Dagrenning - 01.12.1939, Side 21

Dagrenning - 01.12.1939, Side 21
BOKAFREGN Ljóðmæli Eftir Jónas Stefánsson frá Kaldbak. Prentuð 1939. Jónas Stefánsson, frá Kaidbak. IjJÓÐMÆÍJ Jónasar er snotur bók í srnáu átta blaða fi'Oti, prentuð á góðan pappír, í sterkri kápu. Bókin er 176 blaðsíður og er rnynd af höfundinum fretnst, þrykkt á gijápappír. t>að er gjörræði fyrir mann, setn ekki er skáld sjálfur, að fara til verks og gngnrýna ljóðagerð Joeirra tnanna, setn eru skáld f>ó [oað hafi hent blaðantenn hér Vestra að gera slíkt, [oá ætlutn vér ekki á bak þeim háa hesti. Enda gjörist J>að óparft, að fjölyrða við íslenzka lesendur utn ljóðastníði Jónasar J>ar, sem svo inaigt af ljóðutn hans hefir birtst í íslenzku vikublöðunutn í Winnipeg, og er hann J>ví ekki ókunnur íslendingum, setn skáld Vér vildutn aðeins draga athygli fólks að því, að núgefstkost- ur á, að eignast ljóð Jónasar í einni heiid, í bókar fortni. Pnnlanir fyrir ljóðmælunutn tná senda til höfundarins, að Heela P. 0. Mun., eða The Northern Press, Víðir P. 0. Man. Verð bókarinnar: $1,00-

x

Dagrenning

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.