Dagrenning - 01.12.1939, Side 21
BOKAFREGN
Ljóðmæli
Eftir
Jónas Stefánsson
frá Kaldbak.
Prentuð 1939.
Jónas Stefánsson, frá Kaidbak.
IjJÓÐMÆÍJ Jónasar er snotur bók í srnáu átta blaða fi'Oti,
prentuð á góðan pappír, í sterkri kápu. Bókin er 176 blaðsíður og
er rnynd af höfundinum fretnst, þrykkt á gijápappír.
t>að er gjörræði fyrir mann, setn ekki er skáld sjálfur, að fara
til verks og gngnrýna ljóðagerð Joeirra tnanna, setn eru skáld f>ó [oað
hafi hent blaðantenn hér Vestra að gera slíkt, [oá ætlutn vér ekki á
bak þeim háa hesti. Enda gjörist J>að óparft, að fjölyrða við íslenzka
lesendur utn ljóðastníði Jónasar J>ar, sem svo inaigt af ljóðutn hans
hefir birtst í íslenzku vikublöðunutn í Winnipeg, og er hann J>ví ekki
ókunnur íslendingum, setn skáld
Vér vildutn aðeins draga athygli fólks að því, að núgefstkost-
ur á, að eignast ljóð Jónasar í einni heiid, í bókar fortni. Pnnlanir
fyrir ljóðmælunutn tná senda til höfundarins, að Heela P. 0. Mun.,
eða The Northern Press, Víðir P. 0. Man. Verð bókarinnar: $1,00-