Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1971, Síða 55

Strandapósturinn - 01.06.1971, Síða 55
þetta miklir dugnaðar- og ágætismenn og miklir vinir mínir. Snemma um morguninn 7. desember vorum við Björn formað- ur komnir niður að sjó. Ég býð honum góðan dag og segi, að mér sýnist Ijótt veðurútlit inn yfir Steingrímsfjörðinn. Svaraði Bjöm því, að víst megi búast við því að hann geri kviðu í dag. Og þar með fara þeir á Svaninum að draga lóðirnar, sem lagðar voru kvöldið áður, eins og sagt var hér að framan. Þá var vestankaldi út úr firðinum. I mér var einhver óhugur, svo ég fór ekki fyrr en birta tók af degi, en þá segi ég við drengina mína, að þetta sé ekki hægt, að láta þá draga línuna, en við að sitja í landi. Föram við þá á sjóinn og byrjum að draga línuna framundan Smáhömrum. Eru þeir á Svaninum þá komnir nokkuð út fyrir okkur og draga út. Voru þeir með fleiri lóðir en við. Er við höfðum dregið 12—15 lóðir, var orðið svo hvasst, að ég segi þeim að skera á lóðirnar og setja niðristöðu á endann. Er hér var komið, er komið háa rok og ekki um annað að gera en leita lands. Keyrum við upp undir Gálmaströndina og förum fast með landinu og náðum í lendinguna á Smáhömrum. Er þá svo hvasst, að tæplega er stætt á bryggjunni. Svo líður tíminn og í lengstu lög er vonazt eftir Svaninum, en han kom ekki. Datt mönnum þá í hug, að þeir hefðu hleypt und- ir Grímsey á Steingrímsfirði. Var bátur sendur þangað frá Bæ á Selströnd, en varð einskis var. Fór þá stór dekkbátur frá Ffólma- vík að leita, en það fór á sömu leið. Það, sem síðast sást til Svans- ms var þetta: Sonur minn, Einar Ingi, fór að huga að kindum og sá þá bátinn skammt undan Hvalsárhöfða, sem er milli Kolla- fjarðar og Steingrímsfjarðar. Var báturinn þá svo nærri landi, að hann sá mann aftan við stýrishúsið nokkuð greinilega. Um það hvernig slys þetta skeði, er enginn til frásagnar. Lík- fega hefur vélin bilað, því hún var orðin slitin og báturinn stór miðað við afl hennar. Vestanrok var langt fram eftir nóttu, en um morguninn var kominn norðan garður. Var þá gengið á fjörur, °g fannst víða brak úr bátnum alla leið inn í Hrútafjörð. Ég tel hklegast að báturinn hafi farizt á grynningunum út af Kollafirði, sem eru þar miklar, en það er samt mál, sem enginn getur full- 53
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.