Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1971, Síða 61

Strandapósturinn - 01.06.1971, Síða 61
Gísli GuÖlaugsson frá Steinstúni: Minnisstæð ferð Gísli Guðlaugsson frá Steinstúni, er maður hljóðlátur og hýr á svip, á yngri árum var hann einn af þeim, er héldu uppi skemmtanalífi heimabyggðar sinnar og var harmonikuleikari á flestum skemmtisamkomum er haldnar voru í þessari nyrstu byggð Strandasýslu. Þó Gísli sé nú kominn yfir sjötugt og hafi átt við vanheilsu að stríða mörg undanfarin ár, er svipurinn ennþá heiður og hlýr, sem á yngri árum. Gísli bjó um langt árabil að Steinstúni í Norðurfirði. Frásögn þá er hér fer á eftir, skráði Gísli og sendi Strandapóstinum. Hver sem þekkir til staðhátta á leið þeirri, er þeir fóru með vagnana Gísli og Sæmundur, mun undrast mjög að þeim skyldi takast að komast þessa leið, um snarbrattar hlíðar, háfjalla. Um þetta ferðalag þeirra, væri helzt að segja, að ,,æskan er ófyrir- leitin“. Og ekki er undravert þó menn er svo misþyrma orku sinni, verði útslitnir fyrir aldur fram. En æskan er alltaf sjálfri sér lík, „að sækja fram og sigra, hvað sem það kostar“. Þar er oft minna hugsað um afleiðingarnar. /./. Vorið 1918 vann ég hjá Olafi Guðmundssyni frá Eyri, en hann var þá að byggja síldarsöltunarstöð við innanverðan Ingólfs- fjörð, stöðin var nefnd Kleifastöð. Þarna hagaði svo til, að undir- lendi var ekkert og til þess að fá athafnasvæði, varð að búa það til, það var gert með þeim hætti að hlaðinn var garður fram á fremsta útfiri, úr stórgrýti sem tekið var úr hlíðinni fyrir ofan, garðurinn stóð upp úr sjó á stórstraumsflæði. Nú þurfti að fylla 59
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.