Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1971, Page 79

Strandapósturinn - 01.06.1971, Page 79
Sögur Bjarnveigar Eftir handriti Bjarnveigar Björnsdóttur í Naustvík í Strandasýslu 1946. Fimmtán ára aldursskeið unglingsins, er sérstaklega eftirtektar- vert. Þá hefur tjaldið að leiksviði lífsins dregizt örlítið frá og ungl- ingurinn skyggnist inn á sviðið með eftirvæntingu og tilhlökkun. Sjálfur er hann ekki orðinn virkur þátttakandi í hinum marg- breytilega leik lífsins, en þrá og eftirvænting speglast í svip hans. Framundan er allt lífið með vonum þess, hamingju og sorgum. Fyrir 79 árum var á Bassastöðum í Kaldrananeshreppi fimm- tán ára gömul stúlka, saklaus, gáfuð og draumlynd. A einum degi breyttist ævi þessarar stúlku í fimmtíu ára heilsuleysi, vonleysi og örvæntingu. Fyrir staðfestu sína mátti hún líða sárustu þjáningar. Við erum mörg, er þekkjum þessa konu og ævisögu hennar, hennar ævistarf hefur verið að hjálpa og líkna öðrum þegar heilsa hennar hefur leyft, meðal annars hefur hún tekið á móti fjörutíu og fjórurn börnum, en var þó ekki lærð ljósmóðir. Þessi kona varð 95 ára gömul og lifði í skjóli góðra vina við góða heilsu, sé miðað við hinn háa aldur, sem hún náði, en hún andaðist s. 1. haust. Langt er nú umliðið síðan hún losnaði undan þeim örlagaþunga er á henni hvíldi öll hennar beztu æviár, þessi kona var Bjarnveig Arnbjörg Bjömsdóttir, oftast kend við Naust- vík í Árneshreppi, en þar átti hún heima í fjölda mörg ár. Síðast dvaldist hún í Reykjarfirði í Árneshreppi í skjóli Guðfinnu Guð- mundsdóttur frá Naustvík. Þess má geta í sambandi við Bjarnveigu, að Björn faðir hennar er fæddur árið 1809 og eru því rúm 160 ár síðan hann fæddist og 77 L
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.