræðurnar
birtust í blöðunum. Þetta
var orðið að stór-máli og
hálfum mánuði eftir fund-
inn voru þingsett lög um
barnadóma, og fé lagt fram
til hæiis handa börnum,
eftir tillögum Lindsey’s,
—mótstæð þeitn lögum er
áður voru.
BaSstöðva-málið hafði
Lindseyígegn meS snjöllu
bragði ogdálítið strákslcgu.
Gosbrunnur var fyrir fram-
an ráðhúsið, þar sem dóm-
salur Lindseys var, og
425
fossaði vatnið í sífellu yfir
búkana á fjórum englum
sem búnir voru til úr eir.
Fannst Lindsey, að fyrst
hugprýSi bæjarráðsins væri
á svo háu stigi, að þeir
gætu veitt englunum þessi
þægindi, þá væri ekki síður
hugþrýði í því fólgin að
bæjarráðið veitti vesalings
drengjunum þessi þægindi,
sem miklu fremur þörfnuð-
ust þess, að skola af sér
göturykið. Hann kom því
drengjum bæjarins til að
nota þennan gosbrunn til
lauga, og var það óspart
notað. Þegar einhverjir
ömuSust við þeim fyrir að
nota þannig gosbrunninn,
hlupu þeir, hvemig sem
ástatt var fyrir þeim, inn í
dómsal til Lindsey’s og
leituðu athvarfs, — endafun-
du þeir það. Loksins lét
hæjarstjórnin undan og
börnin fengu ókeypis bað-
stað.
Barnadómurinn var nú
tekinn til greina og störf-