Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1971, Side 74

Strandapósturinn - 01.06.1971, Side 74
Sunnd'al eins og áður er getið. Frá Sunndal fluttist Guðjón með Þórólfi syni sínum að Fagradal innri í Saurbæ. Dáinn 11 apríl 1942. Ingibjörg Þórólfsdóttir kona Guðjóns var fædd á Hrófá í Tungusveit 23 marz 1868. Foreldrar hennar voru Þórólfur Mag- nússon á Hrófá og Hildur Guðbrandsdóttir frá Kálfanesi, Hjalta- sonar. — Hildur átti síðar Arna Jónsson á Hafnarhólmi. Þórólfur faðir Ingibjargar drukknaði í viðarferð ásamt föður sínum Magnúsi. Viðinn munu þeir hafa sótt norður í Ameshrepp og voru á heimleið er slysið varð, en það varð framundan Eyjum í Kaldrananeshreppi, á sundinu milli eyja og lands. Þennan dag var norðan gola og höfðu þeir segl uppi, báturinn var hlaðinn viði og allstór viðarfleki í togi á eftir. Fólk á Eyjum sá bátinn koma að norðan með landi, en svoleiðis hagar til, að allhátt klettanes, kallað Hamranes tekur af útsýn til sjávar og varð fólk ekki vart við slysið fyrr en viðinn tók að reka inn úr sundinu. Þann dag var messu og fermingardagur að Kaldrananesi og voru flestir fúlltíða heima- menn frá Eyjum við kirkju og ekki aðrir heima en bömin og full- orðnar konur, strax var athugað um bátinn og sást hann á hvolfi, en ekkert sást til þeirra feðga og drukknuðu þeir þar, eins og áður er sagt. Bróðir Þórólfs var Jón Magnússon Vestanpóstur. Á leiðinni frá Reykjavík til Isafjarðar. Jón var Vesturlandspóstur frá 1861 til 1874. Hann var afarmenni að burðum og karlmennsku, góður smiður og vinsæll. Hann flutti til Vesturheims og sum börn hans. Meðal barna þeirra Sunndalshjóna Guðjóns og Ingibjargar vom Þórólfur búfræðingur, er lengi bjó í Fagradal innri í Saurbæ, mikill félagsmálamaður og gegndi mörgum trúnaðarstörfum og Magnús bóndi á Osi, sem er lesendum Strandapóstsins að góðu kunnur af ljóðum sínum, er þar hafa verið birt. Annars munu flest börn Guðjóns og Ingibjargar vera allvel hagmælt þó leynt fari. Þegar Sigríður móðir Guðjóns var ung stúlka, var hún eitt ár í vist hjá Ásgeiri Einarssyni á Kollarfjarðamesi. Þá var kalt vor og þurfti lambfé nákvæma og vökula sinningu um sauðburðinn, hún var þá látin vera til aðstoðar við það starf, en aðalmaður var 72
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.