Strandapósturinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Strandapósturinn - 01.06.1971, Qupperneq 51

Strandapósturinn - 01.06.1971, Qupperneq 51
það að vera vel verkað, annars leit sá grái ekki við því. Fyrst voru skornar nokkrar kantaðar beitur um 8 sm á kant, og var þeim stungið alla leið upp fyrir efra agnhald og var það bil á krókleggnum fyllt af svoleiðis bitum og gátu þeir aldrei fallið niður í buginn á króknum, því agnhaldið hélt við. Því næst var skorin aflöng, oddmjó beita, hún féll niður í buginn á króknum, og lafði mjórri endinn niður eins og beitan hafði lengd til. Hákarlinn byrjaði á því að sjúga þá beitu, og ef honum líkaði lykt og bragð, þá vildi hann líka ná í það, sem var beitt upp á legginn, og varð vaðarmaðurinn að finna það á því, hvernig hann tók í oddbeituna hvenær hann gapti til að ná í meira, og var þá færinu rennt út um 1 faðm. Var það kallað að setja í, því færið var strax dregið til baka, og var þá hákarlinn fastur á því. Ekki þótti vel sett í nema krókurinn væri fastur niðri í maga á hákarlinum. Þegar búið var að beita krókinn, var færinu rennt út. Síðan var tekið grunnmál, það er að önglinum var lyft frá botni, og var það um 4 faðmar. Því næst var færið sett fast og farið að laga til í bátnum, hafa öll áhöld á sínum ákveðna stað. Því næst fengu menn sér bita að borða, því sá grái var vanur að láta bíða eftir sér. Það þótti ágætt, ef vart varð við hann eftir 2 klst. og stundum gat hann látið bíða eftir sér eitt og tvö sjávarföll. Venju- lega var hann örastur um liggjandann (það er fjöruna); þá dró úr straum, og færin lágu beint að botni, og var það kallað að bera heim. A flóði aftur á móti var stundum svo mikill straum- ur, að á 60 faðma dýpi bar færin út, svo að 90 faðmar voru úti eða meira. venjulega var reynt að leggjast í byrjun útfalls, og væri eitthvað verulegt um hákarl, fékkst hann þegar fór að líða að háfjöru. Venjulega var hver hákarl dreginn af einum manni. Þó kom það fyrir, ef hákarlinn var stór og dýpi mikið, að tveir drógu sama hákarlinn, en meira þótti það metnaðarmál að draga sinn afla sjálfur hjálparlaust. Þegar hákarlinn kom að borði, var fært í hann. Til þess voru notaðir stórir járnkrókar, sem kallaðir voru ífærur. Við þær var fest sterkum kaðli, um faðmslöngum, og var hann kallaður ífœru- 49 L
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.