Fréttablaðið - 04.12.2021, Side 44

Fréttablaðið - 04.12.2021, Side 44
Í dag kemur pólski jólasveinninn Święty Mikołaj í heim- sókn á leið sinni frá Norðurpólnum. Sigrún Guðnadóttir, for- stöðumaður bókasafns Hafnarfjarðar, hefur í nógu að snúast þessa dagana enda mikill gestagangur í safninu sem mun halda upp á eitt hundrað ára afmæli á næsta ári. Sigrún segir að bókasafnið eigi afmæli næsta haust en nokkrum stórum og sérstökum viðburðum verður dreift yfir árið af því tilefni. Hlýja, ró, fræðsla og gróska, ein- kenna um þessar mundir þennan helsta samkomustað margra kynslóða Hafnfirðinga og boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá á aðventunni. Jóladagskrá bóka- safnsins hófst um mánaðamótin. Margvíslegir viðburðir hafa þegar farið fram en á miðvikudags- kvöldið komu rithöfundar og lásu upp úr bókum sínum. Á meðal þeirra voru Hallgrímur Helgason og Kamilla Einarsdóttir, sem bæði voru tilnefnd sama dag til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Arndís Þórarinsdóttir, rithöfundur og bókmenntafræðingur, hefur haldið utan um dagskrána en hún var jafnframt tilnefnd. „Það var fullt hjá okkur í sal og margir í streymi líka. Þetta var mjög skemmtilegt,“ segir Sigrún. Í dag kemur pólski jólasveinn- inn Święty Mikołaj í heimsókn á leið sinni frá Norðurpólnum til Póllands og verður smiðja með hefðbundnu pólsku jólaskrauti og allir hjartanlega velkomnir. Mjög Hefur þjónað mörgum kynslóðum Sigrún Guðna- dóttir segir að mikil eftirspurn sé eftir nýju jólabókunum í bókasafni Hafn- arfjarðar og bið- listi er kominn á vinsælustu bækurnar. FRÉTTABLAÐIÐ/ EYÞÓR Ró og næði á bókasafninu alla daga þótt ýmsir stórkost- legir viðburðir séu þar á að- ventunni. listardeild bókasafna. Boðið er upp á nútímalega þjónustu enda segir Sigrún að safnið hafi breyst með auknum tækniframförum. Í bóka- safninu er rafbókasafn, fundarými, netkaffi og hlaðvarpsstúdíó. „Við höfum þróast í nýjar áttir á undan- förnum árum, aukið viðburði og fjölþjóðlegt samstarf,“ segir hún. „Undanfarið hafa pantanir streymt inn fyrir nýju jólabækurn- ar og það hafa myndast biðlistar á þær vinsælustu, eins og Arnald. Síðan eru skvísubækur, til dæmis eftir Jenny Colgan og þess háttar bækur alltaf mjög vinsælar. Þá er Guðrún frá Lundi líka eftirsótt. Þótt aðsóknin sé góð hjá okkur allt árið eykst hún alltaf fyrir jólin. Það er mikið um að vera hér í Hafnarfirði fyrir jólin sem laðar fólk í bæinn og við finnum fyrir því,“ segir Sigrún og hlakkar mikið til næsta árs þegar margt verður um að vera. n Hægt er að kynna sér starfsemina á vef bókasafnsins, bokasafn- hafnarfjardar.is og á Facebook- síðu safnsins. margir Pólverjar sækja safnið og þar er fjölbreytt úrval af pólskum bókum, jafnt nýjum sem eldri, að sögn Sigrúnar. Jafnframt er starf- andi pólskumælandi starfsmaður á safninu. Hinn íslenski Kertasníkir kíkir einnig í bókasafnið í dag og heilsar upp á börnin. Sönghópurinn Á léttu nótunum kemur síðan 7. desember kl. 16.30 og syngur jólalög fyrir gesti. 14. desember verður sýndar- veruleiki fyrir alla í safninu og þann 16. desember verður jólamyndin Die Hard sýnd. Í bókasafni Hafnarfjarðar er elsta barnadeild landsins og stærsta tón- HLÝJAR JÓLAGJAFIR HANDA ALLRI FJÖLSKYLDUNNI Verslun | Snorrabraut 56, 105 Reykjavík | 588 0488 | Vefverslun á Feldur.is 6 kynningarblað A L LT 4. desember 2021 LAUGARDAGUR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.