Heilsuvernd - 01.06.1967, Side 7

Heilsuvernd - 01.06.1967, Side 7
HúnzamaSur á sjötugsaldri. Húnzabúar eru hvítir inenn, en um uppruna þeirra veit enginn með vissu. Sagnir herma, að þeir séu afkomendur grískra liðhlaupa úr her Alexanders mikla og persneskra eiginkvenna þeirra. En þeir tala mál, sem virðist ekki líkjast neinni þekktri tungu. I byrjun aldarinnar voru þeir aðeins um 6 þúsundir, en nú hefir þeim fjölgaö upp í 25 þúsundir. Land þeirra hefir verið lokað útlendingum, og er svo enn, að sérstakt leyfi þarf til að ferðast inn í landið eða gegnum það, og eru slík leyfi mjög torfengin. Húnzamenn hafa farið til útlanda, til mennta eða sem hermenn. Þá veikjast þeir oft af ýmsum menningarkvillum, þannig að bersýnilega eiga þeir sjúkdómaleysi sitt heima fyrir ekki meðfæddu ónæmi að þakka, heldur lifnaðarháttunum. HEILSUVERND 71

x

Heilsuvernd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.