Dagrenning - 01.12.1939, Blaðsíða 11

Dagrenning - 01.12.1939, Blaðsíða 11
mrnitoríjpfttii Saga eftir LADBROKE BLACK. VVW'TVTTVN'VT W WW VVW WWT VW VVVTTVVV WTV —Ég held að pabbi sé að sofna, sagði ungfrú Mat- lock við sessunaut sinn prest- inn. Og sjáðu Mr. Lyte, hélt hún áfram og benti á langan horaðann mann, sem sat þar skamtfrá þeim.—Hann er nú álveg fallinn í valinn. —Mr Lyte er söngmaður mikill og reglulegur gleð- skaps maður. en auðsjáanlega eiga skemtanir okkar hér í Matlock ekki sem best við hann. Hann um það. Ef hon- um fellur þær ekki í geð, þá er honum langbest að halda sér heima í sínu héraði, sagði presturinn einbeittur á svip- inn . —Þú mátt ekki reiðast við Mr. Lyte þó hann hafi sofnað, og þú ættir ekki að vera svo kvass í máli við mig, séra Gascoyne sagði ungfrú Esther Mallock og horfði til prestsins, hálf raunaíeg en þó skein gletnin í augumhennar. Það var eins og færðist dökk ský yfir andlit prestsins, en það hvarf samstundis er hann leit upp á leikpallinn og sá þar koma fram ungmey á að gizka 18 ára að aldri. Hún var fögur sem gyðja. Klædd drifhvítum muslínkjól, með biksvart hár, sem liðaði sig niður á herðar stúlkunnar og myndaði einskonar ramma kring um andlitið, sem var fremur smágert og fölt en augun glitruðu eins og tvær stjörnur á heiðríkum himni. Aðeins sást votta fyrír roða í kinnunúm. Þegar þessi stúlka kom fram á pallinn kvað við lófaklapp ogfagnað- ar hljóð um allann salinn. —Hver er j?essi unga stúlka sem þú virðist svo hugfanginn af, séra Gas-. coyne.? spurði ungfrú Mat- lock. —Hún heitir Mary Law- less, svaraði presturinn og

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.