Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1971, Síða 67

Strandapósturinn - 01.06.1971, Síða 67
cn eigi mun hún hafa stigið á fæturna eftir það, allt til dánar- dægurs árið 1917. Einnig minnir mig að stanzað væri stutta stund og hvílt, í hinum fornu áningarstöðum, undir Bröttugötu fyrir utan Grjótá og í Hrískinn fyrir utan Ósá. Gamli þjóðvegurinn lá þá og lengi síðan út Hrískinn og Sogin, með Stakkana á vinstri hönd, niður bratta, mjóa götu, örskammt norðan við Kálfanestún og niður á undirlendi, sem verður á milli túnsins og fjallshlíðarinnar í vestri. Til norðvesturs er þar dalverpi nokkurt, og inni í botni þess afar fomt eyðibýli, kallað Hvammshús. Nú var þar nátthagi, girtur með grjótgarði. Töluverð tóttabrot voru þar, sennilega mestmegnis gamlar stekkjarrústir. Arið 1709, þegar Jarðabók Á.M. var sam- in á þessum slóðum, sást þar enn allglöggt til tótta og girðinga. Fast sunnan við hin fornu Hvammshús rennur vatnslítið gil, ofan úr Bleiksdölum, en liðast síðan fram um sléttlendið vestan við túnið, og kallast þá Bæjarlækur. Þegar nær dregur sjó heitir hann Kálfaneslækur. I læk þennan var sótt allt vatn, bæði í fjós og bæ, og til matar og þvotta árið um kring. Var það hið versta verk á vetrurn, því að bratt var upp að fara til bæjarins. Yzti hluti fyrrnefnds láglendis, suður frá túninu, er mýrlendur og var þá ákaflega blautur. En nokkrum áram áður hafði verið byggður upp hlaðinn vegur, með skurðum og ræsum, suður yfir mýrarnar, allt frá heimreiðinni og út á svonefndan Hádegishól. Vegarspotti þessi hefur verið á að gizka 4-500 m langur, og var aldrei kallaður annað en Brúin. Þó að hann væri ekki lengri en þetta, var að honum hin mesta samgöngubót. Raunar mun ofaní- burðurinn hafa verið í minnsta lagi, og því vildu myndast dálítil slörk á einum eða tveimur stöðum, þegar mikið rigndi. Mölin mun hafa verið tekin úr Hádegishólnum, sem er lágt malar- og kletta- holt. Þegar Brúin var byggð, hefur líklega ekki verið völ á öðrum ókutækjum en hjólbörum, og því vel skiljanlegt að mölin væri spöruð sem mest mátti. Túnið í Kálfanesi var þá mjög miklu minna en síðar varð, á búskaparárum Magnúsar Lýðssonar, sem var hinn mesti jarð- ræktar- og framfaramaður í búnaði sínum. Vorið 1906 var tunið aðeins girt að litlu leyti. Til dæmis var girðingarspotti úr 65
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.