Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1971, Síða 21

Strandapósturinn - 01.06.1971, Síða 21
fór utan með honum 1765 og fullkomnaði sig betur í læknis- fræði, kom aftur 1766, tók próf í læknisfræði hjá Bjarna landlækni 27 apríl 1767. Skipaður 20. júní 1766 fjórðungs- læknir í Vestfirðinga-fjórðungi. Sat veturinn 1767—68, að Staðarfelli, þá á Reykhólum og frá 1773 í Bjarnarhöfn. Fékk lausn 1. okt. 1802, með 20 ríkisdala eftirlaunum árlega, settur að nýju 27. júlí 1807. Dó í læknisferð á Hvítárvöllum 21. marz 1811. Jón Einarsson. F. 1747. Foreldrar: Einar srniður Magnússon í Auðsholti í Olfusi og kona hans Guðrún Gísladóttir prests í Kaldaðarnesi, Alfssonar. Eftir lát föður síns (um 1757) hefir hann verið á vegum föðurbróður síns, Þórðar Magnússonar að Reykjum í Ölfusi. Tekinn í Skálholtsskóla 1762, stúdent 10. maí 1769, talinn í tölu hinna tomæmari nemenda, lærði síðan læknis- fræði hjá Bjarna landlækni Pálssyni, hlaut próf frá honum 3. júlí 1776. Var aðstoðarlæknir Bjarna Pálssonar og settur land- læknir eftir lát hans 8. sept. 1779, unz Jón Sveinsson tók við sumarið 1780. Skipaður 17. apríl 1782 fjórðungslæknir í norðurhéraði Vesturamtsins, en komst ekki vestur fyrr en sumar- ið 1783, vegna veikinda konu sinnar. Sat veturinn 1783—84 á Gróustöðum. í Miðhúsum á Reykjanesi 1784—86. Þá að Börmum, en frá 1788 í Armúla á Langadalsströnd. Fékk lausn 3. marz 1813. Varð að segja af sér, því að hann var þá orðinn nálega blindur. Dó í Ármúla 29. júlí 1816. (Aths. I norðurhéraði Vesturamtsins voru þessar sýslur, sam- kvæmt konunglegri tilskipun frá 17. des. 1781. Barðastranda- sýsla, ísafjarðarsýslur og Strandasýsla). Hvídsteen, Lars Christían. Fæddur í Kaupmannahöfn 1. jan. 1784. Dáinn 13. sept. 1829. Settur læknir í norðurhéraði Vesturamtsins 1817. Sat a Þingeyri í Dýrafirði og dó þar. Hann var ókvæntur. Foreldrar hans voru P.C. Hvidsteen og kona hans Gunhild 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.