Strandapósturinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Strandapósturinn - 01.06.1971, Qupperneq 63

Strandapósturinn - 01.06.1971, Qupperneq 63
gætum sett yfir herðarnar og fram fyrir axlirnar, þetta gekk sæmilega inn í Reykjarfjörð, þar stönsuðum við, bóndinn þar var ekki heima, en systir hans, sem var bústýra hjá honum veitti okkur góðan beina og lét okkur hafa bönd til að draga vagnana, nú tókum við þá ákvörðun að fara yfir fjall, það er upp úr Reykjarfirði og niður í Ingólfsfjörð, svo var lagt af stað fram Reykjarfjarðardal og var þá orðið áliðið dags. Þama eru eyrar fyrst fram eftir og þar gekk allt vel, en þegar kom í brekkurnar upp úr dalnum, sem eru brattar og langar, fór að verða erfitt, enda urðum við þá að fara með annan vagninn í einu þar sem brattast var. Svona var haldið áfram og tekið á af öllum kröftum, loks komum við að erfiðasta kaflanum, sem við héldum vera, en það er hæðarhryggur sem liggur út frá fjallinu Glyssu og er kallaður tagl, þar var snjóskafl, að vísu harður nokkuð, en þó laus ofan, þarna er snarbratt upp og þó við færum báðir með annan vagninn, var á takmörkum að við kaamim þeim upp og urðum oft að hvíla okkur, þó hafðist það að koma báðum vögnunum upp, þó seint gengi. Þarna hvíldum við okkur vel, enda orðnir þreyttir og svangir, því ekki höfðum við neinn bita með okkur, nú héldum við að allt erfiði væri búið, þar sem við vorum komnir í fulla hæð, en það var nú öðru nær, enn var haldið af stað, þarna uppi var kafli allgóður yfirferðar. Nú var eftir að komast niður af fjallinu og afréðum við að fara niður svokallaðan Seljadal, en það er raunar enginn dalur, heldur hvilft inn í hlíðina og er þarna snarbratt niður og mjög óslétt. Vagnamir voru þannig útbúnir, að öxlamir lágu í hökum neðan á kjálkunum, þegar við komum niður í brekkuna, þá misstum við hjólin undan þeim, og var heppni að þau fóm ekki alla leið niður í sjó. Eg held að þetta hafi verið versti kaflinn á leiðinni, að lokum komumst við þama niður, héldum því næst út með sjónum, þangað sem ver- ið var að vinna, þá vom menn að fara í vinnuna um morguninn, við vorum þá búnir að vera 24 klst. í ferðinni. Okkur var mjög vel tekið er við komum með vagnana. Við borðuðum og sváfum til hádegis, en fórum þá að vinna þreyttir en ánægðir. 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.