Strandapósturinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Strandapósturinn - 01.06.1971, Qupperneq 62

Strandapósturinn - 01.06.1971, Qupperneq 62
upp í það rúm sem myndaðist fyrir ofan garðinn, var það gert með því að róta fram úr hlíðinni fyrir ofan, grjóti, torfi og öðru sem hægt var að losa, nú þurfti að flytja þetta fram að fyrr- nefndum garði, en þá voru engar vélar til að vinna verkin og varð því að vinna þetta með handverkfærum. Þetta sumar var söltunarstöð á Djúpavík við Reykjarfjörð, sem Elías Stefánsson átti og starfrækti þar. Olafur var búinn að fá hjá Elíasi vagna sem hann hugðist nota við áðumefnda vinnu, en það var eftir að koma þeim norður til Ingólfsfjarðar, enginn vegarspotti var á þessari leið og engar skipaferðir, svo nú var úr vöndu að ráða, en vagnarnir þurftu að koma sem allra fyrst. Ölafur kom að máli við mig og annan strák Sæmund Guðmunds- son, en hann var einn af þeim bráðduglegu Byrgisvíkur-systkin- um og var harðduglegur. Ólafur spurði okkur hvort við treystum okkur til að koma vögnunum norður, við tókum vel í það, héldum víst að þetta væri sport- ferð, annars var nú ekki verið að hugsa út í það á þeim aldri, annar 18 ára og hinn 19 ára og vissum við raunar ekki hvað við vorum að játast undir. Olafur sagði okkur að við réðum því sjálfir hvernig við kæmum þeim, bara ef þeir kæmust norður. Ákveðið var að við færum næsta dag. Morguninn eftir lögðum við af stað og fórum eins og leið lá fram yfir Eyrarháls, um Tré- kyllisvík, inn yfir Göngumannaskörð og kring um Reykjarfjörð til Djúpuvíkur. Þegar þangað kom hittum við menn að máli og sögðum erindi okkar, nokkur stund leið, þar til við fundum rétta manninn til að afhenda okkur vagnana og sögðum honum erindi okkar og afhenti hann okkur strax vagnana, en heldur brá okkur í brún, þegar við sáum þá, þetta voru síldarvagnar með stórum trogum ofaná eins og notaðir voru í þá daga til að keyra síld upp úr bátum. Við þessu var ekkert að segja, við tókum við þeim og lögðum af stað með þá, menn sem voru að vinna þarna spurðu okkur hvert við ætluðum með þessa vagna, við sögðumst ætla með þá til Ingólfsfjarðar, en þeir sögðu að það gætum við ekki því það væri ekki framkvæmanlegt. Þetta gekk vel fyrst, en þó fundum við strax að við gætum ekki dregið vagnana, nema að hafa band á kjálkunum, sem við 60
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.