Strandapósturinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Strandapósturinn - 01.06.1971, Qupperneq 69

Strandapósturinn - 01.06.1971, Qupperneq 69
öskuhaugnum óx heilmikið brenninetlustóð (Úrtica dióeca), hátt og þétt eins og þroskamikið skógarkjarr. Fengum við Karl frændi minn oft að kenna á brenniþráðum ólukkans netlunnar, við leiki í nánd hennar. Netlutegund þessi kvað ekki vera algeng hér á landi, en talið er, að hún hafi verið eitthvað ræktuð hér fyrrum vegna bastþráða í stönglinum, er hafðir voru til dúkagerðar. I Svíþjóð mun hún vera ræktuð enn í dag í sama tilgangi, og blöðin einnig notuð í salöt. Spölkorni neðar, þegar brekkan var orðin mjög lág, voru leifar af gömlu brunnhúsi og var þar aðstaða til að þvo sokkaplögg og þess háttar. En neyzluvatn var tekið allmiklu ofar, þar sem ekki gætti óhreininda frá haugnum mikla. Var þar trébrú yfir lækinn, skammt frá neðri enda heimreiðarinnar. A vetrum kom það stund- um fyrir að ófært varð upp brekkuna og heimreiðina, vegna snjóa eða hálku og var þá reynt að taka vatn í lindarsytru frammi á Hesthústúni. Enn má nefna girðingu, sem lá þvert yfir láglendið á milli hest- húsklettanna og Urðarinnar, er svo var nefnd í daglegu tali. Urð þessi eða Kálfanesurð, eins og hún heitir réttu nafni, er geysimikið framhlaup eða hrun úr fjallinu fyrir ofan. Nær hún alla leið frá fjallsbrún og niður á jafnsléttu. Er hún að mestu ófær yfirferðar, bæði mönnum og skepnum, nema allra neðst. Hlið var á fyrrnefndri girðingu, þar sem þjóðvegurinn lá í gegn- um hana. Þannig var túnið alveg varið fyrir stórgripum, væru þeir látnir norður fyrir þessa girðingu, því að austan við hana voru Hesthúsklettarnir, síðan túngirðing að norðanverðu og svo Stakkarnir. Á láglendinu örskammt vestur undan Hesthúsklettun- um og neðan við girðinguna var lítil tjörn, sem búin hafði verið til af mannahöndum. Var hlaðinn svo sem hnéhár torfgarður, er myndaði hringlaga gerði, og bæjarlæknum veitt þar í, en þar sem hann rann út í dálítitlum fossi, var komið fyrir korn- myllu og mylluhúsi. Myllutjörn þessi var í daglegu tali ávallt kölluð Dammurinn. Ekki minnist ég þess, að myllan væri í notkun eftir komu okkar, svo að annað hvort hefur hún verið úr sér gengin og ónothæf eða þá, að fyrri ábúandi hefur flutt hana burt með sér. En þegar við komum var Finnur Jónsson og fólk 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.